Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 5
24 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 25 Iþróttir „Sýndum góðan karakter" „Við sýndum góðan karakter í dag. Við höfum átt í erfiðleikum með útileikina en okkur tókst að ná mikilvægum áfanga í dag með sigri. Ég er ánægður með baráttuna í liðinu þrátt fyrir að Lars Walther hafi skorað fullmikið á tímabili," sagði Kristján Halldórsson, þjálfari ÍR, eftir sigur ÍR gegn KA á Akureyri í gærkvöld, 26-28. ÍR-ingar mættu grimmir til leiks gegn KA í gærkvöld og var ljóst frá upphafi að þetta yrði bráðfjörugur leikur. Ragnar Óskarsson var svo bestur ÍR-inga ásamt markmanninum Hrafni Margeirssyni. Hjá KA átti Lars Walther bestan leik og var reyndar besti maður vallarins. -JJ HK styrkti sig verulega HK styrkti verulega stöðu sína í fallbaráttunni með öruggum sigri á Selfyssingum, 28-23, í Digranesi í gærkvöld. Miðað við þennan leik hafa HK-ingar alla burði til að blanda sér í baráttuna um sæti í 8-liða úrslitunum. Selfyssingar sitja hins vegar illa staddir á botninum og eiga erflða baráttu fram undan. HK náði undirtökunum í fyrri hálfleik og úrslitin voru ráðin þegar liðið var komið 5 mörkum yfir snemma í þeim siðari. Alexander, Hjálmar, Siggi Sveins og Hlynur í markinu voru sterkastir HK-inga en Pauzuolis og Gísli markvörður stóðu upp úr hjá Selfyssingum. -VS Reynslan nýtt að fullu gegn Gróttu/KR Bikarlánið sem leikið hefur við lið Gróttu/KR virðist ekki ætla að fylgja liðinu í deildakeppninni en það tapaði 25-28 fyrir toppliði Aftureldingar á Seltjarnamesi í gær. Heimamenn leiddu lengst af fyrri hálfleiks, en aldur, reynsla og fyrri störf leikmanna Aftureldingar vó þungt i síðari hálfleik þar sem þeir sneru leiknum sér í vil og sigruðu sanngjarnt. Leikmenn Gróttu/KR eru farnir að ná góðum tökum á framliggjandi vöm sinni og komu Aftureldingu úr jafnvægi í upphafi leiks, en markvarslan fylgdi ekki í þetta sinn og það munaði sannarlega um það í þessum leik. Zoltan Belany, Magnús A. Magnússon og Gylfi Gylfason léku best i liði Gróttu/KR. Reynslan var nýtt til fullnustu í liði Aftureldingar og þeir Sigurður Sveinsson, Bjarki Sigurðsson og Einar Gunnar Sigurðsson léku best. -ih Garðbæingar unnu mjög góðan sigur á heimavelli Fram, 20-21 Stjaman vann Fram öðm sinni í deild- inni í vetur, 20-21, og jafnframt sinn 6. leik í röð þegar liðið sigraði Fram í Fram- húsinu í gærkvöld. Þeir tryggðu sér annað sæti í bili og sækja nú jafnframt hart að toppliði Aftur- eldingar. Framarar töpuðu aftur á móti sínum 4 leik af síðustu 5 og virðist sem Safamýrarpiltar séu að missa dampinn. Afar taugastrektur þjálfari liðsins, Guð- mundur Guðmundsson er ef til vill gott dæmi um það. Leikurinn í gær má þó líkja frekar við slagsmál en handbolta. Það sem gerði hann skemmtilegan var hversu æsispenn- andi hamn var en gæðin voru látin víkja fyrir hörku og grófum leik. Framarar byrjuðu betur Fyrri hálfleikur var þar öllu verri og þá var á tíma spuming um hvort dómam- ir lyftu oftar