Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 17 jfoenning •4r Símaskrá 1999 Skráningardeild Landssímans er opin frá kl. 8.00-18.00 dagana 18. til 29. janúar. Nánari upplýsingar veitir skráningardeild Landssímans í síma 550 6620. Eddie ber flóknari tilfinningar í brjósti til uppeldisdóttur sinnar en hann vill gangast við. Marta Nordal og Eggert Þorleifsson í hlutverkum sínum. DV-mynd Pjetur komlega. Sjaldan hefur rými Stóra sviðsins í Borgarleikhúsinu verið eins vel nýtt til að gefa í senn hug- mynd um fjarlægð og stærð borgar- innar sem þrumir í bakgrunni en jafnframt að beina athygli áhorf- enda inn á við, þar sem örlög ráð- ast. Og brúin var einfaldlega glæsi- leg. Kristín Jóhannesdóttir hefur að venju einstaklega glöggt auga fyrir „römmum", flæði atburða og upp- stillingu mynda á sviðinu, og frá- hær sviðsmynd ásamt góðri lýsingu hjálpar til við að gera flest atriðin eftirminnileg og flott fyrir augað. En hér er það þó persónuleikstjóm- in sem gUdir fyrst og fremst. Ef an veginn við það sem á hann sæk- ir. Þó að túlkun þeirra sem slík sé með ágætum vantar herslumun upp á að til fullnustu kvikni í púðrinu. Samskiptin eru ágætlega sannfær- andi, tilfmningahitmn er stígandi en einhver bremsa vamar því að hann nálgist suðumark þannig að hætt er við að of mörgum áhorfend- um sé nokk sama um þetta fólk þeg- ar upp er staðið. Það breytir ekki hinu að sýningin er að Cestu öðm leyti afskaplega vel unnin. Guðmundur Ingi Þorvaldsson blandaði prýðilega saman áhyggju- leysi og galsa unglingsins við vax- andi vonbrigði og reiði í hlutverki Síðasti skiladagur nýskráninga og/eða breytinga vegna símaskrár 1999 er föstudaginn 29. janúar. ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF SUNDABORG 3 SÍMI 568 4800 EG SKRIFSTOFUBÚNAÐUR ÁRMÚLA 20 SÍMI 533 5900 Einfalt og venjubundið lif breytist í martröð. Sjálft „lífstréð verður kræklótt vafhingsjurt" og enginn fær, þrátt fyrir góðan vilja, stöðvað framrás atburða. Þetta er í hnot- skum efni leikritsins Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Heimil- islíf Carbone-hjónanna og gjafvaxta fósturdóttur þeirra tekur ófyrirséð- um breytingum þegar þau bjóða tveimur frændum konunnar, ólög- legum innflytjendum frá Ítalíu, að búa hjá sér um stundarsakir. Storm- andi og bannhelgar ástríður láta á sér kræla og áður en varir hefur hversdagstilveran tekið á sig mynd sem mest svipar til átaka í grískum harmleik. Verkið gerist í New York eftir- stríðsáranna en hið ytra umhverfi skiptir ekki meginmáli heldm sam- spil persónanna og sígild sannindi um mannlegar tilfinningar. Ást og svik, tryggð og hatur vega salt og þegar við bætist suðrænn tilfinn- ingahiti verður ekki samið um neina málamiðlun. „Engin helm- ingaskipti", eins og sögumaður, lög- fræðingminn Alfieri, orðar það í verkinu. Hann túlkar Hjalti Rögn- valdsson af mikilli kúnst og beitir alkunnri framsagnarsnilld sinni til þess að skapa atburðarásinni dramatíska stígandi. Stígur Steinþórsson gerir gagn- sæja leikmynd sem er bæði glæsileg og hentar atbmðarás verksins full- Rodolphos og Þórhallur Gunnars- son túlkaði Marco bróður hans sannfærandi. Þó nokkur hópur ann- arra leikara kemur fram og gefrn áhorfandanum tilfinningu fyrir mannmergð samfélagsins. Hópsen- m eru vel útfærðar, stundum snilld- arlega, og tónlistin er oft notuð líkt og í kvikmynd eins og vel á við. Ný þýðing Sigurðar Pálssonar gefm verkinu þjált yfirbragð og skapar tilfinningu fyrir því þjóðfélagsum- hverfi sem verkið gerist í. Leikfélag Reykjavikur sýnir á Stóra sviði Borgarleikhúss: Horft frá brúnni eftir Arthur Miller Þýðing: Sigurður Pálsson Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannes- son Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Leikmynd: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir KR.20.696 kr17.581 kr.19.905 JANÚARTILBOÐ sambandið á milli leikendanna er ekki kraumandi og eldfimt dettm allt dautt niður. í mörgum tilfellum hefur vel tek- ist með val á leikendum og ljóst er að nostrað er við mótun persóna og samspil þeirra. Hanna María Karls- dóttir leikur Beatrice húsfreyju, Eggert Þorleifsson Eddie, mann hennar, og Marta Nordal fósturdótt- m þeirra, Katrínu. Þau þrjú eru í Leiklist Auður Eydal Skj alaskápar Traustir - vandaðir og á góðu verði! miðpunkti atburða, misjafnlega ítölsk í fasi. Hanna María fer lengst með að tileinka sér suðræna takta; Katrin er í túlkun Mörtu pen og vel uppalin New York-stúlka, tilbúin til að taka flugið út í veröldina en alls- endis óviðbúin þeim holskeflum til- finninga sem yfir hana ganga. Egg- ert er ekki dæmigerð týpa í hlut- verk Eddies og stundum saknaði maðm einlægari ástríðu og sann- færingarkrafts í túlkun hans en hann sýnir okkm engu að síðm ágætlega erfiðismann sem að lokn- um löngum vinnudegi vill hafa allt óbreytt á heimilinu þó að hann finni æ betur að það gengur ekki upp, auk þess sem hann ræðm eng- Engin helmingaskipti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.