Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1999, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 Fréttir Stuttar fréttir i>v Merkur áfangi náðist í skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins í gærdag. Bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hittust í Höfða og undirrituðu þar samning um skipulagsráðgjöf vegna svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið. Með þessu samkomulagi er hafin gerð svæðisskipulags fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Bæirnir á höfuðborgarsvæðinu tengjast flestir að einhverju leyti nú þegar og verða óðum að einni heild. Á myndinni stinga saman nefjum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og bæjarstjórarnir Sigurgeir Sigurðsson og Sigurður Geirdal. -JBP/DV-mynd GVA Tölvukerfið Saga sem safna á sjúkraupplýsingum á gagnagrunn: Gallað tölvukerfi - að mati nefndar heilbrigðisráðuneytis sem neitaði í tvígang að votta kerfið Tölvukerfið Saga, sem ætlað er að halda utan um sjúkraupplýsingar allra heilsugæslustöðva og miðla i gagnagrunn, hefur enn ekki fengið vottun. í tvígang hefur vottunamefnd visað kerfmu ffá. í fyrra skiptiö var kerfmu hafnað af nefndinni árið 1997 en skömmu fyrir áramót var kerfmu aftur hafhað af nefndinni. Það er fyr- irtækið Gagnalind sem hefur unnið að uppsetningu kerflsins allar götur síðan 1993. Heilbrigðisráðuneytið hef- ur þegar greitt fyrirtækinu stóran hluta umsamins verðs vegna þessa. Að mati nefndarinnar, sem skilaði framleiðendum kerfinu í tvígang til baka án vottunar, fullnægir þaö ekki kröfum varðandi gamlar upplýsingar sem ekki er hægt að vinna með held- ur aðeins skoða. Þá vantar í kerfið samanburðarmöguleika varðandi ungbamaeftirlit. Meðal brotalama í kerfmu er að það tryggir ekki næga heildaryfirsýn. Bóndinn að Ytri-Lyngum: Taldi grund- völl búskap- ar brostinn - nema á báðum jörðum Sigursveinn Guðjónsson, bóndi að Ytri-Lyngum I í Skaftárhreppi, taldi að fengi hann ekki afnot af jörðinni Ytri-Lyngum II væri grundvöllur fyrir búskap hans brostinn. Þetta kemur fram í bréfi sveitarstjómar Skaftárhrepps til landbúnaðarráðu- neytisins ffá 22. júlí sl. sumar. Sigursveinn og bróðir hans, sem bjó að Ytri-Lyngum n, ráku félagsbú á báðum jörðunum þar til bróðirinn lést. Sigursveinn vildi halda bú- skapnum áfram og sóttist eftir því að fá Ytri-Lynga II keypta eða leigða af landbúnaðarráðuneytinu. Ráðu- neytið hafnaði því án þess að gefa Sigursveini kost á viöræðum um málið heldur leigði tveimur mönn- um af höfuðborgarsvæðinu jörðina tU 10 ára, þar af verða fimm fyrstu árin leigugjaldsffí eins og ffam kem- ur í forsíðuffétt DV í gær. Tvímenningamir hugöust reka dvalarheimUi fyrir einhverf böm á jörðinni en ekki stunda þar eiginleg- an búskap. í fjórðu grein leigusamn- mgs ráðuneytisins við leigutakana segir að leigutökum sé heimU öU al- menn nýting jarðarinnar. Þeim sé og heimUt að hafa á jörðinni hross, end- ur og hænsnfugla, endur og annan búfénað í útihúsum jarðarinnar og að nytja jörðina tU sumarbeitar. Leigu- takar skuli takmarka búfenað i sam- ræmi við þá starfsemi sem fyrirhugað er að starífækja á jörðmni. -SÁ Sjúkraskrárkerfiö Saga er notað á heUsugæslustöðvum tU að safna upp- lýsingum um sjúklinga. Kerfið er þó lokað og bundið við heUsugæslu- stöðvarnar. Nú hefur samkvæmt heimildum DV verið gerður samn- higur við Ríkisspítalana um að nota kerfið einnig þar tU söfnunar sjúkraupplýsinga. Þegar er byrjað að safna upplýsingum á tveimur deUd- um Landspítalans í reynsluskyni. Önnur þessara deUda er geðdeUd. Tómas Zoéga er yfirlæknir geðdeUd- arinnar en hann er yfirlýstur and- stæðingur einkaleyfis á gagnagrunn á