tveimur fingrum en þeir flautuðu tvisvar sem dæmi um mark. Framarar byrjuðu betur og höfðu frum- kvæðið mestan hluta fyrri hállfeiks og leiddu í leikhlé, 8-7. Þeir byijuðu síðan mjög vel í seinni hállfeik, skomðu tvö frystu mörkin og komusmst í 10-7 og svo í 12-9. Fimm Stjörnumörk í röð og þjálfarinn í vörnina Þegar hér var komið sögu kom þjálfari Stjörnunnar Einar Einarsson inn í Stjömuvömina, og hans menn tóku við sér og gerðu fimm mörk í röð. Framarar náðu niður tveggja marka fomstu gest- anna mínútu fyrir leikslok en sigurmark Stjömunnar gerði Heiðmar Felixsson 10 sekúndum fyrir leikslok án þess að Fram næði að svara á lokasekúndunum. Stjaman er að yfirstíga hvern þrösk- uldinn á fætur öðrum þessa daganna. Þeir hafa unnið fjóra útileiki í röð og unnið topplið Aftureldingar og liðið hefur nú unnið 8 af síðustu níu leikjum sínum. Þeir hafa enn fremur unnið 5 af 6 leikjum sem hafa endað með tveggja marka mun eða minna og eru því að standast vel taugaspennu á lokamínútum. Konráð Olavson fór fyrir sínum mönn- ■' um í seinni hálfleik , er hann gerði öll fimm mörk sín. Þetta er gaman þeg- ar vel gengur „Þetta er voðalega gaman þegar vel gengur. Það var mik- il barátta í þessu en við vomm ekki sér- stakir í kvöld. Við sýndum þó mikinn karakter með því að klára leikinn og nú horfum við áffarn upp á við,“ sagði besti Iþróttir maður Stjömunnar í gær ásamt Birki ívari Guðmundssyni sem stóð sem klettur allan leikinn. Einnig má minnast á Heiðmar þeg- ar hann hætti að hugsa um and- stæðinga sína og fór að spila handbolta, var hann liðinu mik- ilvægur. Sebastian varði vel hjá Fram og Njörður skilaði sínu en einhæfur sóknarleik- ur háði liðinu í gær sem oft áður. -ÓÓJ ÍBV (12) 22 Valur (8)19 2-1, 3-3, 7-5 (12-8). 14-9, 17-13, 18-14, 20-17, 21-19, 22-19 Mörk ÍBV: Valgarð Thoroddsen 6/2, Svavar Vignisson 5, Guðfinnur Kristmannsson 4/1, Sigur Bragason 4, Davíð Hallgrímsson 1, Daði Páls- son 1, Elías Bjarnhéðinsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 15. Mörk Vals: Júlíus Gunnarsson 5, Markús Michalson 4, Ari Allans- son 3, Theodór Valsson 3, Davíð Ólafsson 3, Jón Kristjánsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 12. Brottvísanir: ÍBV 10 mín., Val- ur 14 min. Kári Guðmundsson hjá Val fékk rautt spjald í upphafi síð- ari hálfleiks fyrir mótmæli. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurðsson. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Valgarð Thoroddsen, ÍBV. HK (13) 28 Selfoss (9)23 0-1, 2-1, 2-2, 6-2, 6-4, 6-4, 9-5, 11-6, 12-7, (13-9), 17-9, 19-11, 21-13, 22-14, 22-18, 24-18, 26-19, 27-21, 27-23, 28-23. Mörk HK: Hjálmar Vilhjálmsson 6, Alexander Amarson 6, Sigurður Sveinsson 6/2, Gunnar Már Gíslason 3, Már Þórarinsson 3, Stefán F. Guð- mundsson 2, Helgi Arason 1, Óskar Elvar Óskarsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 17. Mörk Selfoss: Robertas Pauzuolis 7, Valdimar Þórsson 4/3, Björgvin Rún- arsson 3, Atli Marel Vokes 3, Sigur- jón Bjamason 2, Ármann Sigurvins- son 2, Guðmundur Magnússon 1, Har- aldur Eðvaldsson 1. Varin skot: Gisli Guðmundsson 18/1. Brottvísanir: HK 4 mín., Selfoss 8 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, meö allt á hreinu. