Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Einar Árnason prófessor og Árni Björnsson, fyrrv. yfirlæknir: Gagnagrunnur orðinn að lögum, hvað nú? - litið yfir sviðið í erlendum flölmiðlum Þegar hurðin lokaðist á Alþingi að kvöldi 17. des. sl. var eins og bylur dytti af húsi. Allt í einu var eins og stungið hefði verið upp í ís- lensku fjölmiðlana varóandi gagnagrunnsmálió og enn virðast þeir vera klumsa. Er málið þá út- rœtt? Eigum við nú aö bíða eftir því aó heilsufarsupplýsingar okkar verði lagðar í grunninn þegjandi og hljóðalaust, þegar íslensk erfóa- greining hefur gefiö heilbrigðis- ráðuneytinu grœnt Ijós? Er allur vindur úr þeim sem andmæltu frumvarpinu og œtla þeir að láta málið á sig ganga? Var þetta allt bara stormur í vatnsglasi? Fyrir alþingismennina sem samþykktu frumvarpió vœri vissulega þœgilegt að umræður um málið færu hljótt, a.m.k. fram yfir kosningar, en veróur þeim að ósk sinni? Á meðan þögn hefur ríkt um gagnagrunnsfrumvarpið hér heima, gildir ekki hið sama erlendis. í stór- blöðum vestan hafs og austan, sem og vísindaritum, hafa birst um það for- síðugreinar og hingað hafa verið sendir fréttamenn og sjónvarpsmenn hvaðanæva til að kynna sér viðbrögð vísindamanna og almennings. Af ein- hverjum ástæðum hefur nærvera þessara manna ekki talist fréttnæmt efni sem stingur nokkuð í stúf við þá áráttu að sleppa aldrei tækifæri til að endurvarpa hverri ljósglætu sem fell- ur á okkur á erlendum vettvangi. Varla þurfum við að skammast okk- ar fyrir að hafa gerst brautryðjendur á sviði erfðavísinda í heiminum, eða erum við svona hæverskir? Úr Washington Post Þeir sem styðja áætlunina um gagnagrunn á íslandi segja að hún feti einstigi milli réttar borgaranna og þarfa vísinda. Gagnagrunnur á heil- brigðissviði mun „bæta heilsuþjón- ustu ... Að öllu jöfnu held ég að mögu- legur ávinningur vegi þyngra en áhætturnar sem þessu eru samfara", sagði Sólveig Pétursdóttir alþingis- maður sem greiddi atkvæði með frumvarpinu. Andstæðingar frumvarpsins setja fram margvísleg vandamál. „Þegar ættarupplýsingar eru settar inn í gagnagrunninn ásamt erfðaupplýsing- um þá veit gagnagrunnurinn meira um þig en þú veist um sjálfan þig,“ segir Tómas Zoega, formaður siðaráðs Læknafélags íslands. „Sumir líta á þetta sem stórkostlega hugmynd, en mér finnst hún ógnvekjandi." Andstaðan gegn grunninum er jafn- vel enn harðari utan íslands. Söfnun gagna sem gengur á persónuverndina er alheimsvandamál. „Allir baráttu- menn fyrir mannréttindum munu segja að lýðræðið hafi brugðist. Það hefur bara gufað upp á síðustu fimm árum.“ segir Simon Davies, yfirmaður Privacy International í London. „Að gera þjóðina að rafrænum tilrauna- músum ætti að vera viðvörun til Am- eríkana," sagði David Banisar í Wash- ington. unum að hjálpa fólki að lifa lengur? „Rétt áður en ég fór frá háskólan- um í Chicago, árið 1993, þá skráði ég elsta þálifandi Ameríkanann á sjúkrahúsið," sagði Kári Stefánsson mér. „Hún var hundrað og sextán ára gömul. Ég var að velta því fyrir mér af hverju hún hefði lifað svona lengi og spurði hana að því. Hún sagði mér að hún hefði hætt að drekka þegar hún var níræð. Þetta aukafullt. Auðvitað eru mjög alvarleg- ar hættur. Er það ógnvekjandi? Mjög svo. En við verðum að finna leið til að láta þetta verða að veruleika." Úr The Guardian Að áliti Önnu Kessling, prófessors í