Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 27 I>V ítalska knattspyrnan í gær: Batistuta grimmur í markaskoruninni - skoraöi þrennu þegar Fiorentina sigraði Cagliari Gabriel Batistuta skoraði þrennu fyrir Fiorentina gegn Cagliari í gær. Hér sést kappinn fagna einu marka sinna. Mynd Reuter Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta er Fiorentina gulls ígildi. í gær sýndi hann enn eina ferðina mátt sinn og megin þegar Fiorent- ina sigraði Cagliari. Batistuta skor- aði þá aðra þrennu sina á þessu tímabili. Sigurinn var langt í frá auðveldur fyrir Fiorentina því gestirnir voru sterkari aðilinn framan af. Þegar Christian Zanetti hjá Cagliari fékk rauða spjaldið á 57. mínútu var sem leikur liðsins hrundi. Liðið var yfir, 1-2, en þá tók Fior- entina með Batistuta í broddi fylk- ingar leikinn smám saman í sínar hendur. Sigurinn var liðinu dýr- mætur en mótspyman var miklu meiri en liðið átti von á sem sýnir hvað deildin er jafnari en áður. Inter Milan mátti þola skell fyrir Bologna. Giuseppe Signori skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu en Fontalan gerði síðara markið. Inter náði sér ekki á strik og missti liðið af dýrmætum stigum. Rossi markverði vikið af ieikvelli undir lokin Argentíski leikmaðurinn Andres Guglieminpietro skoraði fyrsta sitt mark fyrir AC Milan þegar liðið sigraði Perugia á San Siro. Þjóðverj- inn Oliver Bierhoff bætti við öðru en Japaninn Nakata minnkaði mun- inn fyrir Perugia á lokamtnútunni. Sebastiano Rossi, markverði AC Milan, var vikið af leikvelli undir lokin fyrir brot. Roma á uppleið Marco Delvecchio skoraði eitt marka Roma sem átti ekki í neinum vandræðum með Vicenza. Michael Konsel kom að nýju í markið hjá Roma eftir langvarandi meiðsl. Það hefur gengið á ýmsu hjá Sal- emitana eftir að þjálfara liðsins var vikið úr starfi í byrjun síðustu viku. Leikurinn var harður og einum leikmanni í hvora liði vikið af leik- velli. Sampdoria í vanda Það gengur illa hjá David Platt og samherjum hans í Sampdoria og ljóst að Platt á erfitt verkefni fyrir höndum. Bari, sem er mesta jafn- teflisliðið í deildinni, innbyrti fimmta sigur sinn í vetur. Ekkert gengur hjá Juventus þessa dagana Juventus má muna sinn fífil fegri en liðið er komið niður í níunda sætið. Nýliðarnir frá Feneyjum voru síst lakari aðilinn gegn stór- jöxlunum í Juventus, náðu foryst- unni en Daniel Fonseca jafnaði fyr- ir gestina. Venezia situr á botninum og verður framhaldið erfitt eins og við var búist. -JKS Japaninn Nakata hefur leikið vel með Perugia í vetur. Hann skoraði mark liðsins úr vítaspyrnu gegn AC Milan í gær. Mynd Reuter Marseille slapp fyrir horn í Rennes Efsta liðið í frönsku knatt- spymunni, Marseille, slapp fyrir horn þegar liðið mætti Rennes á úitivelli um helgina. Rennes, sem komið hefur mjög á óvart í vetur, náði foryst- unni snemma leiks en það var ekki fyrr en 11 mínútur fyrir leikslok að Marseille tókst að jafha metin. Þar var að verki Titi Camara en hann hafði fimm mínútum áður komið inn á sem varamaður. Bordeaux