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Alexander Amar- son, HK. Fram (8)20 Stjarnan (7)21 1-0, 1-1, 4-1, 4-4, 64, 6-7, (8-7), 10-7, 12-9, 12-14, 14-14, 16-16, 16-18, 18-20, 20-20, 20-21. Mörk Fram: Njörður Ámason 6/1, Oleg Titov 5/4, Magnús Amgrímsson 4, Andrei Astafjev 3, Róbert Gunnarsson 1, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 20/2. Mörk Stjömunnar: Konráð Olavson 5/1, Heiðmar Felixson 5, Hilmar Þórlindsson 4/1, Altaksand Shamkuts 2, Einar Einarsson 2, Amar Pétusson 1, Viðar Erlingsson 1, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 19, Ingvar Ragnarsson 1/1. Brottvísanir: Fram 10 min (Björgvin rautt á 40. mínútu), Stjaman 10 mín. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Viggósson. Vantaöi kannski dómararpróf í slagsmálaiþrótt. Maður leiksins: Konráð Olavson Stjömunni. 1-0, 2-2, 5-5, 7-6,10-8,12-10, (14-12), 15-15, 18-17, 19-19, 20-21, 22-23, 22-25, 25-25, 25-27, 26-27, 26-28. Mörk KA: Lars Walther 8/1, Sverr- ir A. Bjömsson 5, Halldór Sigfús- son 4/3, Leó Öm Þorleifsson 4, Jó- hann G. Sigurðsson 2, Hilmar Bjarnason 1, Guðjón V. Sigurðsson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 10 Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 9/4, Erlendur Stefánsson 7, Jóhann Ás- geirsson 4, Ingimundur Ingimund- arson 3, Finnur Jóhannsson 2, Ragnar Már Helgason 2, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hrafn Margeisson 14/1, Hallgrímur Jónasson 1/1. Brottvísanir: KA 4 mín., ÍR 8 min. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, stóðu sig með ágætum. Maður leiksins: Lars Walther, KA. Grótta/KR (13) 25 Aftureld. (13) 28 3-0, 5-2, 5-6, 7-7, 9-9, 11-9, 11-11, (13-13), 14-14, 16-16, 16-18, 18-19, 19-22, 21-24, 24-25, 25-28. Mörk Gróttu/KR: Zoltan Belany 10/5, Armandas Melderis 5, Magnús A. Magnússon 5, Aleksander Peter- sons 3, Davíö B. Gíslason 1, Gylfi Gylfason 1. Varin skot: Hreiðar Guðmunds- son 5, Sigurgeir T. Höskuldsson 3. Mörk Aftureldingar: Sigurður Sveinsson 7, Bjarki Sigurðsson 7/2, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Gintaras Savnkynas 2, Jón Andri Finnsson 2, Magnús Már Þórðarson 2 og Haf- steinn Hafsteinsson 2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 18/1.. Brottvísanir: Grótta/KR 8 min., Afturelding 10 min. Dómarar: Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson, góðir. Áhorfendur: 370. Maður leiksins: Bjarki Sigurðs- son, Aftureldingu. Haukar (14) 26 FH (10) 23 5-0, 5-2, 9-2, 12-5, 12-10, (14-10), 15-10, 17-12,18-15, 20-17, 25-20, 25-23, 26-23. Mörk Hauka: Þorkell Magnússon 6, Jón Karl Bjömsson 6/6, Sigurður Þórð- arson 5, Óskar Ármannsson 2, Einar Gunnarsson 2, Haildór Ingólfsson 2, Jón F.Egilsson 1, Sigurjón Sigurðsson 1, Kjetil Ellertssen 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 25/2. Mörk FH: Valur Amarson 9/2, Sigur- geir Ægisson 4, Knútur Sigurðsson 3, Guðmundur Pedersen 3/2, Sigursteinn Amdal 1, Gunnar Beinteinsson 1, Guð- jón Ámason 1, Lárus Long 1. Varin skot: Magnús Ámason 7, Elvar Guðmundsson 6. Brottvisanir: Haukar 8 mín (Jón Freyr rautt spjald fyrir brot á 27. mínútu), FH 16 min. