Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 9
JLJ"V LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Mikið Svarfaöardalur: tjón vegna hvassviðrisins DV, Dalvík: í hvassviðrinu sem gekk yfir um síðustu helgi fuku þakhlutar af tveimur byggingum í Svarfað- ardal, m.a. með þeim afleiðingum að rafmagnslína slitnaði er brak lenti á henni. Heyvinnutæki og heyrúllur fuku og ljóst að mikið eignatjón hlaust af. Af samkomuhúsinu á Höfða fauk þakið nánast alveg öðrum Garðar Hannesson. DV-mynd Eva Breytingar hjá Islands* pósti DV, Hverageröi: Um áramótin voru gerðar skipu- lagsbreytingar hjá íslandspósti í Hveragerði og víðar. Meðal breyt- inganna var að stöðvarstjórastöðu hjá íslandspósti í Hveragerði var breytt í stöðu afgreiðslustjóra. Garðar Hannesson, sem hefur starfað hjá póstinum hér sem póst- meistari og stöðvarstjóri í mn 24 ár, ákvað að hætta störfúm og þiggja starfslokasamning. Hann segist líta á starfslok sín hjá póst- inum sem langt smnarfrí og hyggst njóta þess að dytta að húsi sínu og sinna ýmsum áhugamál- um. Við starfi Garðars tók Margrét Haraldsdóttir en starfíð heitir nú afgreiðslustjóri og heyrir undir stöðvarstjóra hjá íslandspósti á Selfossi. Margrét var áður stöðvar- stjóri íslandspósts á Akranesi um fjögurra ára skeið en þar áður á Laugum í Þingeyjarsýslu. -eh Fjöliðjan: 15 starfs- mönnum sagt upp DV, Akranesi: Á síðasta fundi bæjarráðs Akra- ness var tekið fyrir bréf frá Svæð- isráði um málefni fatlaðra. Erind- ið varðar uppsagnir 15 starfs- manna í Fjöliðjunni þar sem ekki liggur ljóst fyrir eftir hvaða regl- mn á að fara varðandi kjör þeirra. „Þetta hefur lengi verið vandamál en nú er svo komið að framsækin stefna Fjöliðjunnar að greiða starfsmönnum laun á grundvelli kjarasamninga mætir ekki skiln- ingi þegar fjármunum er úthlutað til vinnustaðarins,“ segir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi. „Þeir sem eru yfir málefnum fatl- aðra eru sem sagt mjög ánægðir með stefnu Fjöliðjunnar að þessu leyti en hafa ekki fylgt málinu eft- ir fjárhagslega. Bæjarráð ályktaði í málinu og hvetur til þess að við- unandi lausn málsins verði fúndin sem fyrst.“ Uppsagnir starfsmann- ana taka gildi 1. febrúar. -DVÓ megin; þakplötur, sperrur, lang- bönd og einangrun, auk þess sem rúða í húsinu brotnaði. Að sögn Dómhildar Karlsdóttur í Klaufa- brekknakoti var húsið mikið end- umýjað á sl. ári, m.a. skipt um loftklæðningar að innan og um leið sett plast upp í loftið. Plastið hélst sem og klæðningin að innan og afstýrði því að húsið fylltist af snjó. Ekki var hægt að vinna bráðabirgðaviðgerð á húsinu þar sem ailar sperrur vantaði en í vikunni átti að safna liði og ráð- ast í viðgerðir á þakinu. Dómhildur sagði að ekki væri búið að meta tjónið en ljóst að það væri gífurlega mikið. Húsið var ekki foktryggt og því lítils stuðn- ings að vænta úr tryggingunum. Á Hæringsstöðum fauk ríflega helmingur þaks af fyrrum fjósi sem í dag er nýtt fyrir fé og hesta. Þakplötur rifnuðu upp og ein- angrun fauk með þeim afleiðing- inn að milliloftið hálffylltist af snjó. Nýbúið var að endurnýja neglingu á hluta þess sem fauk og þar héngu plötubútar á nöglunum en megnið af plötunum hafði rifn- að utan af". Að sögn Jóns Þórarinssonar fuku þakplötur og brak víða og m.a. lenti það á rafmagnslínu og sleit hana. Þá fuku heyrúlliu- úr stæðu og út um túnið, plastið tættist utan af þeim og eru ein- hverjar ónýtar. Sex stjömu múga- vél tókst á loft og hafnaði á hvolfi. Jón sagði að útihúsin hefðu ekki verið foktryggð og því allt óvíst um bætur. Því eins og fram hefur komið í fréttixm em tryggingafé- lögin ekki hrifm af því að tryggja eldri byggingar, sér í lagi ekki þar sem hvassviðrasamt er, eins og raunin er á Hæringsstöðum. -hiá Pottaplöntu 50%- afsláfltur Nokkur verðdæmi Prímúla Fíkus 1 m |> kr. 999 Verð áður L kr. W Stofuaskú: ruman TJrvals gróðurmold Friðarlilja kr. 399 Áður kr. Verð áður kr.-700' Burkni Gjafavöruútsala >0-70% afsl 10,- Túlípanar kr. 599,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.