Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 e>v Fréttir Noregur: Hagen sterkari en ríkisstjórnin DV, Ósló: Carl I. Hagen þakkar það ábyrgri stefnu í málum innflytjenda að flokkur hans, Framfaraflokkurinn, er nú jafnstór og allir þrír norsku stjórnarflokkarnir. Ný skoðana- könnun gefur Hagen fylgi rúmlega átján prósenta kjósenda en það er sama fylgi og ríkisstjórn séra Kjefls Magnes Bondeviks nýt- ur. Framfara- flokksmenn hafa nú í upp- hafi árs viðrað þá hugmynd að Norðmenn eigi að nota þróunarhjálp sína til að byggja fangelsi í þriðja heiminum og láta fanga úr röðum innflytjenda afplána dóma þar. Norsk fangelsi passa ekki þessu fólki, segja flokks- menn. Hagen hefur einnig vakið athygli siðustu vikur fyrir að hóta Microsoft-kónginum Bifl Gates mál- sókn fyrir að hafa skilgreint Fram- faraflokkinn norska sem nýnasista- flokk í nýjustu útgáfu af tölvu- væddri alfræðiorðabók fyrirtækis- ins. Kosið verður til sveitarstjórna í Noregi síðar á árinu og hafa fram- faraflokksmenn þegar hafið barátt- una í Ósló. Meðal umdeildra bar- áttumála er að skylda konur af er- lendum uppruna til að sækja nám- skeið í getnaðarvörnum eignist þær fleiri en tvö börn. -GK 9 Tæknifræði Útflutningur Hugsaðu um sjálfaín) þig og framtiðimi og íáðu uppiýsingar um tæknllræðináin \ Ingenter- hójskole Syd, * Islensktir tæknífræðineml við skólann veítir þér upplýsingar tim nárnið. » Komdu og raerldu við ísSend- Ing sem lærði f Sonderlxirg og vinnur rsú á íslandi. • Ailir velkomnir, Nánari tínia- setning fyrir fundlna t sköi- unutn fást i viðkomandí skóla. Tæknlfrteði Hönmm/jiróun ♦ ICJ? * K WtM'HiltUI m y&nf Tæknifræði Rekstur m a-éí. sstg&rmin m Gnindtvigs Allé 150 HrtiKÍef*ho)*kt>le Syd - ingeniorhojskole Syd er hltitt aí Syddansk Untversitet. 6dW) Sonderborg, Danmark ásamt Odense Universttet og Sydjysk Umversiteteenter Simi. *-45 79 32 16 00 Kynningarftmdir verða á eftirtöJdum stöðum: Iðoskélanum»Reykjavtk: . jiriftjud. 26. jftö liMkéiii ístiuutiK Borgarholfcsiklúa: l'ltnmtttil. 28. jan Hútcl Sögu: Mimutud. 28. jan ki. 20 • Námsbærinn Sonderborg býður upp á fjöibreytla möguleika S menntngu og annarri afþrevingu ♦Koliegiernés Kontor (SkrSfatofa SbkJentagarðanna) adstodar við ftilun IrúsníiAls »! íkmderborg eru húsettir ísfcnd- irtgat, $em eru vSð nám og sfðrf og á jjelrra vegum er slarlra'kt IslendingaféJag *þi*r er velkomið aft hringja f Brynju Georgadóttur formann (siendtngaléUgsins f sfirsa ♦45:74 4356 65 •Utið á helmasfðu fsfcndlngafé- lagsins http://wHw.hhs.dk |j{i INGENI0RH0JSKOLE SYO J mmm Aflmiklir, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvæmir í rekstri ALLIR SUZUKI BILAR ERU MEÐ ■ vökvastýri • 2 loftpúða ■ aflmiklar vélar • samlæsingar • rafmagn í rúðum og speglum • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • ÞRIR EKTA JEPPAR - EITT MERKI - og JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! Komdu FULL JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. VITARA TEGUND: JLX SE 3d JLX SE 5d DIESEL 5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GR.VITARA EXCLUSIVE 2,5 L V6 2.589.000 KR. og sestu innl Skoðaðu verð og gerðu samanburð. $ SUZUKI -mm- SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00, Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási SUZUKI BÍLAR HF 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður:Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.