Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 1
Staða eftir 10 vikur 2. deild 8=6. 3-6. 3-6. 3-6. 7-11. 7-11. 7-11. 7-11. 7-11. 12-15. 12-15. 12-15. 12-15. 12/10 10/11 11/11 11/10 10/11 11/9 10/0 11/10 11/10 9/9 10/10 11/0 10/9 10/0 11/0 NOSTRADAM 89 RAGNAR 89 HHH 88 VESTRI 88 ÁVTIPPARAR 88 EINIR 88 MAGNI 87 ÓLIZ 87 STRÍÐSMENN 87 OKTÓBER 87 RÚNA 87 SOUTHAMTON 86 LENGJUBANI 86 ÞÓRHLUT 86 FA 86 ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 Þriðjudagur 19.1. Kl. 00.20 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 22.45 Sýn Leedsleikir Kl. 23.00 Eurosport EM hetjur Miðvikudagur 20.1. Kl. 19.30 Sky Frakkland-Marokkó Kl. 20.30 Eurosport Frakkland-Marokkó Kl. 22.45 NRK Sandefjord-Viking Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Fimmtudagur 21.1. Kl. 17.55 Canal+ Djurgárden-Fárjestad Föstudagur 22.1. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Sky Mansfield-Rotherham Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Ki. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 23.1. Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enska bikarkeppnin Kl. 20.00 Sky/Eurosport Franski bikarinn Sunnudagur 24.1. Kl. 11.40 Sýn/Sky Manch.Utd.-Liverpool Kl. 13.25 Stöð 2 ítalski boltinn Kl. 13.25 TV3-N/S/D ítalski boltinn Kl. 14.00 Sýn FA Collection Kl. 15.20 Sýn Wolves-Arsenal Kl. 16.00 Stöð 2 Undanúrslit bikarkeppni KKl' Kl. 18.00 Sky Motherwell-Hearts Kl. 19.25 Sýn Empoli-Fiorentina Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Mánudagur 25.1. Kl. 18.00 Sýn (tölsku mörkin Kl. 18.20 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Sýn/Sky Oxford-Chelsea Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 26.1. Kl. 00.25 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 19.30 Sky/TV3-N? Sunderland-Leicester Kl. 23.05 Sýn FA Collection Aston Villa leikir Miðvikudagur 27.1. Kl. 19.25 Sýn Fótboiti um víða veröld Kl. 20.00 Sýn/ITV/TV3-N? Tottenham-Wimbledon Föstudagur 29.1. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Sky Stoke-Manch.City Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 30.1. Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Sunnudagur 31.1. Kl. 12.00 Sky Birmingham-Bradford Kl. 13.25 Stöð 2 ítalska knattspyrnan Kl. 15.45 Sýn/Sky Arsenal-Chelsea Kl. 18.00 Sky Celtic-St. Johnstone Kl. 19.25 Sýn Udinese-Bologna Kl. 21.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 23.00 Sýn Úrslitaleikur ameríska fótboltans Því miður gætti örlítillar bjart- sýni í Tippfréttum síðastliðinn þriðjudag. Þar var sagt frá nýjum forritum Erlends Markússonar og var öll frásögn af þeim rétt. En það sem var rangt var að ís- lenskar getraunir gætu tekið á móti Lengjukerfisröðum á Netinu. Ekki hefur verið gengið frá tengingu hjá íslenskum getraunum á mótttöku á Lengjukerfisröðum, en skammt er í að þessi tenging verði sett upp og þá geta tipparar sent Lengjukerfisseðla beint í höfuðstöðvar íslenskra get- rauna á Netinu. Á enska getraunaseðlinum eru ellefu leikir úr 4. umferð ensku bik- arkeppninnar, einn leikur úr 1. deild og annar mikilvægur leikur úr 2. deild. Lundúnaliðin Wimbledon og Tottenham spila fjóra leiki á skömmum tíma í byrjun ársins. Ný- lega spiluðu liðin saman í deildar- keppninni og nú í ensku bik- arkeppn- inni og svo næstu helgi þurfa þau að spila fimmta leikinn. Fulham og Swansea gerðu góða hluti í 3. umferð bikarkeppninnar. Liðin gerðu jafntefli í fyrri leikjum sínum á útivelli, en sigruðu í heima- leikjunum. Fulham vann Sout- hampton 1-0 og Swansea vann West Ham með sömu markatölu. Tíðindalaust af Eurogoals vígstöðvunum Engum tippara tókst að ná 6 rétt- um í síðustu viku og engum tippara á íslandi tókst að ná 5 réttum. 