Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1999, Blaðsíða 1
+ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANUAR 1999 Þriðjudagur26.1. Kl. 00.25 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 19.30 Sky/TV3-N? Sunderland-Leicester Kl. 19.40 RaiUno Bologna-Juventus Kl. 23.05 Sýn FA Collection Aston Villa leikir Miðvikudagur 27.1. Kl. 17.30 DSF Vitesse Arnheim-Schalke 04 Kl. 17.25 RaiUno Parma-Udinese Kl. 19.25 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 19.35 DSF Grosswallstadt-Minden Kl. 20.00 Sýn/ITVm/3-N Tottenham-Wimbledon Föstudagur29.1. Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Sky Stoke-Manch. City Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 30.1. Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyman Kl. 14.45 Canak Coventry-Liverpool Kl. 16.00 RÚV Bikarkeppni karla Sunnudagur 31.1. Kl. 12.00 Sky Birmingham-Bradford Kl. 13.25 Stöð 2/TV3-D,N,S ítalska knattspyrnan Kl. 15.00 NRK Byásen-Motor Zaporoskje Handbolti kvenna Kl. 15.45 Sýn/SKY/Canal+ Arsenal-Chelsea Kl. 17.25 TVNorge Nordstrand-Larvik-Handb. Kl. 18.00 Sky Celtic-St. Johnstone Kl. 19.25 Sýn Udinese-Bologna Kl. 21.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 22.30 Eurosport Enskir sigrar í UEFA Kl. 23.00 Sýn/TV2 Úrslitaleikur ameríska fótbollans Denver Broncos-Atlanta Falcons Mánudagur 1.2. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 21.30 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Kl. 23.00 Sýn FA Collection Leikir West Ham Þriðjudagur 2.2. Kl. 11.00/1800 Eurosport Eurogoals WPPf Hvað gerist í nýjum hópleik? Enginn tippari náði 13 réttum á ís- landi á enska seðlinum. Sennilega hafa allar raðirnar 29 sem fengu 12 rétta á íslandi verið með 1 á leik Aston Villa og Fulham því 80,4% raða á íslandi voru einmitt með 1 á þeim leik en einungis 6,9% raða voru með rétta merkið eða 2. Lítið var tippað á tvö önnur merki sem komu upp. 19,2% raða voru með 2 á leik Leicester og Coventry og 18,9% voru með 2 á leik Watford og W.B.A. Á móti kemur að 67,4% raða voru með 2 á leik Portsmouth-Leeds, 67,1% raða voru með 1 á leik Newcastle og Bradford, 48,8% voru með 1 á leik Ev- erton og Ipswich, 48% voru með 1 á leik Blackburn-Sunderland, 82,0% voru með 1 á leik Sheffield Wed.-Stockport, 59,1% voru með 2 á leik Swansea-Derby og 64,5% voru með 1 á leik Bristol Rovers-Leyton Orient. Loksins gekk 2. vinningur í Eurogoalspottinum út á íslandi. Tippari sem fékk 5 rétta fékk 144.000 krónur. Fyrsti vinningur er tvöfaldur nú, liðlega tvær milljónir króna. Salernitana lék á Rómverja og lagði Roma, 2-1. Fáir tipparar höfðu trú á þeim verknaði og úrslit þess leiks var aðalástæða þess að ekki komu fram fleiri raðir en fimm með 12 réttum á íslandi. Engin röð var með 13 rétta á Islandi en 21 í Svíþjóð. Nýr hópleikur hefst í þessari viku. Hann er með sama sniði og undanfar- in ár. Keppt er í þremur deildum í tíu vikur. Sem fyrr verður hámarksfjöldi raða í 3. deild 162, hámarksfjöldi raða í 2. deild 676 og hámarksfjöldi raða í 1. deild 1.653. Besta skor átta vikna gild- ir. Verðlaunin eru þau sömu. I.deild 1. 