Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1999, Blaðsíða 31
myV’" MIÐVHCUDAGUR 27. JANÚAR 1999 51 Andlát Óskar Þóröarson, Aflagranda 40, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 12. janúar. Guðmundur Ingi Þórarinsson, Löngubrekku 27, Kópavogi, lést á hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur fóstudaginn 22. janúar. Ingvaldur Benediktsson, Áifa- skeiði 64, Hafnarfirði, lést sunnu- daginn 24. janúar. Jarðarfarir Sigtryggur Sveinbjörnsson frá Sandhólum verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fostudaginn 29. jan- úar kl. 3.30. Halldór Á. Þorláksson, Víðimel 46, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 29. janúar kl. 15. Hjálmar Kristjánsson, Langholts- vegi 28, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju fimmtudaginn 28. janúar kl. 15. Óskar Sumarliðason frá ísafírði verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. janúar kl. 13.30. Fréttir Prófkjör Samfylkingarinnar: Örlygur Hnefill öruggur í 2. sætið - á Norðurlandi eystra Örlygur Hnefill Jónsson, lögmað- ur á Húsavík, er öruggur með að skipa annað tveggja efstu sætanna á framboðslista Samfylkingarinnar á Norðurlandi eystra fyrir Alþingis- kosningamar í vor. Hann er eini Al- þýðubandalagsmaöurinn sem tekur þátt i prófkjörinu og þar sem sú „girðing" er uppi að hvorki Alþýðu- flokkur né Alþýðubandalag geti fengið fulltrúa í tvö efstu sæti list- ans er Örlygur öruggur með annað tveggja efstu sætanna. í prófkjörinu eru fjórir frambjóð- endur á vegum Alþýðuflokksins, Finnur Birgisson arkitekt á Akur- eyri, Pétur Bjarnason Akureyri, for- maður Félags rækju- og hörpudisk- framleiðenda, Sigbjöm Gunnarsson, sveitarstjóri í Mývatnssveit og fyrr- um alþingismaður, og Svanfríður Jónasdóttir, alþingismaður úr Dal- víkurbyggð. Það vekur óneitanlega athygli að Örlygur Hnefill Jónsson er einn í kjöri af hálfú Alþýðubandalagsins. Vitað er að leitað hefúr verið til nokkurra manna um að gefa kost á sér, en án árangurs. Þannig mun hafa verið sótt fast að Stefáni Jóni Hafstein, fyrrum ritstjóra Dags (og þar áður Dags-Tímans), að taka þátt í prófkjörinu undir merki Alþýðu- bandalsgsins, sem og Heimi Ingi- marssyni fyrrum bæjarfulltrúa á Akureyri. -gk Adamson VISIR fýrir 50 árum 27. janúar 1949 Eldur í Tívoli „SamkomuhúsiB f Tívoli stórskemmdist af eldi i morgun og er með öllu ónothæft fyrr en gagngerö viögerö hefir fariö fram á því. Eldsins varö fyrst vart kl. rúmlega 8.30 í morgun og var slökkvlliöiö þegar kaliaö á vettvang. Haföi eldurinn komiö upp í eldhúsinu bak viö sjálfan samkomu- sal hússins og mun hafa átt upptök sín frá oliukynt Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer frrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjan Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviiið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-1930 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Giæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvalIagötu. Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud. Jbstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opiö virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 918.30 og laud.-sud. 1914. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiðld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakL Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeiIsugasslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- (jamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kL 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kL 13-17. UppL í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavikun Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot Öldrunard. frjáls heim-sóknartímL Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartímL Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-1930. Meðgöngudeild Landspitalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afár og ömmur. Bamaspitali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-1930. Sjúkrahús Akraness: KL 1530-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 1530-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 5516373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 • 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 619, .þriðju og miðv. kL 615, fimmtud. 619 og fóstud. 612. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekiö á móti gestum samkv. samkomuL UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 6-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kL 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kL 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1619. Seljasalh, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafit Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kL 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Þóra Þóröardóttir, kennari ó Suöureyri, segir súrmat í dag almennt ekki eins góöan og áöur fyrr, hann þurfi aö liggja mun lengur til aö náist almennilegt bragö. Listasafii Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Safit Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Varastu reiði þess þolin- móða. John Dryden Bókasalh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumiujasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kL 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- (jamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kL 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafitarfirði, opið sunnud, og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgjdögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tifitynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að ia aðstoð borgarstofiiana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir fimintudaginn 28. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þetta verður rólegur dagur og annars til að skipuleggja árið legt. þú ættir að nota hann vel, meöal ndi mál. Kvöldið verður ánægju- Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Ef þú hyggur á ferðalag á næstunni er best að ákveða ekki neitt nema í samráði viö ferðafélagana, annars er hætta á að upp komi ósætti. Hrúturinn (21. mars -19. april): í dag er ástæða fyrir þig aö vera bjartsýnn enda átt þú góö sam- skipti við ákveðna manneskju. Happatölur þínar eru 4, 7 og 23. Nautiö (20. april - 20. mai); Dagurinn er heldur viðburðasnauður hjá þér og heldur meira verður um að vera hjá vinum þlnum. Ekki láta það angra þig. Tviburarnir (21. mai - 21. jiinl): Einhver misskilningur kann að koma upp I dag og þú verður að leysa úr honum sem allra fyrst því annars gætu fleiri flækst í málið. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Ekki hafa áhyggjur þó að ákveðin persóna sé fjarlæg í augnablik- nikla athygli undanfarið. inu. Þú hefur ekki sýnt henni mik Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Þú gætir orðið var viö að einhver sé aö fara á bak við þ Sel að snúa vinum þínum gegn þér. Þú þarft ek dur um að það takist. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Kvöldið verður rólegt og þú hittir einhvem sem segir þér mikil- vægar fréttir. Hugsaðu þig vel um áður en þú eyöir miklum pen- ingum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Hvemig sem þú reynir virðist ákveðið mál ekki ætla að ganga upp. Þu ættir aö lita í kringum þig og vita hvort þú ert á réttri leiö. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Reyndu aö leysa ágreining sem staöiö hefur i nokkum tíma og hreinsa andrúmsloftiö. Þér gengur vel 1 vinnu og námi. Bogmaöurinn (22. nóv. Þú nýtur stuðnings efni. Varaöu þig á fól fólk. - 21. des.): ilskyldunnar í sambandi við nýtt viöfangs- :i sem hefur gaman af því að baktala annað Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þó aö útlitiö sé svart fyrri hluta frama sem þú vonaðist eftir, skaltu ei fá annað tækifæri. :ins, sérstaklega varðandi I örvænta. Þú átt eftir aö Eg hef aldrei áhyggjur af því að fötin hans Lalla fari úr tfsku. Þau voru aldrei f tfsku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.