1. vinningur verður því tvöfaldur í þessari viku en 2. vinningurinn tí- faldur á íslandi. Einn tippari á íslandi fékk 13 rétta á enska seðlinum síðastlið- inn laugardag. Margir leikj- anna voru á réttu nótunum. Liverpool, sem var með 86,7% raða á bak við heima- sigur, stóð undir væntingum og sigraði Southampton 7-1. Chelsea með 82% á bak við sinn heimasigur vann Coventry 2-1 með sigurmarki á 94. mínútu. Arsenal var með 64,1% á bak við útisigur á Notting- ham Forest og Manchester Þegar tippað er um 80% á heima- sigra þriggja liða og þeir ganga allir eftir, er eftirleikurinn auðveldur. Þannig var það á ítalska seðlinum. AC Milan, Fiorentina og Roma unnu öll á heimavelli og þótt sex jafntefli kæmu í röð var fátt sem olli tippur- um vanlíðan. Sigur Lazio á Parma var með lægsta hlutfall merkja á seðlinum á íslandi eða 21,7%. Hópleiknum lauk síðastliðinn laugardag. Þó munu margir hópar keppa áfram í bráðabana og ekki má gleyma maraþonleiknum sem stend- ur yfir í 43 vikur og er tæplega hálfnaður. í 1. deild keppa Magni og Vestri um 1. sætið en Október, sem fékk 12 rétta á ítalska seðlinum, hreppti 3.sæti. f 2. deild keppa Nostradam og Ragnar um 1. sætið en HHH, Vestri og ÁVtipparar keppa um 3. sætið. í 3. deild keppa Nostradam, ÓLIZ Einir, Rúna og ÓLIBÚI um 1. sætið. Það var mikið um að vera á Lengjunni í síðustu viku. Boðið var upp á knattspyrnu, handbolta, körfubolta, íshokkí, svig, hnefaleika og spurningakeppni framhaldsskól- anna. Sjö íþróttagreinar í einni og sömu vikunni. Ekki er ólíklegt að næsta vika verði svipuð. Margir tipparar eru ekki með reglumar fyrir hnefa- útisigur á Leicester. Minnst var tippað á úti- sigur Sheffield Wednes- day á West Ham eða 17%. Ef munu liðin spila tvo leiki í deildabik- arkeppn- inni. leik þeirra ensku bikar- keppninni lýkur með jafntefli um Chris Sutton hjá Black- burn verður að fara að skora mörk á ný. Símamynd Reuter Heima- sigur, eða 1, kemur upp ef fyrrnefndi hnefaleika- kappinn sigrar með rothöggi eða tæknilegu rothöggi. Jafntefli, eða X, kemur upp ef báð- ir keppendurnir standa i fæturna að lokinni keppni og annar er úrskurð- aður sigurvegari á stigum. Útisigur, eða 2, kemur upp ef síð- amefndi keppandinn sigrar með rot- höggi eða tæknilegu rothöggi. 1-2. 11/10 ■3. 11/10 '4-9. 12/10 4-9. 10/10 4-9. 11/11 4-9. 11/10 4-9. 11/9 4-9. 10/11 10-13. 11/11 10-13. 12/0 10-13. 10/11 10-13. 10/10 14-18. 11/10 14-18. 11/10 14-18. 11/11 91 VESTRI 91 OKTÓBER 90 NOSTRADAM 89 DR. NO 89 HHH 89 LENGJUBANI 89 EINIR 89 RAGNAR 89 UPPVAKNING 88 RÓBÓTAR 88 ÁVTIPPARAR 88 RÚNA 88 HÁTÍÐARÁR 87 ÓLIZ 87 CANTONA 87 Staða eftir 10 vikur Staða eftir 10 vjkur , 3. deild 10/! 11/8 10/10 10/10 11/9 9/10 11/8 10/0 10/9 10/12 i. 10/9 i. 11/10 i. 11/0 i. 9/10 i. 11/10 i. 11/0 NOSTRADAM ÓLIZ ÓLIBÚI RÚNA EINIR ABBA SJÖ-B MAGNI RAGNAR MAGIC-TIPP 84 CRAZY 83 ANFIELD 83 SOUTHAMTON 83 SVENSON 83 HHH 83 VÍKVERJINN 83 Ellefu hópar í bráðabana - maraþonhópleikur hálfnaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.