Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1999 LSaWPFRETTlR 21 ■ ■ Olver fjölgar sjónvarpsstöðvum Um þessar mundir eru miklar breytingar í sjónvarpsmálum. Margar sjónvarpsstöðvar eru að breyta yfir i stafrænar útsend- ingar (digital) sem bæta gæði sendinganna ótrúlega mikið. Gallinn er sá að erfitt getur reynst fyrir tippara að fá réttu græjumar til að ná útsendingun- um. Til dæmis eru Canal+ stöðv- arnar að breyta yfir í stafrænar útsendingar og mun því mörgum knattspymuáhugamönnum á ís- landi reynast erfitt að ná útsend- ingum stöðvarinnar. Sky-stöðvarnar hafa sent út leiki sína með stafrænni aðferð um töluverðan tíma og nú hefur Sportbar Ölvers fengið réttu tækin til að taka á móti útsend- ingum frá þeim, en einnig bæt- ast við bresku stöðvarnar ITV, BBCl, BBC2 og Manchester United TV. Auk SkySport stöðv- anna er Sky með fréttastöð með alþjóðlegum íþróttafréttum og sér stöð fyrir írsku og skosku knattspyrnuna. Aðsetur flestra stuðnings- klúbba enskra knattspyrnufé- laga er í Ölveri og njóta félags- menn fríðinda gegn framvísun skírteina og skulu félagar ávallt sýna skírteinin þegar þeir mæta á leiki. Ölver hefur verið sam- komustaður sportáhugamanna og er kappkostað að búa til stemningu í kringum þann við- burð sem sýndur er hverju sinni. Þegar húsnæði Ölvers var selt á síðasta ári höfðu margir áhyggjur af hvað koma skyldi en á dögunum festi Ölver sér nýtt húsnæði nokkrum metrum neðar í sama húsi og er það 20 fermetrum stærra en það sem fyrir er. Starfsemin mun flytjast þangað í kringum næstu áramót og boðið verður upp á sömu að- stöðuna eftir sem áður. 22 7 4 0 17-6 Chelsea 4 6 117-12 43 22 8 3 1 31-13 Man.Utd. 3 5 2 18-13 41 21 7 2 119-12 Aston Villa 4 5 2 12-8 40 22 6 5 0 15-4 Arsenal 4 4 3 8-7 39 22 7 3 1 20-5 Leeds 2 6 3 16-15 36 22 6 3 2 28-13 Liverpool 4 2 5 15-13 35 22 7 3 1 18-11 Wimbledon 2 4 5 11-22 34 22 6 3 2 16-14 West Ham 3 2 6 9-17 32 22 4 6 1 16-10 Middlesbro 3 4 4 16-18 31 22 4 5 2 11-9 Derby 3 5 3 11-11 31 22 5 4 2 19-16 Tottenham 2 4 5 9-14 29 22 5 3 3 17-16 Leicester 2 5 4 8-11 29 22 5 3 3 13-6 Sheff.Wed. 2 2 7 12-16 26 22 5 2 4 14-14 Newcastle 1 5 5 12-17 25 21 2 7 2 3-5 Everton 3 2 5 10-16 24 22 5 2 4 13-11 Blackburn 0 4 7 8-18 21 22 4 4 3 15-12 Coventry 1 1 9 6-19 20 22 2 4 4 15-12 Charlton 1 4 7 11-24 17 22 3 2 6 15-21 Southampton 1 3 7 5-25 17 22 1 6 4 9-13 Nott.Forest 1 1 9 9-28 13 Nr. Leikur: Röðin 1. Leicester - Man.Utd. 2. Chelsea - Coventry 3. Nott.Forest - Arsenal 2-6 2-1 0-1 4.Leeds - Middlesbro 5-Liverpool - Southampton 6.West Ham - Sheff.Wed. 2-0 7-1 04 Tottenham - Wimbledon 8.Derby - Blackburn 9.Sheff.Utd. - Bolton OO 1-0 1-2 