samfélagserfðafræði við Imperial College í London, verður íslenski gagnagrunnurinn öfundsverður af ýmsum ástæðum. Fyrir faraldsfræði- ulation islandaise va étre génétiqut, doit donner á la société DeCode Genetics l'accés exdusif aux données médica a utilisé pour des recherches visant á la mise au point de médicaments pour le :> ct* projcl aujoiud'hui c. I.e préúdcnt de Dc- liUndah Kari Meljnvson. prCs avoir f.iíl carriirc i > puis á KarvanJ. parlc » ianguc avcc ur> foit acccni iin, euiployail déiá ■mcs ci promettait de ■i lcs cúccufs daits I’.in- íiors, question quc dc nosiqtto. cx d'élabo- nciux médicamcnts íssnnés gratuitemem iSHtlilk'n islandaisc, des habitants ét.tsl :« du ptogrcs nicdi- ■ ssis génes scraient cberchcurs cxpa- nt au pays oii ils travaii digne <1« isiandais tíOU- t, dam rhomo- isfii gcnctiquc la - cohésion dont ,'utar. surgkem 'í'narut le d’un ■:-!« / í & | y subsistci dcs amhiguités. Et, lorsque k tkhicr dcs aio.'oliqves anonymcs fut acquis par DcCoA', U coinmbsion d'éthkn tk|ue, dépourvue de Brolher. I’amii les professionnels <le la santé. l'Associatlon des infir- mSto ■■■ • Ciés á DcCodc t’lnslitut du can, icchcrdks rema rcdiié dc ta mai voir son fmaiKcnt. Lcs chcrcheurs as détés phannaccrr d’étre piivcs pcr du dioil á l'utiii commerciales di lcurs tiavaux. ic dc ia sphére mc> cst si imxme <klð da intcréis . mimt “. affimic mundur Jonasson CHAKISME Au dépan. i! símplc, quc charisme ind' aussi bien > landc. La po> homogénc. I pentíant mílie ■ ct. k spcctre gén bitants nc pr tortcs divp.vi' génes por ST.SÍ’ v Undir smásjánni: amerískt auðmagn að skoða smæstu agnir Islendinga. Veröldin fylgist með Islendingum. Birtist i Le Monde. Ur The New Yorker Dag einn, svona bara að gamni sínu, fór Kári Stefánsson að gera sams konar rannsóknir á langlífi. Almennt hefur verið haldið að það séu einhverjar erfðafræðilegar ástæður sem valda því að sumt fólk lifir lengur en annað. En þýðir það að þetta fólk er bara svo heppið að hafa ekki fengið þær stökkbreyting- ar og önnur þau vandamál sem deyða annað fólk eða eru til ein- hverjir hlutar í DNA sem segja gen- \ Wft TTTTT í i 1 i Hil HHUiiHfl R1 m M < « il i«, Mii , I J iii U « 1111111 illl 1 I I I I I i I I III iilfll Itltll 111 1111« 11 i I H M I 3L. ii iii i i 1111 1I1IH 11 DNA-raðgreining. Leit að stökkbreytingum. Leit að saumnál í heystakki. var sniðugt svar hjá henni en það var greinilega ekki ástæðan. En, samt sem áður, maður hugsar alltaf um hvað það er sem geri þá öðru- vísi.“ „Allt mitt líf hef ég reynt að styðja framgang vísinda á íslandi á hvern þann hátt sem mér hefur verið unnt,“ sagði Sigmundur Guðbjarnason yfir kaffibolla einn eftirmiðdag. „Þegar deCode hóf starfsemi sína var ég afar ánægður. Vandamálin hófust hins vegar þegar þeir komu fram með þessa hugmynd um gagnagrunn. Gagnagrunnurinn sniðgengur per- sónuvemd og réttindi sjúklinga. Hann mun gera deCode að vísindalegu ein- okunarveldi. Þjóðfélagið stjórnast af gróðasjónarmiðum. Þetta snýst ekki um vísindi lengur, þetta snýst um peninga." Kári Stefánsson viðurkennir að hann var ekki viðbúinn þessari mót- stöðu. „Nú er þetta að verða eins og á Sturlungaöld aftur,“ sagði hann. „Það sækja að mér dusilmenni. Þetta er áhugaverð deila og ég skil hana mjög vel. En þessir fáeinu menn, „andstæð- ingar““ - hann spýtti út úr sér orðinu eins og það