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifsson, sluppu stórslysalaust frá mjög erfiðum leik. Áhorfendur: Um 900. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, Haukum. * 1. ÐIILÐ UfiU Afturelding 15 11 1 3 404-362 23 Stjaman 15 10 1 4 369-362 21 Fram 15 9 0 6 404-373 18 ÍBV 15 8 2 5 353-340 18 Valur 15 8 1 6 340-321 17 KA 15 8 0 7 385-375 16 Haukar 15 7 1 7 409-401 15 FH 15 6 1 8 370-366 13 ÍR 15 6 1 8 375-399 13 HK 15 4 4 7 360-384 12 Grótta/KR 15 2 4 9 364-397 8 Selfoss 15 2 2 11 348-401 6 Nœstu leikir í Nissandeildinni í handknattleik fara fram miövikudag- inn 20. janúar. Þá leika ÍR og ÍBV, Stjaman tekur á móti Haukum, FH mætir HK á heimavelli sínum í Kaplakrika, Selfoss leikur gegn KA, Grótta/KR leikur gegn Fram og Aft- urelding leikur gegn Val að Hliðar- enda. Haukar betri - og unnu öruggan sigur á FH í hörðum slag í Firðinum 1. DEILD KARLA ... ■ „Við spiluðum sterka vörn og markvarslan var fin og það gerði gæfumuninn i þessum leik. Eg held að við höfum komið FH-ingunum á óvart með þessari 5-1 vörn okkar. Sóknarleikurinn var agaður nema þá kannski undir lokin og þetta var í heild heOsteyptur leikur af okkar hálfu. Þetta eru aUtaf hasarleikir en viö vorum eUítíð betri og unnum verðskuldaðan sigur,“ sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari Hauka, við DV eftir sigur sinna manna á erkifjendunum í FH, 26-23, í Strandgötunni í gærkvöld. Eins og aUtaf var hart tekist á í Hafnarfjarðarrimmunni og á köflum í fyrri hálfleik munaði minnstu að aUt syði upp úr. Haukar fengu óskabyrjun, skoruðu fimm fyrstu mörkin í leiknum og FH-ingar náðu ekki að komast á blað fyrr en eftir sjö og hálfrar mínútu leik. Haukar léku mjög sterka vöm og Magnús Sigmundsson var sínum gömlu félögum úr FH mjög erfiður. FH skoraði aðeins 2 mörk á á fyrstu 16 mínútunum og móti 9 frá Haukum og þessa forystu létu Haukarnir aldrei af hendi. FH- ingar náðu góðum leikkafla í fyrri hálfieik og minnkuðu muninn niður i 2 mörk en Haukamir létu það ekki slá sig út af laginu. í síðari hálfleik héldu Haukarnir þetta 3-5 marka mun en gerðust værukærir undir lok leiksins sem FH- ingar færðu sér í nyt. Þegar ein og hálf mínúta var eftir minnkaði FH muninn niður í 2 mörk og fékk færi tU að bæta marki við en sem fyrr sá Magnús Sigmundsson, markvörður Hauka, um að svo gerðist ekki. Það var síðan ÞorkeU Magnússon sem innsiglaði sanngjaman sigur Haukanna við mikinn fógnuð stuðningsmanna Haukaliðsins. Eins og áður segir var það fyrst og fremst sterk vörn og frábær markvarsla Magnúsar sem lögðu grunninn að sigri Haukanna. Annars léku Haukamir sem ein sterk og góð liðsheUd. Þeir gáfu sér góðan tíma í sókninni og Guðmundur þjálfari var