heUbrigissviði. „Það er frUl sátt á milli okkar og Sveins Magnússonar, formanns vott- Velflest starfsfólk heUsugæslu- stöðvarinnar í MosfeUsbæ hefur sagt upp störfum. Meginástæðan er ósætti og samstarfsörðugleikar við stjóm og framkvæmdastjóra stöðvarinnar. Starfsmenn, bæði læknar og hjúkrun- arfólk, gagnrýna stjómunaraðferðir framkvæmdastjórans og segja það höfuðástæðu uppsagnanna. Formaður stjómar stöðvarinnar sagði hins veg- ar við DV að læknar væra óánægðir með kjör sin. Meðal þeirra sem sagt hafa upp era ÞengiU Oddsson, yfirlæknir stöðvar- innar. ÞengUl segir í samtali við DV að höfðuðástæða uppsagnar sinnar og annars starfsfólks sé ósamkomulag við framkvæmdastj óra stöðvarinnar um reksturinn. „Ég hef verið yfir- læknir stöðvarinnar í 17 ár og hef í sjálfu sér ekki áhyggjur af þvi hvað um mig sjálfan verður. Aðaláhyggjur okkar læknanna era fýrst og fremst tengdar öryggi og vel- ferð skjólstæðinga okkar og við vUjum veita þeim góða þjónustu. Við vonum því að vandamálin verði leyst sem fyrst því að ástandið, eins og það er, truflar mjög starfsem- ina. Það má segja að ekki sé vinnufriöur," sagði ÞengUl Oddsson. Ráðuneytið í málið Málið er komið tU kasta heUbrigð- isráðuneytisins sem hefur um skeið reynt að miðla málum en án árangurs og er málið nú komið inn á borð land- læknis einnig þar sem við blasir að stöðin verði nánast ómönnuð innan unamefhdar," segir Þorsteinn Ingi Víglundsson, framkvæmdastjóri Gagnalindar, um stöðu vottunar á tölvukerfmu. Þorsteinn segist ekki vita tU þess að í tvígang hafi kerfinu verið neitað um vottun. Ekki hafi far- ið fram formleg votfrm á kerfínu. Al- menn ánægja sé með það á sjúkra- stofnunum og í ráðuneytinu. Harrn segir þá Gagnalindarmenn hafa sett upp kerfið fyrir 170 tU 180 króna mUljónir en bendir á að áætlað hafi verið í úttekt Stefáns Ingólfssonar, ráðgjafa ráðuneytisins, að uppsetn- ingin kostaði um 2 milljarða króna. Sveinn Magnússon, formaður vott- unamefndar, segir bráðabirgðavott- un sem heimUi dreifingu hafa farið tiðar. Sigurður Guðmundsson land- læknir staðfesti í samtali við DV í gær að málið væri komið inn á borð hans úr ráðuneytinu en óskaði að öðra leyti ekki að tjá sig um það. Læknar við heUsugæslu- stöðina hafa verið ósáttir við kjör sín en Þengill seg- ir það þó vera minni háttar þátt í núverandi vanda enda snerti það ekki aðra starfsmenn stöðvarinnar á neinn hátt. HeUsugæslu- stöðin í MosfeUsbæ er af heUbrigðisráðuneytinu skUgreind sem þéttbýlisstöð þrátt fyrir að hún þjóni stóra dreifbýli sem nær um Kjalames, dreifbýlið í austanverðum MosfeUsbæ og austur í ÞingvaUasveit. Á bak við hvem lækni á stöðinni era í samræmi við fyrmefnda dreifbýlis- stöðvarskUgreiningu 1400-1500 sjúk- lingar áður en bónusgreiðslur hefjast, fram á kerfmu. Aftur á móti telji nefndin að ekki sé búið að skUa því kerfi sem um var samið árið 1993. Ekki sé því búið að skUa umsaminni vöra. Hann staðfesti að það væri mat nefndarinnar að gahar væra á kerf- inu hvað varðar ungbamaeftirlit og uppfærslu eldri sjúkraupplýsinga. „Dreifmg á stöðvamar hefur átt sér stað og er að eiga sér stað. Svo urð- um við varir við gaUa í skrám þannig aö við stoppuðum kerfið af um tíma í haust,“ segir Sveinn. Hann segir að ráðuneytið hafi nú kaUað eftir viðbrögðum frá heUsu- gæslustöðvum varðandi kerfið og gagnsemi þess í framkvæmd. -rt sem er svipað og i Reykjavík, en ibú- ar á svæði stöðvarinnar era hins veg- ar rétt rúmlega fimm þúsund. Á dreif- býlisstöðvunum era sjúklingar að baki hverjum lækni hins vegar 1000. TU samanburðar er heUsugæslustöð- in í Keflavík skUgreind sem dreifbýl- isstöð, að sögn Björgvins Njáls Ing- ólfssonar, stjómarformanns