Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1999, Blaðsíða 4
22 #*PPFRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1999 Meistari Mancini - skoraði ótrúlegt mark fyrir Lazio og stuðningsmenn Parma risu úr sætum og klöppudu Það gerist ekki oft að klapp- að sé fyrir tilþrifum andstæð- inganna, hvað þá þegar um er að ræða toppleik í ítölsku knattspyrnunni. Það gerðist þó á leik Parma og Lazio A-deild- inni í fyrrakvöld. Staðan var 1-1 og 20 mínút- ur til leiksloka. Sinisa Mihajlovic hjá Lazio tók horn- spyrnu og þrumaði knettinum inn að marki heimaliðsins. Þar var hinn gamalreyndi Roberto Mancini snöggur að afgreiða boltann með ótrúlegri hælspyrnu upp í þaknetið á marki Parma. Lazio var komið yfir, 1-2, og vann að lokum, 1-3, og skaut heimamenn af toppi deildarinnar. Áhorfendur risu úr sætum. Þeir gerðu sér grein fyrir því að þeir höfðu orðið vitni að einstöku marki og klöppuðu Robrto Mancini iof í lófa. Jafn- vel þótt markið hefði svo af- drifaríkar afleiðingar fyrir lið- kLSKI BOLTINN ið þeirra. „Ég hef séð margt snilldar- legt í gegnum tíðina en aldrei neitt í likingu við þetta,“ skrif- aði Giorgio Tossatti, einn reyndasti knattspyrnufrétta- maður Ítalíu, í blað sitt, Corri- ere della Sera, í gær. í þessu er fecjurð knatt- spyrnunnar folgin „Það er lítið hægt að gera við svona mörkum. En í því er fegurð knattspyrnunnar einmitt fólgin," sagði Alberto Malesani, þjálfari Parma, sem bar höfuðið hátt þrátt fyrir fyrsta ósigur sinna manna á heimavelli i vetur. „Hver sá sem ann knatt- spyrnunni, sama hvaða lið hann styður, getur ekki annað en staðið upp og klappað fyrir svona marki,“ sagði Sven-Gör- an Eriksson, þjálfari Lazio. Mancini, sem er 34 ára og lék allan sinn feril með Sampdoria þar til hann gekk til liðs við Lazio sum- arið 1997. Lið Lazio, með Nr. Leikur: Röðin 1. Parma - Lazio 2. Bologna - Inter 3. Milan - Perugia 4. Fiorentina - Cagliari 5. Bari - Sampdoria 6. Roma - Vicenza 7. Venezia -Juventus 8. Udinese - Empoli 9.Salernitana - Piacenza 10. Pescara - Lecce 11. Atalanta - Treviso 12. Ternana - Reggina 13. Reggiana - Brescia 1- 3 2- 0 2-1 4-2 3-1 30 1-1 00 1-1 00 2-2 00 1-2 2 1 1 1 1 1 X X X X X X X Heildarvinningar 31 milljónÍR 13 réttirj 12 réttirj 11 réttir| 10 réttirl 284.300 8.620 780 240 kr. kr. kr. kr. urnar, unnið sex síðustu leiki sína og með sigrinum á Parma er það komið í slaginn um meistaratitilinn af fullum krafti. Mancini hefur áður rofið hefðina Þegar keppnin er hálfnuð er Fiorentina með 35 stig en síð- an koma Parma og Lazio með 32 hvort. Það hafa verið nær óskráð lög á jm Ítalíu að það . lið sem hef- ^ i ur verið efst að loknum 17 um- ferðum hefur staðið uppi sem ítal- íumeistari. Eina undantekningin á þessum ára- tug er sigur Sampdoria árið 1991. Þá lék Roberto nokkur Mancini með Sampdoria. Til- viljun, eða hvað? Mancini er ekki leng- ur í fremstu víg- línu, heldur leikur hann á miðjunni ■ hjá Lazio. Þar átti hann í fullu tré við baráttujálkana hjá Parma, Dino Baggio og Alain Boghossian. Hann vildi ekki gera mikið úr markinu sjálfur eftir leik- inn og fékkst ekki til að lýsa því yfir að það væri hið besta af 153 sem hann hefur skorað í ítölsku A-deildinni. „Við vit- um nú að við erum með sterkt lið en meistaratitillinn vinnst í maí. Það er alltf snemmt að tala um hann,“ sagði Mancini, sem vill greinilega halda sín- um mönum á jörðinni. Lazio átti lengi í vök að verj- ast gegn Parma en sterkur varnarleikur liðsins lagði grunninn að sigrinum. Liðið fékk aðeins fimm marktæki- færi en nýtti þrjú þeirra. „Svona tölur sannfæra mann um að Lazio eigi góða mögu- leika á meistaratitlinum," sagði dagblaðið La Repubblica um leikinn. Bestir sem stendur „Við erum bestir sem stend- ur, en því miður