óhræddur við að skipta mönnum inn á. Haukarnir eru greinUega að rétta úr kútnum eftir hræðUegan kafla þar sem þeir töpuðu 7 leikjum í röð. Flestir vissu að meira byggi í liðinu og það er greinUega að koma á daginn. Það má segja að FH- ingamir hafi fengið náðarhöggiö frá Haukunum í upphafi leiksins og eftir það var á brattann að sækja. Þeir gáfust þó ekki upp einhvem veginn náði liðið aldrei að spUa sem ein heUd. Einstaklingsframtakið réð rikjum hjá FH meðan liðsheUdin vann leikinn fyrir Haukanna. Valur Amarson var langbestur í liði FH og var sá eini sem lék af krafti aUan leikinn. Hálfdán Þórðarson lék ekki með FH-ingum vegna meiðsla og við því mega þeir svarthvftu aUs ekki í svona hasarleik. -GH Jón Bersi EUingsen, vamarmaðurinn öflugi hjá HK, leikur líklega ekki meira í vetur. Hann handarbrotnaði í bikarleik liðsins gegn ÍBV á dögunum. Leikur HK og Selfoss var stöðvaður í seinni hálfleik þegar kvörtun barst yfir því að rautt ljós meðal áhorfenda truflaði leikinn. „Laserljós" var gert upptækt hjá ungum .. HK-ingi og þá var hægt að halda leiknum i áfram. Gudjón L. Sigurósson og Ólafur Haraldsson voru veðurtepptir i Eyjum ásamt Valsmönnum eftir að hafa dæmt leik ÍBV og Vals á fóstudagskvöld. Þeir komu með Herjólfi seinni part laugardags og voru síðan mættir í | Digranesið í gærkvöld til að dæma leik HK og 1 Selfoss. Arna og Sirrí Bland í poka Lokahringur á 68 höggum tryggði Ern- ie Els sigurinn á PGA-mótinu í golfi í Suður-Afríku um helgina. Els lék hol- umar 72 á 273 höggum, 15 höggum undir pari. Richard Kaplan frá Suð- ur-Afríku varð í öðru sæti og lék á 277 höggum. Sigurinn hjá Els var því öruggur en hann vann þetta mót 1992 og 1995. Enn ein breytingin stendur fyrir dyrum hjá meisturum Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfuknattleik. Nú er talið öruggt að bakvörðurinn Steve Kerr, sem er mikil þriggja stiga skytta, yfirgefi meistar- ana og gangi til liðs við San Antonio Spurs. Kerr er að hefja 10. tímabU í NBA-deildinni en hann skoraði 7,5 stig að meðaltali í leik fyrir Bulls á síðustu leiktið. Ljóst er að mikil uppbygging mun eiga sér stað hjá Chicago Bulls á næstu árum. Alls eru átta leikmenn fé- lagsins með lausa samninga og þar má nefna Scottie Pippen og Dennis Rodman. Talið er fullvíst að hvorugur þeirra leiki meira með Chicago. Besti kylfingur Evrópu, Skotinn Colin Montgomerie, hefur rekiö þjálf- ara sinn, Bill Ferguson. Hann þjálfaði Montgomerie þegar hann var 10 ára gamall en í fyrra, þegar allt gekk á afturfótunum hjá Skotanum, kallaði hann á Ferguson og er mál manna að Ferguson hafi bjargað síð- asta tímabili hjá Montgomerie. Ástæðan fyrir því að Ferguson var rek- inn var að hann fór fram á að fá 11,5 mifljónir króna í laun á viku. Landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspymu, Erich Ribbeck, vUl að í framtíðinni verði tveir dómarar á hverjum leik í knattspyrnu. „Dóm- aramir eru yfirleitt stddir þar á veUinum sem ekkert er að gerast. Hlut- irnir gerast í vítateigunum og