heUsu- gæslustöðvarinnar. Hlutur þeirra samanborið við læknana í Keflavík er því rýrari, hvað þá samanburður við heUsugæslulækna í Reykjavik þar sem miklu fleiri sjúklingar era að baki hverjum lækni og hónusgreiðsl- ur að sama skapi ríkulegri. Björgvin NjáU sagði að málefhi stöðvarinnar í MosfeUshæ væra nú hjá ráðuneytinu tU úrlausnar. Hann óskaði ekki að tjá sig um ástæður uppsagna á stöðinni en sagði það ekkert nýtt að fólk skipti um starf og að hann vissi ekki tíl að nema efrm læknir og örfáir aðrir hefðu sagt upp. -SÁ Órói í heilsugæslustöðinni í Mosfellsbæ: Læknar og starfs- menn segja upp - missætti við framkvæmdastjórn og óánægja með kjör Heilsugæslustöðin í Mosfelisbæ. DV-mynd Teitur Þengill Oddsson yfirlæknir. Fátt um svör Böðvar Braga- son lögreglustjóri hefúr svarað borg- arráði um hvort lögreglan telji að rannsóknir á skattskUum vin- veitingahúsa og hugsanlegri svartri atvinnustarfsemi gefi tUefhi tU að afturkaUa vínveitingaleyfi. Lög- reglustjóri segist þurfa að bíða reglu- gerðar áður en hann geti svarað. Dýrara að sljóma Kostnaður við stjóm ReykjavUt- urborgar hækkar um ríflega 60 mUljónir á þessu ári samkvæmt ný- samþykktri fiárhagsáætlun. Bylgjan greindi frá. Breytt umhverfislög Drög að frumvarpi tU nýrra laga um mat á umhverfisáhrUum hefur verið kynnt í rtkisstjórn. Verði það samþykkt óbreytt þarf fyrirhuguð Fljótsdalsvirkjun að fara í umhverf- ismat. Það þarf hún ekki nú vegna þess að leyfi fyrir henni var veitt áður en umhverfismatslögin vora sett 1994. Selur með kýli Stórt graftarkýli á baki hringa- nóra, sem var dreginn sjúkur upp úr Reykjavíkurhöfn og komið fyrir í Húsdýragarðinum, var hreinsað í gær. Fyrst töldu menn að selurinn væri vanskapaður en annað kom í ljós. Talið er að selurinn hafi verið bitinn og ígerð komist í sáriö. Tannlæknar slitu Samninga- nefnd Tann- læknafélags ís- lands neitar að framlengja samning við Tryggingastofn- un ríkisins og hefúr slitið viö- ræðum við stofhunina. Ingibjörg Pálmadóttir heUbrigðisráðherra gefur í dag út gjaldskrá fyrir tann- lækningar og mun endurgreiðsla Tryggingastoftiunar miðast við hana. RÚV greindi frá. 15 saumastörf Fyrrum Foldustarfsmenn fá nýtt atvinnutækifæri þar sem 15 störf skapast við útibú Sjóklæðagerðar- innar á Akureyri. Dagur sagði frá Prófkjör á Vesturlandi Níu manna undirbúningsnefnd Samfylkingarinnar á Vesturlandi leggur tU að haldið verði þriggja flokka kassaprófkjör. Ef kjördæmis- ráð A-flokkanna og Kvennalistans samþykkja tUIöguna fer kjörið fram 30. janúar. Bætur til fórnarlamba Þorsteinn Pálsson dómsmálaráð- herra hefúr kynnt í ríkisstjóm breytingartUlögu á lögum um bætur tU þolenda afbrota. Með breyting- unni opnast möguleUíar á þvi að fá bætur þótt langt kunni að vera síð- an brot var framið. 206 milljóna viðskipti Viðskipti með hlutabréf námu 206 miUjónum króna á Verðbréfaþingi íslands í gær og er dagurinn því einn sá veltumesti á þinginu frá upphafi. Mestu viðskiptin voru með bréf Ejárfestingarbankans, 105 mUIj. króna, og var lokagengið 2,19, eða 2,8% hærra en i fyrradag. Vesturbæjarskóli stækkar Borgarráð samþykkti í gær tU- lögu Innkaupastofnunar borgarinn- ar um að tekið verði tUboði Sér- verks ehf. sem bauð lægst i stækkun Vesturbæjarskóla. TUboðið er upp á 55.188 þúsund krónur og er 91,23% af kostnaðaráætlun. Gefið eftir EFTA-ríkin hafa gefið eftir að flestöUu leyti i deUunni við ESB- ríkin um greiðsl- ur I þróunarsjóð EFTA. HaUdór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra segir að samkomulag sé í sjónmáli en ekki komin niðurstaða í það hversu háar greiðslumar verði. Morgunblaðið sagði frá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.