hélt jöfnu einum færri Bordeaux lenti einnig í mót- læti gegn Montpellier. Á 38. mín- útu missti það mann út af og lék það sem eftir var leiks einum færri. Franck Silvestre skoraði fyrir Montpellier og markahæsti maðurinn í deildinni, Lilian Las- landes, skoraði fyrir Bordeaux undir lok fyrri hálfleiks. -JKS » FRAKKLAND Rennes-Marseille..............1-1 Le Havre-Bastia ..............1-1 Montpellier-Bordeaux .........1-1 Nantes-Toulouse ..............2-0 Auxerre-Lorient ..............5-0 Lens-Monaco...................1-1 Metz-Strassbourg..............1-0 PS Germain-Nancy .............1-2 Marseille 21 14 6 1 38-14 48 Bordeaux 21 14 3 4 44-18 45 Nantes 21 9 7 5 29-22 34 Rennes 21 9 6 6 26-25 33 Lyon 20 8 8 4 26-19 32 Auxerre 21 8 6 7 29-25 30 Bastia 21 9 3 9 27-25 30 Monaco 20 8 5 7 28-20 29 Lens 21 8 5 8 29-26 29 Montpell. 21 8 4 9 38-35 28 PSG 21 6 7 8 19-19 25 Metz 21 6 7 8 19-28 25 Strassb. 21 5 9 7 17-22 24 Nancy 21 5 6 9 20-27 24 Le Havre 21 4 7 10 15-27 19 Lorient 21 4 7 10 17-32 19 Sochaux 19 3 7 9 16-34 16 Toulouse 21 2 9 10 14-33 15 BELGÍA Ghent-Standard.................3-2 Beveren-Harelbeke .............0-3 Charleroi-Lokeren.............2-1 Westerlo-Lommel ..............2-1 Mouscron-Anderlecht ...........2-3 Kortrijk-Lierse................3-2 Ekeren-Aalst ................. 1-0 Club Brtigge-Sint-Truiden .... 3-2 Club Brúgge 20 13 4 3 37-20 43 Genk 19 11 5 3 41-23 38 Lokeren 20 10 4 6 41-27 34 Mouscron 20 9 7 4 41-33 34 Ghent 20 9 7 4 35-36 34 Anderlecht 19 9 5 5 36-28 32 Standard 20 10 2 8 30-22 32 Ekeren 20 9 4 7 35-30 31 Westerlo 20 9 3 8 41-34 30 Þóröur Guðjónsson og samherjar í Genk léku ekki um helgina því viður- eign þeirra gegn Ostende var frestað vegna vatnselgs á vellinum. Leikur- inn hefur verið settur á í kvöld. Arnar Þór Viðarsson lék ailan leikinn með Lokeren sen tapaði fyrir Charleroi. :JKS Celta Vigo-Mallorca............4-2 Alaves-Bilbao................. 1-2 Zaragoza-Valladolid............2-0 Santander-Villarreal...........1-2 Extremadura-Deportivo ........ 1-2 Real Madrid-Atletico...........4-2 Valencia-Tenerife............. 1-1 Salamanca-Oviedo ..............1-1 Espanyol-Real Sociedad ........0-0 Real Betis-Barcelona ..........0-3 Celta Vigo 18 9 7 2 37-20 34 Mallorca 18 9 5 4 20-12 32 Barcelona 18 9 4 5 37-21 31 R. Madrid 18 9 4 5 39-26 31 Velencia 18 9 3 6 29-20 30 Atletico 18 8 5 5 32-20 29 Bilbao 18 9 2 7 27-27 29 Zaragoza 18 8 4 6 24-21 28 Rússinn Valery Karpin skoraði tvö af mörkum Celta Vigo sem sigraði Real Mallorca í uppgjöri toppliðanna. Goran Djorovic og Haim Revivo skoruðu hin tvö. Ariel Lopez og Leonardo Biagini skoruðu fyrir Mallorca. -JKS * íþróttir Bari-Sampdoria ..............3-0 1-0 Massinga (34.), 2-0 Rosa (47.), 2-1 Laigle (65.), 3-1 Oliveras (65.) Bologna-Inter Milano ........2-0 Bari-Sampdoria...............3-0 1-0 Massinga (34.), 2-0 De Rosa (47.), 3-0 Oliveras (65.) Bologna-Inter Milano ........2-0 1-0 Signori (41.), 2-0 Fontolan (52.) Fiorentina-Cagliari..........4-2 1-0 Batistuta (7.), 1-1 