væri ryðgaður nagli - „eru hræddir við breytingar og þora ekki að tapa stöðu sinni í vísindasam- félaginu." „Engum þessara spuminga er hægt að svara,“ sagði Sigurður Guðmunds- son, nýskipaður landlæknir. „Ég er búinn að fara andlegar kollsteypur í heilt ár. Og það hefur verið mjög sárs- legar rannsóknir mun hann inni- halda „ótrúlegt" magn upplýsinga og fyrir lækna og sjúklinga gæti hann stórlega hraðað greiningu á sjúkdóm- um eins og brjóstakrabba og cystic fibrosis þar sem erfðir koma við álitamálin um persónuvemdina eru ógnvekjandi. „Það verður að vera í lögum hver má nota upplýsingamar og hvernig má nota þær. Ef hakkarar kæmust inn í grunninn gætu óvand- aðir aðilar notað upplýsingamar gegn einstaklingunum. Og það ein- faldlega verður að vera samkomulag um það að tryggingafélög muni ekki nota þessar upplýsingar." Úr Newsweek „Við hugsum núorðið einstaklings- bundið frekar en félagslega og við kunnum að iðrast seinna vegna afleið- inga þess. Mengun í umhverfinu fær minni umíjöllun en þess í stað er okk- ur sagt, aftur og aftur, að orsakir sjúk- dóma liggi í okkur. Þetta er álíka og ef við hefðum á sjötta áratugnum prófað hvort börn hefðu erfðafræðilega næmi fyrir veirunni sem veldur mænuveiki og fundið þá hluta úr DNA þeirra sem þar áttu i hlut. Ef við hefðum einblínt á genin í staðinn fyrir veirurnar þá hefði þjóðfélagið kannski ekki brugð- ist við mænuveikifaraldrinum, þá hefðum við kannski ekki neitt bólu- efni frá Jónasi Salk.“ Bill Clinton í „State of the Union“ ræðunni: „Þegar meira og meira af sjúkra- gögnun okkar er geymt með rafræn- um hætti, eykst ógnin við friðhelgi einkalífsins. Þar sem þingið hefur veitt mér heimild til að ganga til verks, ef þingið sjálft gerir það ekki fyrir lok ágúst, þá munum við á einn eða annan hátt geta sagt amerísku þjóðinni að við munum vernda trúnað um sjúkraskýrslur og að við munum gera það á þessu ári.“ Gagnagrunnur, hvert stefnir? Þau viðbrögð erlendra fjölmiðla, sem hér hafa birst sýnishorn af, eru að meginefni til úr fréttablöðum. Þau eru blendin og úr þeim má lesa að við erum að taka áhættu og hvorki með- mælendur né andmælendur geta met- ið hverjar afleiðingar verða. Eitt er þð rétt að benda á í skrifum nokkurra en það er áherslan á „ljóshærðu, blá- eygðu víkingana". Skyldu þessir menn hafa gengið um götur Óslóar eða Stokkhólms? Víst er að þeir hafa ekki gengið með opin augu um Aust- urstræti. „Sá sem vill sjá draug sér draug,“ sagði Halldór Kiljan Laxness. Viðbrögð vísindaheimsins eiga eftir Árni Björnsson. sögu. „Ef einhver væri í áhættuhóp, segjum vegna brjóstakrabba, og skyldmenni hefði gengist undir erfðapróf, þá gæti læknir fundið stökkbreytinguna bara með því að smella með músinni." í framtíðinni væri jafnvel hægt að nota upplýsing- amar til að móta heilbrigðisstefnu og jafnvel yrði hugsanlega mögulegt að láta einstaklingi í té upplýsingar um erfðafræðiprófíl sinn. En, segir hún, Einar Arnason. að koma í ljós, því í þeim heimi fara ábyrgir menn sér gjarna hægt og eru seinþreyttir til vandræða. En á það mun reyna á næstu mánuðum og árum hver staða okkar verður. Verð- um við lofaðir sem djarfir brautryðj- endur, eða aumkaðir sem nytsamir sakleysingjar, leiksoppar risafyrir- tækja, þar sem fjármagnið stjómar samviskuléttum vísindamönnum í þágu hluthafa?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.