10. Barnsley - Birmingham 11. Wolves - Watford 12. C.Palace - Stockport 00 00 2-2 13. Bury-Q.P.R. 1-1 Heildarvinningar 114 milljónir 13 réttir{ 12 réttirf 11 réttir| 10 réttiri 439.750 8.460 kr. kr. kr. kr. Spilamennska Alan Wright hjá Aston Villa er ein af mörgum ástæðum þess að Villa hefur gengið svo vel í haust. Svíinn Fredrik Ljungberg hjá Arsenal veitir þeim stutta harða keppni. Símamynd Reuter Fyrir hafði Ölver hundruð stöðva frá Þýskalandi, Ítalíu, Arabíu og fleiri löndum; all- ar helstu stöðvar Norður- landa, Canal+ stöðvarnar og fleiri íþróttastöðv- ar. Andlitslyfting Olimpiastadion Borgarstjórn Múnchen hyggst endurbyggja Olimpiastadion, sem er heimavöllur Bayern Múnchen og 1860 Múnchen. Völlurinn var byggður fyrir ólympíuleikana árið 1972 og munu breytingamar kosta tíu milljarða króna. Félögin sjálf hafa ekki áhuga á að taka þátt í kostnaðinum og hefur Bayern áhuga á að byggja eigin völl. Fulham 25 16 4 5 37-20 52 Walsall 26 15 5 6 37-29 50 Preston 25 14 7 4 44-44 49 Stoke 25 15 2 8 34-20 47 Gillingham 26 11 11 4 39-22 44 Bournemouth 24 12 6 6 38-24 42 Chesterfield 26 12 6 8 30-22 42 Man.City 26 1010 6 31-22 40 Millwall 26 10 9 7 28-27 39 Reading 25 10 7 8 31-35 37 York 27 9 7 11 36-45 34 Luton 24 9 7 8 33-29 34 Wigan 25 9 7 9 32-26 34 Blackpool 27 8 10 9 29-32 34 Bristol R. 25 7 10 8 36-29 31 Burnley 27 7 8 12 31-45 29 Wrexham 26 7 7 12 25-38 28 Oldham 26 7 6 13 27-38 27 Colchester 26 6 9 11 25-38 27 Northampton 25 5 10 10 24-30 25 Notts County 25 6 6 13 26-37 24 Wycombe 27 5 8 14 25-35 23 Macclesfield 25 4 9 12 19-31 21 Lincoln 25 5 5 15 25-44 20 28 11 2 1 33-7 Sunderland 6 7 1 26-12 60 27 922 32-13 Bradford 6 3 5 18-16 50 27 842 29-14 Bolton 5 6 2 22-19 49 28 752 19-10 Birmingham 7 2 5 24-16 49 28 815 18-8 Ipswich 6 5 3 19-11 48 28 941 22-9 Grimsby 5 1 8 11-20 47 28 761 20-12 Watford 5 4 5 24-24 46 28 905 30-20 W.B.A. 3 6 5 20-24 42 27 661 24-15 Norwich 5 3 6 19-22 42 28 94 1 27-14 Huddersfield3 2 9 13-31 42 28 761 20-11 Wolves 4 2 8 17-17 41 28 734 23-22 Sheff.Utd. 3 5 6 19-24 38 28 554 23-17 Barnsley 4 5 5 14-18 37 27 761 30-17 C.Palace 2 2 9 9-29 35 28 653 27-22 Swindon 3 2 9 12-23 34 28 356 16-19 Tranmere 3 8 3 18-21 31 28 554 17-13 Q.P.R. 3 2 9 14-25 31 28 455 17-15 Stockport 2 7 5 16-22 30 28 7 43 19-14 Bury 0 5 9 7-24 30 28 635 21-16 Portsmouth 1 5 8 14-28 29 28 464 24-27 Bristol C. 1 4 9 14-28 25 28 446 19-23 Oxford 2 3 9 10-28 25 28 518 12-23 Port Vale 2 3 9 17-29 25 Eurogoals er eingöngu spilað á Internetinu: www. 1X2.is Sérfræðlngaspð 3. leikvika 1999 Nr. Leikur Þín spá ÍG DV Keppni Áætl. tími 1 Blackburn 0[T|[T|[m] 0000 0000 Blkark. Lau. 23.1. Sunderland 