Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 41 Myndasögur s íö E-* i Og svo er sagt að rómantíkin sé úr sögunni! CO co (Ö u .. og ófl lofa þvl að ef ég er kosinn verða færri atvmnulausir. Jh 3 W w •l-l o T3 :0 co 'Q) u TJ 3 •i-H M ^cð o íð co <i-H •i-l & tn •i-H Leikhús WÓDLEIKHÚSIÐ SÝNT Á STÓRA SVKM KL 20.00: SOLVEIG Ragnar Arnalds. Mvd. 27/1, næst síðasta sýning, sud. 7/2, siðasta sýníhg. J BRÚÐUHEIMILI Henrik Ibsen. 10. sýn. fid. 28/1, örfá sæti laus, 11. sýn sud. 31/1, uppselt, 12. sýn. fid. 4/2 TVEIR TVÖFALDIR Ray Cooney. Föd. 29/1, örfá sæti laus, Id. 30/1, örfá sæti laus, föd. 5/2, Id. 6/2. BRÓÐIR MINN UÓNS HJARTA Astrid Lindgren. Sud. 31/1 kl. 14, nokkur sæti laus, sud. 7/2, nokkur sæti laus. SÝNT Á LITLA SVIÐI KL. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN Eric Emmanuel-Schmitt Föd. 29/1, Id. 30/1, föd. 5/2, Id. 6/2. Ath. ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SÝNT SMÍÐAVERKSTÆÐI KL. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fld. 28/1, uppselt, föd. 29/1, uppselt, Id. 30/1, uppselt, fid. 4/2, uppselt, föd. 5/2, uppselt, Id. 6/2, uppselt, sud. 7/2, siðdegissýning kl. 15, föd. 12/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 25/1 PÓLSK NÓTT í NOÐRI Mariola Kowalczyk og Elizbieta Kowalczyk frá Póllandi syngja létt klassísk lög. Undirleik annast Jerzy Tosik-Warszawiak. Umsjón hefur Hólfríður Garðarsdóttir. -Dagskráin hest 20.30 -Húsið opnað 19.30. -Miðasala við innganginn. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. STÓRA SVIÐIÐ KL. 13.00: PÉTUR PAN eftir Sir J.M. Barrie Ld. 30/1 kl. 13, laus sæti, sud. 31/1 kl. 13, örfá sæti laus, Id. 6/2 kl. 14, uppselt, sud. 7/2 kl. 14, örfá sæti laus, Id. 13/2 kl. 14, sud. 14/2 kl. 14. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: HORFT FRÁ BRÚNNI eftir Arthur Miller 2. sýn. sud. 31/1, grá kort, aukasýn. Id. 6/2, uppselt, 3. sýn. sud. 14/2, rauð kort, 4. sýn. föd. 19/2, blá kort, 5. sýn. fid. 25/2, gul kort. MÁVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Föd. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti Ld. 30/1, uppselt, fid. 4/2, föd. 12/2, Id. 20/2. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: BÚA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Sud. 31/1, Id. 6/2. Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383. www.visir.is FYRSTUR MFÐ FRETTfRNAR www.visir.is Áhugasamir umsækjendur, sem þurfa að geta talað og skilið eitthvert Norðurlandamálanna, eru velkomnir á staðinn til að kynna sér þetta nánar, fyrir 30. janúar nk. og simakort, i verölaun fra GSM auk miöa á myndina. mnm SÍMINN-GSM Kalf'Stofu Norræna hQ Ein af stúlkunum okkar hefur tekið sér ársfrí til að fara til Noregs. Af þeim sökum vantar okkur duglegan og skapgóðan staðgengil hennar í kaffistofuna. Vinnutíminn er 50%. Stundum verður ekki þverfótað þar vegna þrengsla en á móti kemur skemmtilegur vinnustaður og mjög góður starfsandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.