60.000 kr. 2. 50.000 kr. 3. 40.000 kr. 2. deild 1. 50.000 kr. 2. 40.000 kr. 3. 30.000 kr. 3. deild 1. 40.000 kr. 2. 30.000 kr. 3. 20.000 kr. Síðasta hópleik er ekki alveg lokið því margir hópar kepptu í bráðabana i öllum deildum um verðlaunasæti. í 1. deild kepptu Magni og Vestri um 1. sætið og fengu báðir hóparnir 11 rétta og keppa áfram. Október var ör- uggur með 3. sætið. í 2. deild kepptu Nostradam og Ragnar um 1. sætið. Báðir hóparnir fengu 11 rétta og keppa áfram. HHH, Vestri og ÁV TTPPARAR kepptu um 3. sætið. HHH fékk 12 rétta og 3. sætið en hinir hóparnir fengu 11 rétta. í 3. deild kepptu Nostradam, Óli Z, Einir, Rúna og Óli Búi um þrjú efstu sætin. Nostradam og Óli Z fengu 11 rétta og keppa um 1. sætið. Einir og Óli Búi fengu 10 rétta og keppa um 3. sætið en Rúna datt úr keppni. Hálfnað í maraþoni Nú er maraþonhópleikurinn rétt rúmlega hálfnaður. Tuttugu og tveim- ur vikum er lokið en tuttugu og ein vika eftir. Keppnin stendur yfir í fjóra hópleiki og þrjár vikur milli þeirra. Skori tveggja verstu viknanna er hent út svo hópar geta hækkað undir lokin þó svo að það sjáist ekki á stöðu þeirra í hálfleik. Keppninn er mjög jöfn og getur margt gerst á þeim tíma sem eftir er. I.deild Þegar sá gállinn er á honum er Paul Ince frábær á miðjunnl fyrir Liverpool. Hér er hann í baráttu við franska miðvallarleikmanninn Emmanuel Petit hjá Arsenal. Símamynd Reuter HHH 241 Cantona 239 Lengjubani 236 Stríðsmenn 236 Magni 236 ÁV TTPPARAR 234 Nostradam 234 Ásar 232 Ragnar 231 Svenson 230 . deild Nostradam 234 HHH 233 Stríðsmenn 232 Magni 231 ÁV TIPPARAR 231 Cantona 231 Lengjubani 230 Ásar 230 Ragnar 230 . deild Nostradam 223 Ýmir 222 ÓLIZ 221 Magni 219 Ragnar 217 Stríðsmenn 217 Cantona 216 ÁV TIPPARAR 215 414 215 Lengjubani 214 Anfield 213 Lenín 213 MAGNI VESTRI OKTÓBER NOSTRADAM DR. NO HHH LENGJUBANI EINIR RAGNAR UPPVAKNING RÓBÓTAR ÁVTCPPARAR RÚNA HÁTÍÐARÁR ÓLIZ CANTONA 87 87 87 Staða eftir 11 vikur f flfl^ "*{ 2. deild tf/ilpikv N 1-2. NOSTRADAM 89 %: RAGNAR 89 HHH 88 4-6. VESTRI 88 4-6. ÁVTIPPARAR 88 4-6. EINIR 88 7-11. MAGNI 87 7-11. ! ÓLI Z 87 7-11. ' STRÍÐSMENN 87 7-11. OKTÓBER 87 7-11. RÚNA 87 12-15. SOUTHAMTON 86 12-15. LENGJUBANI 86 12-15. ÞÓRHLUT 86 12-15. FA 86 Æ*tbt • Staða ettir 11 víkur | 3. deild j HMÉIM IIUUlmMA 1-2. •* NOSTRADAM 85 1-2. ' OLI Z 85 |W. ÓLTBÚI 85 Ö-4. EINTR 85 5. RUNA 85 6-10. ABBA 84/ 6-10. SJÖ-B 84 6-10. MAGNI 84 6-10. RAGNAR 84 6-10. MAGIC-TTPP- 84 11-16. CRAZY 83 11-16. ANFIELD 83 11-16. SOUTHAMTON 83 11-16. SVENSON 83 11-16. HHH 83 11-16. VÍKVERJINN 83

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.