O’Neffl (32.), 1-2 Patre (58.), 2-2 Edmundo (76.), 3-2 Batistuta (79.), 4-2 Batistuta (90.) AC Milan-Perugia.............2-0 1-0 Guglielminpietro (36.), 2-0 Bier- hoff (39.) AS Roma-Vicenza .............3-0 1-0 Francesco (12.), 2-0 Delvecchio (45.), 3-0 Gautieri (79.) Salemitana-Piacenza..........1-1 1-0 Fresi (19.), 1-1 Dionigi (58.) Venezia-Juventus ............1-1 1-0 Pedone (5.), 1-1 Fonseca (53.) Parma-Lazio .................1-2 0-1 Salas (52.), 1-1 Crespo (54.), 1-2 Manchini (69.), 1-3 Vieri (90.) Udinese-Empoli . 0-0 Fiorentina 17 11 2 4 31-18 35 Parma 17 9 5 3 31-15 32 Lazio 17 9 5 3 33-19 32 AC Milan 17 8 6 3 25-19 30 AS Roma 17 7 6 4 36-24 27 Inter 17 8 3 6 32-25 27 Bologna 17 6 7 4 20-13 25 Bari 17 5 10 2 22-18 25 Juventus 17 6 6 5 18-17 24 Udinese 17 6 5 6 21-26 23 Cagliari 17 6 2 9 28-28 20 Perugia 17 5 4 8 23-31 19 Piacenza 17 4 6 7 24-27 18 Vicenza 17 3 6 8 10-22 15 Sampdoria 17 3 6 8 16-32 15 Empoli 16 3 7 6 13-21 14 Salernitana 17 3 4 10 13-24 13 Venezia 16 2 6 8 8-21 12 Bland i noka Toulouse hefur gengið allt í mót á yfirstandandi tímabili í frönsku deildinni. Liðið hefur ekki unnið sigiu1 í tólf leikjum í röð og aðeins unniö tvo ieiki til þessa i vetur. Nantes er hins vegar á miklu skriði og hefur ekki tapað sjö leikjum i röð. Liðið er komið i þriðja sætið sem er ein besta staða liðsins í mörg ár. Búlgarinn Krassamir Balakov hjá Stuttgart, Stefan Effenberg, Bayern Mtinchen, og Matthias Sammer, Dortmund, eru tekjuhæstu leikmenn- imir í þýsku knattspymunni eftir því sem fram kemur i iþróttablaðinu Bild um helgina. Þremenningarnir eru allir með um 270 miiljónir króna i árslaun. Næstir koma Andreas Möller hjá Dortmund með 250 milljónir og Brasilíumaðurinn Elber hjá Bauern hefur um 210 miiljónir. ítalinn Giovanno Trapattoni er í viðtali hjá Bild. Margt kemur fram i þvi en þar segir hann m.a. að sér finnist Mario Basler hjá Bayern Miinchen vera besti leikmaðurinn i Þýskalandi. Króatinn Otto Baric, sem þjálfað hefur mörg evrópsk lið i gegnum tíðina, lét af störfum hjá austurríska liðinu LASK Linz um helgina. Liðið hefur átt í fjárhagskröggum og selt af þeim sökum marga af sinum bestu leikmönnum. Baric var ekki ánægður með þessa þróun og hætti. í siðustu viku lýsti Uli Höness, framkvæmdastjóri Bayern Miinchen, því yfir að liðið væri að líta í kringum sig eftir leikmanni á borö við David Beckham hjá Manchester United. í blaðaviðtali um helgina sagði Höness að Bayern hefði ekki ráð á því að kaupa Beckham. Gustavo Benitz frá Paragvœ var fyrir helgina ráðinn þjálfari hjá Racing Santander. Hann stjórnaði liðinu i fyrsta leik sínum 'gegn Oviedo i gær. Þá lék fyrsta leik sinn með liðinu hinn gamalkunni Emilio Amavisca en hann kom frá Real Madrid en leikmannamarkaðurinn lokaðist um helgina á Spáni. Juventus valdi Juan Esnaider frekar en Hakan Sukur. Launa- kröfur þess síðarnefnda voru allt of háar að mati Juventus en liðið var búið að komast að samkomulagi við Galatasaray sem Sukur leikur með. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.