Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 3
DV LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 Mar 35 DV-bílar efna til verðlaunaþrautar: Hver á réttinn? - þrenn verðlaun veitt fyrir rétt svör Á þessu síðasta ári bílaaldar efna DV-bílar til nokkurra verðlauna- þrauta. Sýndar verða nokkrar al- gengar aðstæður úr umferðinni og lesendur eiga að segja til um hvem- ig rétt er að leysa úr þeim sam- kvæmt umferðarlögum. Fyrsta þrautin, sem hér er sett upp fjallar um afar algengar aðstæð- ur í þéttbýli. Samt ætti enginn að flýta sér um of að kveða upp úrskurð sinn, því einmitt við þessar aðstæð- ur er almennur umferðarréttur hvað oftast brotinn, að því er best verður séð fyrir hreina vankunnáttu. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir rétt svör. Verðlaunagripimir fyrir þá fyrstu þraut sem hér birtist eru gjafavörur frá Heklu hf. sem varð söluhæsta bílaumboðið á síðasta ári. Fyrstu verðlaun eru skemmtilegt leikfang fyrir fullorðna: fjarstýrð Volkswagen bjalla. Þetta er myndar- legur bfll, 33,5 sm á lengd, 15,5 sm á breidd og 12,5 sm á hæð, rétt hlutfóll „alvöru“bjöllunnar. Með fjarstýring- unni er bæði hægt að aka áfram og bakka og vitaskuld stýra til beggja hliða, fara hratt og hægt. Þetta er Önnur verðlaun eru forláta penni. gripur sem öll fjölskyldan getur haft gaman af - virðulegir afa og ömmur skemmta sér yfir bjöllunni ekkert síður en yngsta kynslóðin. Svona gripur kostar ú't úr búð 9.500 krónur. Önnur verðlaun em valinn penni sem kostar 3.990 krónur og þriðju verðlaun eru vandað vasaljós með merki Mitsubishi, að verðmæti 990 krónur. Klippið þrautina úr blaðinu. Merkið með X í réttan kassa. Skrifið greinilega nafn, heimilisfang og síma. Það er til nokkurs að vinna. Lausnir þurfa að hafa borist fyrir 14. febrúar. Utanáskriftin er: DV-bíl- ar, verðlaunagetraun I, Reykjavík, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Þriðju verðlaun eru vasaljós. Fyrstu verðlaun eru fjarstýrð bjalla, leik- fang fyrir full- orðna jafnvel / fremur en börn. Ford frumsýndi nýja gerð af F-150 skúffubíinum á alþjóðlegu bílasýning- unni í Detroit á dögunum, eins og sagt var frá síðasta laugardag. í tilefni af frumsýningunni var gerð eftirmynd af 1999-árgerðinni úr ís og á mynd- inni má sjá Ted Walker vinna að því að saga bflinn út úr ísblokkum en alls fóru til smíðinnar þrjátíu og fimm ísblokkir sem hver um sig vó liðlega 181 kfló, eða alls 6.350 kfló. Símamynd Reuter Umferðargetraun 1 'Q 11 B1 i—u i---1 : c Hverjir eiga forgangsrétt ? ■ AogC I B og D ■ BogC A og D T Nafn Ódýrt bensín ► Snorrabraut í Reykjavík ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Arnarsmári í Kópavogi ► Starengi í Grafarvogi ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi Heimilisfang______________________________________________________________ I Staður ________________________________________________ Sími ______________________ I I Sendist til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt DV Bílar - Umferðargetraun 1 I Opið allan sólarhringinn 03 ódýrt bensín RÆSIR HF Skúlagötu 59, sími 540-5400 www.raesir.is þús. km, 4 d., ssk., grár/tvílitur, þús. km, grárs., ssk., 4 d., km, 3 d., fjólubl., 5 g., 31“ dekk, þús. km, 4 d., ssk., grænn. rafm. í öllu, leðurákl., toppl. o.fl. topplúga, litað gler, ABS. brettakantar, rafm. í öllu o.fl. Verð 1.790 þús. Verð 2.200 þús. Verð 2.450 þús. Verð 1.750 þús. RÆSIR HF Skúlagötu 59, sími 540-5400 www.raesir.is M Benz E 220 '94, ekinn 126 þús. km, 4 d., ssk., svartur, ABS, saml., litað gler, álfelgur. Verð 2.200 þús. Audi A-4 '96, ekinn 59 þús. km, 4 d., ssk., blár, rafm. í öllu, litað gler, saml. Verð 1.910 þús. M Benz 300 CE '92, ekinn 223 þús. km, 2 d., ssk., grásans. rafm. í rúðum, ABS o.fl. Verð 2.790 þús. AMC Jeep Cherokee Grand Limited '93, ekinn 86 þús. km, 5 d., ssk., dökkblár, leðurákl. álf., dráttarkr., rafm. í öllu. Verð 2.590 þús. SSangYong Musso 2900 TD '98, ekinn 13 þús. km, 5 d., ssk., dísil, blár, álf., 31 “ dekk. Verð 2.890 þús. M. Benz C 220 Elegance '95, ekinn 107 þús. km, 4 d., ssk., grásans., ABS, rafm. í öllu, toppl., þjófav., litað gler, álf. o.fl. Verð 2.850 bús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.