Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 25 n (ð N U & Myndasögur Og hún snýr alltaf aftur... • rH tJ) • pH in baö tekur aö minnsta kosti 'N mánuö að kynnast þessum náunga og á þeim tíma eru þœr yfirleitt húnar aö fá nóg af honum! Brúðkaup Þann 12. september sl. voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ af sr. Jóni Þorsteins- syni Ágústa Sigrún Þórðardóttir og Þorkell Benniesson. Heimili þeirra er að Eyrarholti 16, Hafnarfirði. Ljósm.: Ljósmyndast. Mynd Þann 8. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Haligrímskirkju af sr. Hjalta Hugasyni Vera Guðmunds- dóttir og Þórarinn Blöndal. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 92. Með þeim á myndinni er Eva og Tinna Magnúsdætur. Ljósm.: Svipmyndir Fríöur Þann 27. september voru gefin saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Jarostava Pnjukovskaja og Ásgeir Þór Davíðsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósm.: Ljóstmyndast. Mynd Þann 6. júní sl. voru gefin saman í hjónaband f Árbæjarsafnskirkju af sr. Mike Fishgerald, Sigríður Helga Ágústsdóttir og Guðbjartur Guð- bjartsson. Heimili þeirra er að Mið- húsum 26. Ljósm.: Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann afsláttu/ af pizzum - taktu með ... eða snæddu á staðnum Engihjalla 8 Sími 554 6967 Gildir einungis í Kópavogi Opið 11-23.30 og til 01.00 um helgar UMFERÐAR RÁÐ v-innineshatar > teikn ruggasta lciðln í skóla Vinningar eru: Litabækur, litir, bolir og dagbi Ævar S. Marteinsson nr. 3090 Sædís S. Gestsdóttir nr. 9935 Egill Þ. Þórðarson Linda Hrönn Andri F. Guðmundsson nr. 26591 nr. 10623 nr. 12152 Krakkakiúbbur DV þakkar öllum kærlega fyri þátttökuna og óskum við vinningshöfum til hamingju. Vinningarnir verða sendir í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.