er engin vissa fyrir því að það haldist út tímabilið. En við erum að ná að mynda mjög þétta liðsheild þar sem menn gera sér grein fyrir því að það _ þarf blóð, svita | C þ ^ og tar tr* knýja Mancini í farar- broddi, hef- ur verið óstöðvandi síðustu vik- sigur,“ segir Sven- Göran Eriksson. Það er líka viðvörun til ann- arra liða að þrír snjallir leik- menn hafa ekki getað leikið með Lazio í síðustu leikjum vegna meiðsla. Það eru Pavel Nedved, Ivan De La Pena og Alen Boksic, en þeir eru allir að komast á skrið á ný. Menn skyldu því gæta þess að af- skrifa ekki Lazio þegar rætt er um hvaða lið standi uppi sem Ítalíumeistari í vor. -VS Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta hjá Fiorentina er einn virtasti knattspyrnu- maðurinn á Ítalíu. Pier Wome hjá Róma fylgir honum fast eftir í leik liðanna. Símamynd Reuter Miri iliTsHÍI 17 900 21-4 Rorentina 2 2 4 10-14 35 17 621 16-5 Parma 3 3 2 15-10 32 17 530 20-8 Lazio 4 2 3 13-11 32 17 621 17-9 Milan 2 4 2 8-10 30 17 720 24-6 Roma 0 4 4 12-18 27 17 602 23-12 Inter 2 3 4 9-13 27 17 342 12-8 Bologna 3 3 2 8-5 25 17 450 10-5 Bari 1 5 2 12-13 25 17 52 1 9-2 Juventus 1 4 4 9-15 24 17 44 1 12-8 Udinese 2 1 5 9-18 23 17 522 19-12 Cagliari 1 0 7 9-16 20 17 522 18-14 Perugia 0 2 6 5-17 19 17 431 18-13 Piacenza 0 3 6 6-14 18 16 332 10-9 Empoli 0 4 4 3-12 16 17 332 7-9 Vicenza 0 3 6 3-13 15 17 341 10-7 Sampdoria 0 2 7 6-25 15 17 332 10-9 Salernitana 0 1 8 3-19 13 16 14 2 3-5 Venezia 1 2 6 5-16 12 ITALIA - B-DEILD H- 00 711 21-8 Verona 4 3 2 8-5 37 00 1 630 19-8 Treviso 4 4 1 11-7 37 18 7 11 17-4 Torino 3 3 3 10-9 34 18 522 104 Pescara 4 2 3 17-14 31 18 630 13-5 Atalanta 2 3 4 6-8 30 18 540 13-5 Ravenna 3 2 4 11-15 30 18 441 12-7 Brescia 3 4 2 8-7 29 00 5 13 107 Lecce 3 4 2 9-7 29 18 530 11-2 Reggina 2 4 4 1013 28 18 262 10-11 Napoli 4 2 2 7-5 26 18 333 3-5 Monza 3 3 3 11-11 24 h1 00 432 15-10 Genoa 1 3 5 6-12 21 00 rH 333 11-12 Cosenza 2 2 5 8-14 20 00 ■H 4 14 1013 Chievo 1 4 4 3-7 20 00 T—1 352 109 Ternana 0 4 4 6-14 18 00 243 7-8 Lucchese . 1 4 4 7-8 17 18 2 5 2 108 Reggiana 1 2 6 8-15 16 18 324 1016 Cremonese 0 3 6 4-15 14 18 144 6-9 Cesena 0 3 6 5-16 10 18 134 46 Rd.Andria 0 2 8 4-20 8 W 111 X < 1 T 1. 121-ÍFR 78.195 2. 144-BROKEY 28.419 3. 101-VALUR 14.651 4. 603-ÞÓR A 13.882 5. 107-KR 13.381 6. 103-VÍKINGUR 13.351 7. 108-FRAM 13.324 8. 200-BREIÐABLIK 12.040 9. 230-KEFLAVÍK 11.932 10. 110-FYLKIR 11.887 Leikir 3. leikviku 24. janúar Heima- síðan 1988 Uti- síðan 1988 Alls síðan 1988 a •£ z 5- o. < < Q ö H- > Jé O Z (/> <n > Samtals Ef frestaö Sérfræðingarnir Ek3 M CETRAUNIB 1. Empoli - Rorentina 2. Bologna - Milan 3. Lazio - Piacenza 0 10 1-1 1 2 2 6-7 3 10 7-1 10 1 0 2 4 2 2 1 2-3 1-13 7-5 1 1 1 4 5 3 1 3-4 6 7-20 1 14-6 X 2 2 2 2 1 1 1 X X 11111 X 2 2 1X1 111 2 X 2 X 1 1 OEE IEE0 ItHÉZO □HE s'"BTj □□□□ □□□ EEÖ, □ □□ 4. Juventus - Perugia 5. Vicenza - Parma 6. Inter - Cagliari 1 0 0 2-1 0 2 1 1-2 2 4 1 14-9 2 0 0 112 2 5 1 6-4 2-5 9-6 3 0 1 3 4 9 0 8-5 3 3-7 2 23-15 11111 2 2 2 2 2 11111 111 2 2 2 111 1 1 2 2 1 1 SEJpö □EE !□□□ □□O □ □□ ÖÖÖ □□□ □□□j 7. Venezia - Bari 8. Salernitana - Roma 9. Sampdoria - Udinese 0 2 0 1-1 0 0 0 OO 5 0 1 160 0 12 0 0 1 4 2 1 1-4 1-3 20-15 0 3 0 0 9 2 2 2-5 1 1-3 2 36-21 2 X X 2 2 2 2X22 X 1 1 X 1 XXX 2X2 1X1 2 X 2 2 X 1 !□□□ !□□□ !□□□ □CxDÖ □□□ □□□ GGCxDE □□□ □□□ 10. Cremonese - Napoli 11. Reggina - Torino 12. Brescia - Pescara 13. Treviso - Ravenna 2 3 0 6-2 110 4-3 4 0 0 7-1 0 14 0 0 2 12 1 10 0 3-0 0 0 1 1- 9 2- 6 6-6 0-2 2 4 1 1 5 2 1 0 4 7-11 2 6-9 1 13-7 1 3-2 2 2 2 X2 X X X X X 1 1 1 1 X 2 2 2 XIX 111 11111 111 2 2 X X 1 1 1 1 12 £□□□□ &!□□□ saozo £!!□□□ □□□ □□□ □□□ □□□ □□□ □ □□ □□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.