Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 47
JD'V LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 55 Kristófer Kristjáns- son, bóndi að Köldu- kinn II, Torfalækjar- hreppi, er sjötugur í dag. Starfsferill Kristófer fæddist að Köldukinn og ólst þar upp. Hann hóf búskap í Köldukinn með stofnun nýbýlis á hálfri jörðinni 1952 og hlaut nýbýlið nafnið Kaldakinn II. Kristófer hefur tek- ið mikinn þátt í fé- lagsmálum bænda í Austur-Húna- vatnssýslu um áratugskeið, setið í stjómum ýmissa félagasamtaka í héraði og setið í mörgum nefndum, ráðum og starfshópum utan héraðs. Kristófer Kristjánsson. Söngmál hafa Kristófer verið hug- leikin og hefur hann starfað að þeim með margvíslegum hætti yfír fjörutíu ár sam- fellt. Hann var m.a. söngstjóri Karlakórs- ins Vökumanna í tuttugu og tvö ár eða meðan kórinn starf- aði. Fjölskylda Kristófer kvæntist 1954 Brynhildi Guð- mundsdóttur, f. 1933, d. 1988, húsfreyju frá Nýpukoti í Víðidal. Börn Kristófers og Brynhildar em Kristján, f. 1955, kvæntur Mar- gréti Hallbjörnsdóttir, f. 1958; Hrefna, f. 1957, en sambýlismaður hennar er Jakob Svavarsson, f. 1952; Guðrún, f. 1962, gift Páli Ingþóri Kristinssyni, f. 1957. Barnabörnin era átta, öll börnin og bamabömin eru búsett á Blöndu- ósi. Sambýliskona Kristófers er Ólaf- ía Ásbjarnardóttir, f. 1935. Hún er dóttir Ásbjörns Ólafssonar, í Reykjavík, og Gunnlaugar Jóhanns- dóttur, frá Blönduósi. Systkini Kristófers Kristjánsson- ar eru: Bergþóra Anna, f. 1918, til heimilis að Húnabraut 7, Blönduósi. Hennar maður var Pétur Pétursson frá Bollastöðum, d. 1979. Jón Espólín, f. 1923, til heimilis að Brekkubyggð 22, Blönduósi. Hans kona er Margrét Bjömsdóttir frá Miðhópi, f. 1928. Kristófer er sonur hjónanna Kristjáns Kristóferssonar, bónda í Köldukinn, og Guðrúnar Sigríðar Jónsdóttur Espólín húsfreyju, en þau bjuggu í Köldukinn yfir fjörutíu ár. Ætt Kristján var sonur hjónanna Önnu Árnadóttur, Jónssonar, bónda á Mörk, og Kristófers Jónssonar, Hannessonar á Hnjúkum. Kristófer Jónsson kaupir jörðina Köldukinn árið 1883 og hefur jörðin verið setin af afkomendum hans síð- an. Guðrún Sigríður Jónsdóttir Espólín var dóttir hjónanna Bjargar Jóhannsdóttur, Frímannssonar frá Mjóadal, og Jóns Magnúsar Espólín Jakobssonar frá Auðólfsstöðum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Amartangi 62, ehl. 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Halldórsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Austurströnd 10, íbúð nr. 0504, Seltjam- amesi, þingl. eig. Berglind H. Hallgríms- dóttir og Gunnar Vagn Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Álftamýri 12,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Bjamey Ólafsdóttir og Sólveig Bjamey Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. B-Tröð 3, hesthús (vestan við nr. 2), þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Barmahlíð 38, 169,9 fm íbúð á 2. og 3. hæð m.m. og hlutdeild í bílskúr, þingl. eig. Hörður Ágústsson og Elínborg Gísla- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00._______________________________ Brekkubær 20, þingl. eig. Bima Ágústs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Fífurimi 2, 3ja herb. íbúð nr. 1 ffá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Sigrún Jóna Eyjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 74,7 fm íbúð á 4. hæð, merkt 0401, m.m., þingl. eig. Björgvin R. Ragnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Gmndarhús 16, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, fimmta íbúð ffá vinstri, þingl. eig. Stefán Gísli Stefánsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, íbúðalána- sjóður, Samvinnuferðir-Landsýn hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Háberg 3, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Ingibjörg Mjöll Péturs- dóttir, gerðarbeiðendur Háberg 3, húsfé- lag, og íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Háteigsvegur 48, V-endi kjallara, merkt 0001, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson og Guðlaug Sigríður Haraldsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Hátún 6B, 2ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., merkt 0403, og sérgeymsla á 1. hæð, þingl. eig. Halldór J. Ólafsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Hjallavegur 32, þingl. eig. Karl Kristján Hafst. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30._____________________ Hjaltabakki 16, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 91,1 fm m.m., þingl. eig. Kristín Jóhanna Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janú- ar 1999 kl. 13.30. _____________ Holtasel 28, þingl. eig. Ólafur Sigmunds- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Hólmaslóð 2, fiskimóttaka á 1. hæð, 51,0 fm, og vinnslusalur á 2. hæð, 355,2 fm, m.m., þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Hólmaslóð 2, fiskimóttaka á 1. hæð og vinnslusalur á 2. hæð m.m., þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10,00,___________________________ Hólmaslóð 2, vinnslusalir á 1. og 2. hæð og skrifstofa á 2. hæð m.m., þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00.___________________________ Hraunberg 4, rishæð V-endi, merkt 0301, þingl. eig. E. Arason ehf., gerðarbeiðend- ur húsfélagið Hraunbergi 4, Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30.____________________________________ Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð, 84 fm á 1. hæð t.v., geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Jakob Sæmundsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Hrísateigur 20, 84,5 fm íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bílskúr, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson og Steinunn Braga Braga- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Hverfisgata 34, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í N-enda, merkt 0202, þingl. eig. Ari Þor- steinsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30.____________________________________ Hverfisgata 64A, verslun á jarðhæð, þingl. eig. Hans Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30.___________________________ Laufengi 15, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. og geymsla merkt 0103 m.m., þingl, eig. María Ámadóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Laugavegur 133,1. hæð, þingl. eig. Birg- ir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Leirvogstunga 5 (lóð úr landi Leirvogs- tungu), Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Ei- ríkur Haraldsson og Þórdís Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Malarhöfði 2, 217,8 fm skrifstofur á 2. hæð (áður tilgr. skrifstofa á 2. hæð t.v. m.m.), þingl. eig. Greiðabílar hf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Malarhöfði 2,89,7 fm kaffistofa á 1. hæð (áður tilgr. lager og smáhlutaverkstæði á l. hæð m.m.), þingl. eig. Greiðabílar hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Malarhöfði 2, 128,2 fm bílgeymsla á 1. hæð (áður tilgr. 1. hæð, sendibílar m.m.), þingl. eig. Greiðabílar hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Möðrufell 9, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m. m., þingl. eig. Laufey Ingadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 13.30. Ránargata 10, aðalhæð, kjallari ásamt bíl- skúr, þingl. eig. Gunnar Rósinkranz, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Snorrabraut 50, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0202, þingl. eig. Viktoría Jens- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Stararimi 31, þingl. eig. Björgvin Andri Guðjónsson og Sigrún Alda Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janú- ar 1999 kl. 10.00. Stelkshólar 4, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Sigurður Ingi Kjartansson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mið- vikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 4, 5 herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Kristín Elfa Guðnadóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 10, 75,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janú- ar 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 18, 75,2 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Valgerður H. Valgeirs- dóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 59, þingl. eig. Guðbjörg