að veitir aUs ekki af því að fjölga dómur- unum,“ sagði Ribbeck um helgina í viðtali við þýskt dagblað. -SK ÍBV ósigrandi á heimavellj - nú lágu Valsmenn í raðir FH-inga Tvær gamalkunnar knattspymukonur eru gengnar tU liðs við 1. deUdarlið FH. Það era Ama K. Steinsen, sem þjálfaði KR á síðasta ári og var um árabU ein fremsta knattspyrnukona landsins og er sú sjötta leikjahæsta í efstu deUd frá upphafi, og Sirrí Hrönn Haraldsdóttir sem á að baki tæpa 100 leiki í efstu deUd með Val og Þrótti frá Neskaupstað. Með þessari viðbót er viðbúið að FH eigi góða möguleika á sæti í úrvalsdeUdinni en liðið varð í þriðja sæti 1. deUdar í fyrra. Inga Dóra í KR íslandsmeistarar KR í knattspymu kvenna fengu góðan liðstyrk á fóstudag þegar Inga Dóra Magnúsdóttir úr Haukum gekk tU liðs við þá. Inga Dóra er 21 árs og hefur áður leikið með Breiðabliki og KR en hún á að baki 6 A-landsleiki og 18 leiki með yngri landsliðum íslands. Hún hefur þó ekki spUað með landsliðinu síðan 1996 og missti af fyrri hluta síðasta tímabUs vegna meiðsla. -VS Þorkell Magnússon átti góðn leik fyrir Hauka gegn FH, og skoraði sex mörk. Sigur Hauka var mjög öruggur. Ekkert virðist geta stöðyað Eyjamenn á heimaveUi um þessar mundfr. ÍBV hefur ekki tapað stigi það sem af er móti og hefur þessi frábæri ár- angur þeirra á heimaveUi, fleytt þeim upp í fjórða sæti NissandeUdarinnar. Valsmenn vom engin fyrirstaða fyrir : . I mjög svo fríska Eyjamenn á fostu- dagskvöldið og vom heimamenn ávaUt með leikinn í sínum höndum. í gegnum tíðina hafa leikir Vals og ÍBV veriö miklir hörkuleikir og á því varð engin breyting. Eyja- úi.1 „ menn mættu tU leiks fuUir jf'' sjálfstrausts á sínum sterka # heimaveUi og mættu mikUli mót- ’ spyrnu gestanna strax I byrjun.Vals- 45 menn náðu að halda í Eyjamenn fyrsta stundarfjóröunginn, en heimamenn settu þá i annan gír og voru ávaUt skref- inu á undan. Vörn ÍBV var geysUega sterk og var það aðeins Július Gunnarsson, sem eitthvað náði að ógna henni. Sóknarleikur heimamanna var mjög frískur og fjölbreyttur og vom Valsmenn í mesta basli með þá Svavar Vignisson á línunni og gamla Vals- arann Vcdgarð Thoroddsen í hominu. Þegar liðin gengu tU leikhlés hafði ÍBV fjögurra marka forystu, 12-8. í siðari hálf- leik fór aUt í baklás hjá gestunum og ÍBV náði mest sex marka forystu, 17-11. Valsmennvoru mjög ósáttir við dómara leiksins og uppskám tvö rauð spjöld með stuttu miUibili. Eftirleikurinn var heimamönnum auðveldur og náðu Valsmenn aldrei að ógna sigri ÍBV í þessum leik og lokatölur leiksins urðu því, 21-18. Valgarð Thoroddsen og Svavar Vignis- son áttu frábæran leik i liði ÍBV og gamli refurinn í markinu, Sigmar Þröst- ur Óskarsson, varöi eins og berserkur. Valsmenn hafa á að skipa ungu og skemmtUegu liði, með góða og þaulreynda leikmenn innanborðs, en það dugði ekki tU að þessu sinni. Júlíus Gunnarsson var öflugur í sókninni og Guðmundur Hrafnkelsson sá til þess að tapið yrði ekki stærra. -RS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.