001100 0000 0000 15.00 2 Wimbledon ODffllDDlM] 0[x][X]0 [1000 Bikark. Lau. 23.1. Tottenham 0[I][I](i 0000 0000 15.00 3 Everton ODHSIm] 0000 0000 Bikark. Lau. 23.1. Ipswich [ö][T][T][m| 0000 0000 15.00 4 Leicester 0000 00SD0 0000 Bikark. Lau. 23.1. Coventry 0000 0000 0000 15.00 5 Newcastle 0000 010® 0000 Blkark. Lau. 23.3. Bradford 0000 0000 0000 15.00 6 Sheff.Wed. 0000 0000 0000 Bikark. Lau. 23.1. Stockport 0000 0000 0000 15.00. Sjö sækja um HM Nú hafa sjö þjóðii- sýnt áhuga á að halda heims- meistarakeppnina í knattspyrnu árið 2006. Marokkó er síðasta þjóðin sem sækir um en hinar eru: Eng- land, Þýskaland, Brasilía, Gana, Egyptaland og Suð- ur-Afríka, sem reyndar á eftir að sækja um en hefur boðað umsókn. Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusam- bandsins, hefur sagt að hann hafi áhuga á að keppn- in verði haldin í Afríku árið 2006 og það kæmi ekki á óvart að hann fengi vilja sínum framgengt. Leikir 2 leikviku Hfiima- Úti Fjölmiðla 23. janúar 1999 leikir li ! i" n? Alls 0. > síðan 1984 síðan 1984 síðan 1984 .o € Z cL Q- □ £ O O 1- < < o UJ O <3 Z (/> </> > 1. Wimbledon - Tottenham 6 2 5 25-22 4 3 5 17-18 10 5 10 42-40 i 1 2 X X X X X X 1 2. Leicester - Coventry 2 3 1 11-8 1 2 4 5-11 3 5 5 16-19 í 1 X X í 1 1 í í 1 3. Portsmouth - Leeds 2 2 1 13-8 2 0 4 6-10 4 2 5 19-18 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 4. Newcastle - Bradford 1 0 0 1-0 0 0 1 2-3 1 0 1 3-3 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 5. Everton - Ipswich 3 2 0 9-2 4 0 1 9-4 7 2 1 18-6 1 X 1 X 1 1 X 1 1 1 6. Blackburn - Sunderland 3 3 0 14-6 2 2 2 4-6 5 5 2 18-12 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 7. Sheff.Wed. - Stockport 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 00 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 8. Aston Villa - Fulham 0 0 0 OO 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9. Swansea - Derby 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 2 2 2 2 2 1 2 2 2 2 10. Wrexham - Huddersfield 0 0 0 OO 0 0 0 OC 0 0 0 OO 2 2 2 X 2 X 2 2 2 2 11. Bristol R. - Leyton Orient 0 0 0 0-0 0 0 0 oo 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12. Watford - W.B.A. 3 2 3 10-8 2 2 5 11-20 5 4 8 21-28 1 1 X 1 1 1 X 1 1 1 13. Walsall - Man.City 0 1 0 3-3 0 1 0 2-2 0 2 0 5-5 X X 1 1 X 1 1 X 1 X Samtals Ef frestaö Sérfræðingarnir Wx.1 M IfflQE IQOÉ rnrxiiTi moo □□a □□H imoo lEffllO IfflfflO fflOD: OfflO otx]m: fflfflD IfflDO IfflOO lÖÖO fflOO OfflO' OffllT] fflOO fflDD □Offl Ðarnfxirn ŒiOfflO íaffloo OOffl DfflD fflOO. omo fflOD fflOO EafflfflE offlo 010(0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.