Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 44
52 veiðivon 4 LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1999 ' i% i? Skotveiðifélag Islands: Fyrstu gull- merkin afhent Skotveiðifélag Islands varð 20 ára á síðasta ári. Fyrir skömmu hélt fé- lagið hóf í safhaðarheimili Fríkirkj- unnar í tilefni afmælisins. Þangað Sigmar B. Hauksson, formaður SKOTVIS, sæmir Sverri Sch. Thorsteinsson gullmerki félagsins var boðið nokkrum velunnurum fé- lagsins. Við það tækifæri voru fyrstu gullmerki þess afhent tveim- ur af frumkvöðlum félagsins. Þau sem fengu gullmerkið voru Sólmundur T. Einarsson, sem var fyrsti formaður SKOT- VÍS, og Sverrir Sch. Thorsteinsson sem setið hefur í stjórn SKOTVÍS nánast frá upphafi. Báðir áttu þessir félagsmenn all- an heiður skilinn fyr- ir áralanga ósérhlífni í störfum fyrir félagið. „Ekki síst eiga þess- ir menn heiðurinn af því að félagið er eins öflugt og raun ber vitni í dag, en félags- menn eru nú 2650," sagði Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags ís- lands, við þetta tæki- færi og bætti við: „Fé- lagið stundar rann- sóknir og kannanir er snerta umhverfismál |f staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur *-\ og stighœkkandi f?H. * ö r. Smáauglysingar \ ES9 5505000 Sigmar B. Hauksson, formaður SKOTVÍS, á tali við Guömund Bjarnason umhverfisráðherra og Áka Ármann Jónsson veiðistjóra. DV-myndir EE og rekstur skotveiðiskóla, öfluga út- gáfustarfsemi, samvinnu við önnur skotfélög, innanlands sem utan, auk þess að félagið rekur skotæfinga- svæði í Miðmundardal yfir sumar- tímann." Fyrsta miðvikudagskvöld hvers mánaðar yfir vetrartímann eru haldnir rabbfundir á Ráðhúskaffi, þar sem rædd eru ýmis málefni er snerta þennan sífellt stækkandi hóp útvistarfólks og náttúruvemd- arsinna. Félagsmenn SKOTVÍS eru afar miklir náttúruverndarsinnar sem hafa það að leiðarljósi að nýta dýrastofha landsins með skynsam- legum hætti. I Sólmundur Tr. Einarsson tekur við gullmerki úr hendi formannsins. Capgemini-stórmótið: Cohen og Berkowitz sigruðu Bandaríkjamennirnir Cohen og Berkowitz sigruðu nokkuð örugg- lega á 13. Capgemini-boðsmótinu, sem lauk s.l. sunnudag. Reyndar tóku þeir forustuna í fyrsta spili og héldu henni allt til loka móts. Röð og stig efstu para var eftirfar- andi: 1. Cohen-Berkowitz, USA 886 2. Buratti-Lanzarotti, Italía 833 3. Leufkens-Wetra, Holland 830 4. Helness-Helgemo, Noregur 822 5. Chagas-Branco, Brasilía 802 6. Lauria-Versace, ítalía 793 7. Zia-Forrester, Bretland/USA 771 8. Kwiecien-Pszczoa, Pólland 758 Norður Austur Suður Vestur 1* pass 1* 2* pass pass dobl redobl 3 * pass 4 * dobl pass pass pass Og nú er þitt að spila út! Ef þú hitt- ir á rétta útspilið, þá ertu Stjörnuspil- ari, annars ertu bara eins og allir hin- ir austurspilararnir í mótinu, sem er ef til vill ekki svo slæmt. En skoðum allt spilið. N/Allir * D10 * AG542 * ADG752 * KG84 *3 * K3 * AD10962 ~ * 976 N V K76 ? 1086 * 8743 Þetta er glæsileg frammistaða hjá Bandaríkjamönnunum sem nú flytja sig um set og fljúga til London, þar sem annað merkt stór- mót, Macallan-boðsmótið, verður spilað nú. um helgina. Reyndar munu mörg af ofangreindum pöram taka þátt í því móti, sem er staðfest- ing á því að þarna er um bestu pör heimsins að ræða. Þótt margir af bestu spilurum heimsins tækju þátt í Capgemini- mótinu, þá leysti eng- inn austurspilaranna í spili dagsins útspilsþrautina. Þú situr í austur með þessi spil: * A532 • D1098 ? 94 * KG5 Það er ljóst að makker þinn er að senda þér skilaboð með doblinu, því ólíklegt er að gróðasjónarmið séu að baki. Flestir spila dobl í þessari stöðu sem beiðni um að spila ekki út í sögð- um lit sínum. 1 Umsjón N V A * 976 *K76 * 1086 * 8743 * Og hlustar á þessar sagnir: Stefán Guðjohnsen Þú verður því að flnna annað út- spil. Hvar er líklegast að makker sé með eyðu? Norður hefur lýst yfir að hann sé með töluvert af svörtum spil- um og er ekki líklegast að makker sé með eyðu í laufi? Þú spilar því út laufáttu, til þess að benda á innkomu í hjarta í leiðinni og þegar makker trompar og spilar litlu hjarta þá fer fagnaðarhrollur um þig. Þér hefur tekist það sem engum stórmeistaranum tókst - að finna ban- væna útspilið. Það var ef til vill ekki svo erfitt. iPá jj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.