Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1999 LITIL PRINSESSA Litla prinsessan er líklega að hugsa utn prinsinn sinn oarna úti í skógi. Helga Mjöll Stefánsdóttir, Hjalla- ?raut 13 í ^orlákshöfn, teiknaði þessa fallegu mynd. Helga Mjöll er 11 ára. Tígri var að ganga af stað upp í íþróttahús. Hann asfir handbolta. Tígri var að keppa við dýrin í Val. Liðið hans Tígra heitir Grótta. Grótta vam leikinn. Tígri er góður í handbolta og skoraði sjö mörk leiknum. Eftir leikinn fór Tígri heim til sín og fekk sár brauð að borða. (FramhaU aftast í f3arna-DV). Á 5KÍ6)UM Við rennum okkur á skíðum og erum í buxum víðum. I^að er svo gaman að skíða saman. 'Svo hvílum við um stund og fáum okkur blund. Rennum síðan aftur og þá er meiri kraftur. Agústa Gunnarsdóttir, 11 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.