Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1999 Verðlaunaþraut DV-bíla: Bjalla í verðlaun Bls. 35 Aston Martin Bflarnir sem James Bond n Allir sem fylgst hafa með kvikmyndunum um James Bond muna eftir Aston Martin sportbllunum bresku sem fylgdu njósnaranum 007 allt fram á síðustu ár þegar skipt var yfir í bíla frá BMW. En þrátt fyrir að Bond hafi hætt að nota Aston Martin, alla vega í bili, þá eru verksmiðjurnar ekki af baki dottnar og framleiða enn bíla sem bond og hans líkar geta verið vel ánægðir með. Sjá nánar á bls. 36 Land Rover Discovery II Land Rover vakti dágóða athygli á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit á dögunum, en þar var sýnd ný gerð Land Rovc-r Discovery series II af þessum vinsæla jeppa, en 10 ár eru liðin frá því að Discovery kom fyrst á markað. Núna er hann kominn með nýja kynslóð 4,0 li'tra V8-vélar, sem er bæði aflmeiri og hljóðlátari. Von er á þessum nýja Discovery II til Bifreiða og landbún- aðarvéla síðar í vetur. Símamynd Reuter Nýr Benz CL coupé Enn á ný knýr Benz dyra í heimi lúxusbilanna og nú með nýj- um, glæsilegum og stórum CL-coupé. Þessum nýja CL-bil er ætlað að koma í kjölfar nýja S-bílsins sem frumsýndur var í París á liðnu hausti. CL-bíllinn verður frumsýndur í mars og kemur í sölu á næsta hausti. Þetta er sérlega vel búinn glæsivagn og þar á meðal með nýja ABC fjöðrunarkerfið sem svarar hverri hreyfingu bílsins á sekúndubroti og gerir akstur inn öruggari og þægilegri. Bls. ?? Þrátt fyrir að Aston Martin-verksmiðjurnar hafi komist í eigu Ford á árinu 1987 þá hefur verið haldið þar áfram sjálfstæðri þróun sportbfla og sá nýjasti er þessi, Vanta- ge V8 600 sem kynntur var á bflasýningum á liðnu hausti. MMC Pajero 2,8 turbo dísil, árgerð 1998, ekinn 34.000, grænn, ssk., 5 dyra, fallegur bíll. Ásett verð 3.100.000. I SuzukiSwiftGL,árgerð1991,; tekinn 116.000, hvítur, 3 dyra, í bsk. Ásett verð 360.000. Allt pað 100% lán til 48 mánaða. Daihatsu Applause, árgerð F1990, 5 dyra, grár, bsk. Ásett verð 430.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. MMC Pajero dísil, árgerð "1988, ekinn 183.000, grár, 3 dyra, bsk. Ásett verð 460.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. MMC Space Wagon 2,0, fjórhjóladrifinn, árgerð 1998, ekinn 20.000, dökk- grænn, ssk., 5 dyra. Asett verð 2.080.000 • Subaru station, árgerð 1988, 1 lekinn 116.000, blár, 5 dyra, bsk. ' Ásett verð 390.000. Allt að »100% lán til 48 mánaða.. MMC Colt, árgerð 1991, 3 Idyra, ssk., rauður. Ásett verð 470.000. Allt að ,100% lán til 48 mánaða. Skoda Felicia skutbill, árgerð Í1996, ekinn 26.000, blár, bsk., ; 5 dyra. Ásett verð 590.000. : Allt að 100% lán til 48 mánaða. VW Golf Variant skutbíll, árgerð 1997, ekinn 33.000, dökkgrænn, ssk., 5 dyra. Ásettverð 1.380.000. ^Toyota Corolla, árgerð 1991, | ekinn 108.000, Ijósbrúnn, 3 J dyra, bsk. Ásett verð 450.000. I Allt að 100% lán til 48 mánaða. Renault 19 GTS, árgerð 1992, ekinn 99.000, 5 dyra, brúnn, bsk. Ásett verð 490.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. Skoda Felicia skutbtll, árgerð 11996, ekinn 37.000, rauður, '; bsk., 5 dyra. Ásett verð 600.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. VW Polo 1,4 árgerð 1998, ekinn 22.000, rauður, ssk., 5 dyra. Ásett verð 1.220.000. MMC Lancer GLX, árgerð '91, I ¦ ekinn 110.000, hvítur, 4 dyra, bsk. Ásett verð 490.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. Hyundai Elantra, árgerð 1997, ekinn 22.000, bsk., grænn, 5 dyra. Ásett verð 1.200.000. Daihatsu Charade SG, árgerð 1990, rauður, 4 dyra, bsk. Ásett verð 360.000. Alltað 100%lántil48mánaða. MMC Pajero 2,8 turbo dísil, árgerð 1995, ssk., 5 dyra, blár/grár. Ásett verð 2.450.000. Fallegur bíll. VW Polo, árgerð 1992, rauður, *-3 dyra, bsk. Ásett verð 200.000. Allt að 100% lán tíl 48 mánaða. v Tovota Carina, árgerð 1989, ; ekinn 156.000, rauður, bsk., 4 dyra. Ásett verð 410.000. Allt að 100% lán til 48 mánaða. Skoda Felicia, árgerð 1997, I [ekinn 22.000, blár, bsk., 5 dyra, fallegur bíll. Ásettverð 630.000. Allt að 100%lántil48mánaða. Honda Civic, árgerð 1990, Opið: tekinn 130.000, rauður, bsk., 3 mánud.- fÖStud., kl. 9-18, I dyra. Ásett verð 450.000. Allt | að 100% lán til 48 mánaða. laugardaga kl. 12-16. BILAÞING HEKLU N O T A Ð I R B I L A R LAUGAVEGI 174 • SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 SK0ÐIÐ ÚRVAUÐ Á HfilfllASÍÐU eKKAR, WWW»HHU*IS ______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.