Sigríð- ur Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Sunnuvegur 17,141,8 fm íbúð á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri hæð m.m., þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason og Bergljót Viktorsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Vagnhöfði 19, V-hluti, 50% ehl., þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðarbeiðend- ur Innheimtustofa rafiðnaðarmanna og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Vallarás 2, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Jón Steinar Ingólfsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Vatnsholt 4, A-endi kjallara í A-álmu og herbergi við sunnanv. kjallaragang, þingl. eig. Björgvin P. Hallgrímsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Vesturberg 52, 81,9 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Guðmundur Beck Al- bertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00.___________________________________ Vesturgata 55, 38 fm íbúð á 4. hæð t.v., merkt 0401, m.m., þingl. eig. Gísli Ámi Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00.__________________________ Þórufell 12, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., m.m., þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 27. janúar 1999 kl. 10.00. Þúfusel 2, 1. hæð og bflskúr, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. jan- úar 1999 kl. 13.30.______________________ Þverholt 3, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., þingl. eig. Guðmundur A. Steinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 27. janú- ar 1999 kl. 10.00._______________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Rósarimi 2, önnur íbúð frá vinstri, geymsla á 1. hæð og bflastæði nr. 4, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Sædís Hrönn Samúelsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Rósarimi 2-4, húsfélag, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 15.00.___________________ Vegghamrar 31, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Steinar Þór Guð- jónsson og María Jolanta Polanska, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður, Ríkisút- varpið, Tollstjóraskrifstofa og Vegghamr- ar 2741, húsfélag, miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK afmæli Til hamingju með afmæ ið 24. janúar 90 ára Ingibjörg Sigfúsdóttir, Flúðabakka 2, Blönduósi. 85 ára Helga Magnúsdóttir, Miðtúni 3, Keflavík. Kristmundur Bjamason, Dalbraut 59, Akranesi. Sigríður Sveinsdóttir, Galtalæk, Holta- og Landsveit. 80 ára Egill Sigurðsson, Hrafnistu, Reykjavík. 75 ára Guðmundur E. Pálsson, Framnesvegi 26 B, Reykjavík. Július Gunnlaugsson, Hávegi 4, Siglufiröi. 70 ára Guðný Þorvaldsdóttir, Vesturbergi 72, Reykjavík. Hallgrímur P. Helgason, Selbrekku 10, Kópavogi. Liss M. Karlsson, Rjúpufelli 21, Reykjavík. Sigrún Kristjánsdóttir, Engjavegi 36, Selfossi. Þorvaldur Vigfússon, Hólagötu 43,Vestmeyjum. 60 ára Árni Jóhannsson, Hléskógum 21, Reykjavík. Elin Norðdahl, Skaftahlíð 20, Reykjavík. Pálína Sædis Dúadóttir, Esjubraut 8, Akranesi. Siggeir Siggeirsson, Grettisgötu 92, Reykjavík. Sólborg Dóra Eðvaldsdóttir, Brekkugötu 10, Hvammstanga. 50 ára Alexander G. Björnsson, Hraunbæ 44, Reykjavík. HaUdór Bjömsson, Hraunbrún 53, Hafnarfirði. Kolbrún Una Einarsdóttir, Sörlaskjóli 70, Reykjavík. Kristinn Ómar Sveinsson, Fifuseli 30, Reykjavík. Magnús Einarsson, Kjarnholtum I, Biskupsthr. Stella Óskarsdóttir, Fifumýri 5, Garðabæ. Súsanna H. Magnúsdóttir, Engihjalla 3, Kópavogi. Svandís Guðmundsdóttir, Selsvöllum 9, Grindavík. 40 ára Auður B. Ásmundsdóttir, Ketilsbraut 20, Húsavík. Auður Rós Ingvadóttir, Suðurhólum 14, Reykjavík. Bogi Þór Arason, Hringbraut 101, Reykjavík. Eymimdur Ingimundarson, Grænutungu 8, Kópavogi. Grétar Guðnason, Læjarbergi 26, Hafnarfiröi. Hrönn Björnsdóttir, Löngumýri 33, Garðabæ. Jóhann Kári Hjálmarsson, Syðra-Vatni, Varmahlíð. Jóhanna Ragnarsdóttir, Fífuseli 34, Reykjavík. Kolbrún Karlsdóttir, Holtagerði 42, Kópavogi. Reynir Arngrímsson, Þverási 10, Reykjavík. Selma Þorvaldsdóttir, Gyðufelli 2, Reykjavík. Sigurður Halldórsson, Amartanga 62, Mosfellsbæ. Sigurjón Ársælsson, Vifilsgötu 19, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.