Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Qupperneq 44
52 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 veiðivon Skotveiðifélag Islands: Fyrstu gull- merkin afhent Skotveiöifélag íslands varö 20 ára á siðasta ári. Fyrir skömmu hélt fé- lagið hóf í safnaðarheimili Fríkirkj- unnar í tilefni afmælisins. Þangað var boðið nokkrum velunnurum fé- lagsins. Við það tækifæri voru fyrstu gullmerki þess afhent tveim- ur af frumkvöðlum félagsins. Þau sem fengu gullmerkið voru Sólmundur T. Einarsson, sem var fyrsti formaður SKOT- VÍS, og Sverrir Sch. Thorsteinsson sem setið hefur í stjórn SKOTVÍS nánast frá upphafi. Báðir áttu þessir félagsmenn all- an heiður skilinn fyr- ir áralanga ósérhlífni í störfum fyrir félagið. „Ekki síst eiga þess- ir menn heiðurinn af því að félagið er eins öflugt og raun ber vitni í dag, en félags- menn eru nú 2650,“ sagði Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags ís- lands, við þetta tæki- færi og bætti við: „Fé- lagið stundar rann- sóknir og kannanir er snerta umhverfismál Sigmar B. Hauksson, formaöur SKOTVÍS, sæmir Sverri Sch. Thorsteinsson gullmerki félagsins og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi % Smáauglýsingar Sigmar B. Hauksson, formaður SKOTVÍS, á tali við Guðmund Bjarnason umhverfisráðherra og Áka Ármann Jónsson veiðistjóra. DV-myndir EE og rekstur skotveiðiskóla, öfluga út- gáfustarfsemi, samvinnu við önnur skotfélög, innanlands sem utan, auk þess að félagið rekur skotæfinga- svæði í Miðmundardal yflr sumar- tímann.“ Fyrsta miðvikudagskvöld hvers mánaðar yfir vetrartímann eru haldnir rabbfundir á Ráðhúskaffi, þar sem rædd eru ýmis málefni er snerta þennan sífellt stækkandi hóp útvistarfólks og náttúruvernd- arsinna. Félagsmenn SKOTVÍS eru afar miklir náttúruvemdarsinnar sem hafa það að leiðarljósi að nýta dýrastofna landsins með skynsam- legum hætti. Sólmundur Tr. Einarsson tekur við gullmerki úr hendi formannsins. Capgemini-stórmótið: Cohen og Berkowitz sigruðu E>a 550 5000 Bandaríkjamennirnir Cohen og Berkowitz sigruðu nokkuð örugg- lega á 13. Capgemini-boðsmótinu, sem lauk s.l. sunnudag. Reyndar II |h I 1 ■ ITiiTTj tóku þeir forustuna i fyrsta spili og héldu henni allt til loka móts. Röð og stig efstu para var eftirfar- andi: 1. Cohen-Berkowitz, USA 886 2. Buratti-Lanzarotti, Ítalía 833 3. Leufkens-Wetra, Holland 830 4. Helness-Helgemo, Noregur 822 5. Chagas-Branco, BrasUía 802 6. Lauria-Versace, Ítalía 793 7. Zia-Forrester, Bretland/USA 771 8. Kwiecien-Pszczoa, PóUand 758 Þetta er glæsUeg frammistaða hjá Bandaríkjamönnunum sem nú flytja sig um set og fljúga til London, þar sem annað merkt stór- mót, MacaUan-boðsmótið, verður spilað nú um helgina. Reyndar munu mörg af ofangreindum pörum taka þátt í þvi móti, sem er staðfest- ing á því að þama er um bestu pör heimsins að ræða. Þótt margir af bestu spUurum heimsins tækju þátt í Capgemini- mótinu, þá leysti eng- inn austurspUaranna í spili dagsins útspilsþrautina. Þú situr í austur með þessi spU: * * ♦ ♦ 4 ♦ * * 976 •* K76 ♦ 1086 * 8743 ♦ 4 Norður Austur Suður Vestur 1 * pass 1 •* 2 4 pass pass dobl redobl 34 pass 4 4 dobl pass pass pass Og nú er þitt að spUa út! Ef þú hitt- ir á rétta útspilið, þá ertu Stjömuspil- ari, annars ertu bara eins og allir hin- ir austurspUararnir í mótinu, sem er ef til viU ekki svo slæmt. En skoðum aUt spilið. ....... * KG84 N/Allir * 3 * K3 * AD10962 4 976 * K76 ♦ 1086 * 8743 4 A532 * D1098 * 94 * KG5 Það er ljóst að makker þinn er að senda þér skUaboð með doblinu, því ólíklegt er að gróðasjónarmið séu að baki. Flestir spUa dobl í þessari stöðu sem beiðni um að spUa ekki út í sögð- um lit sínum. * D10 * AG542 * ADG752 * Þú verður þvi að finna annað út- spU. Hvar er líklegast að makker sé með eyðu? Norður hefur lýst yfir að hann sé með töluvert af svörtum spU- um og er ekki líklegast að makker sé með eyðu i laufi? Þú spUar því út laufáttu, til þess að benda á innkomu í hjarta í leiðinni og þegar makker trompar og spUar lifiu hjarta þá fer fagnaðarhroUur um þig. Þér hefur tekist það sem engum stórmeistaranum tókst - að finna ban- væna útspilið. Það var ef tU vUl ekki svo erfitt. Og hlustar á þessar sagnir:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.