Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 Fréttir Skýring á stóraukningu matareitrana: Mamma eldar minna - segir fyrrverandi landlæknir Matareitranir í átta ár Ólafur Ólafsson, fyrrverandi land- læknir, segist ekki geta hent reiður á hvemig á því standi að tilfellum matareitrana hér á landi hafi fjölgað tífalt á síðustu árum eins og greint var frá í DV. „Við vitum að skráning tilfella er meiri og betri en áður en ekki tíu sinnum betri,“ sagði fyrrum landlæknir og bætti því við að ef til vill hefði þetta eitthvað með hreinlæti að gera: „Við höfum rætt það oft að vera kann að hreinlæti sé orð- ið of mikið, við séum orðin of steriliseruð en það er erfitt að sanna það. Hins vegar vitum við að það er fáheyrt aö skítur hafi drepið menn. Það má jafnvel færa fyrir því rök að það sé ekki óhollt fyrir líkamsstarf- semina að naga skít undan nöglum," Ingjaldssandur: Einn í ung- mennafélagi - fær 15 þúsund Ástvaldur Guðmundsson, hús- vörður á Núpi í Dýrafirði, hefur endurreist ungmennafélagið Vor- blóm á Ingjaldssandi og fær fyrir bragðið 15 þúsund krónur frá lottói. Félagar í ungmennafélag- inu Vorblómi eru um 30 talsins en búa viðs vegar um landið og því er Ástvaldur eini félagsmað- urinn í heimabyggð. „Félagið var stofnaö 1907 og hafði bindindi sem grunnfestu. Þá var einn maður á Ingjalds- sandi sem tók í nefið - það var öU óreglan," sagði Ástvaldur. „Nú höldum við einn sumardans- leik í félagsheimUi okkar sem heitir Vonarland og þá er starf- semin upptalin." Félagar í imgmennafélaginu Vorblómi voru fræknir iþrótta- menn á árum áöur og unnu hvert héraðsmótið á fætur ööru. Þeir dagar eru liðnir. -EIR Frjálslyndi flokkurinn: Grétar Mar í slaginn „Ég stefni á efsta sætið hjá Frjáls- lynda flokknum í Reykjaneskjör- dæmi,“ segir Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis á Suður- nesjum. Hann hefur um árabil verið alþýðuflokksmað- ur og gjaman tal- inn tU eðalkrata. Það vekur því nokkra athygli að hann skuli söðla um. Grétar Mar segir ástæður sín- ar fyrir að skipta um flokk vera óbeitina á kvóta- kerfmu. „75 prósent þjóð- arinnar eru á móti kvótakerfmu og 70 prósent þjóðarinnar kjósa Framsókn- arflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Það er vegna þess að Alþýðuflokkur og Al- þýðubandalag hafa ekki verið með skýra stefnu í þessu máli. Nú er kom- ið fram afl, Frjálslyndi flokkurinn, sem vUl breyta fiskveiðikerfmu. Þetta er því alvöru valkostur fyrir fóUdð í landinu og þar með mig,“ segir Grét- ar. -rt sagði Ólafur. Fyrrum landlæknir bendir á að fólk neyti nú meira af tilbúnum rétt- um en áður og borði meira á veit- ingahúsum en mestu skipti í þessu sambandi að „mamma eldar Svo virðist sem hrossapestin sé enn að stinga sér niður á einstöku stað, einkum þó á afskekktum svæð- um. Þá hafa komið fram tilfeUi á bæjum þar sem hún hefur þegar gengið yfir. í þeim tflvikum hefur aðeins eitt og eitt áður ósýkt hross veikst. Sigríður sagði að svo fá hross væru á þessum afskekktu ósýktu svæðum að ekki væri hægt að tala um vandamál. Hins vegar gæti það tekið langan tíma að hrossapestin gengi yfir þau. Nú er taliö að um 160 hross hafl drepist af völdum sjúkdómsins, flest í Húna- vatnssýslum. Sigríður sagði aö ekki væri hægt að skUgreina sjúkdóminn svo að hann væri útdauður. Tilkynningar hefðu borist um tilfeUi sem væru þó að meira eða minna leyti vafatil- felli. „En sjúkdómurinn er ekkert vandamál eins og er,“ sagði hún. Síðustu öruggu tilfeUin sem vitað var um voru á Austfjörðum, þá komu upp vafatilfeUi á Vestfjörðum og einnig á Norðurlandi. Loks komu upp veikindi í Dölunum. Úr tveim- ur síðustu tilfeUunum ræktaðist listeríubaktería. Síðasta tilkynning- in kom svo frá Bolungarvík. Sigríð- ur sagði að þar væri enginn dýra- læknir þannig að þau hross hefðu ekki verið sjúkdómsgreind. „Nú eru hross búin að vera á húsi hátt í mánuð á þéttbýlissvæðunum og engar fregnir hafa borist af sótt- inni þar. Það gefur okkur góðar DV, Vesturlandi: „Stækkun og fækkun sveitarfélaga er framtíðarsýn margra talsmanna sveitarfélaga. Stjómsýslustigið verð- ur öflugra með stærri sveitarfélögum og hefur því þessi þróun verið nauð- synleg og víðast leitt til aukinnar hagræðingar," sagði Þórunn Gests- dóttir, sveitarstjóri sameinaðs sveit- minna", sagði Ólafur Ólafsson. Haraldur Briem smitsjúkdóma- læknir tekur undir orð fyrrum land- læknis en bætir því við að ef matar- gerðin sé rétt og fyllsta hreinlætis gætt gerist ekki neitt: vonir um að við séum laus við þetta - í bili a.m.k. En við vitum ekkert hversu mik- ið mótefhi er í folöldunum sem fæddust síöastliðið vor, hversu lengi það endist, þannig að þau verði hugsanlega einhvem tíma næm og viðhaldi veikinni. En okk- arfélags norðan Skarðsheiðar. „í dag em 124 sveitarfélög á ís- landi. Framtíðarsýn sem kynnt var á landsþingi Sambands íslenskra sveit- arfélaga í sumar var aö eftir nokkur ár yrðu sveitarfélögin á landinu 50-60. 1 Vesturlandskjördæmi em 17 sveitarfélög og ef áðurnefnd framtíð- arsýn gengur eftir verða þau 7-8 eft- ir nokkur ár. Hvernig málin þróast „Það mætti segja mér að á vissum álagspunktum eins og í kring- um fermingar og annað þá séu kokkar og veislu- þjónustur að taka að sér verk sem em þeim of- viða. Þá getur ýmislegt farið úr böndum," sagði Haraldur Briem. Aðspurður hvort rétt væri hjá fyrrverandi landlækni að hollt væri að naga skít undan nöglum, sagði Haraldur: „Ekki veit ég það en hitt veit ég að kokkar skyldu aldrei bora í nefið. í nefinu leynast stafylokokkar eða klasa-bakteríur og ef þær komast í mat er voðinn vís. Þeir sem stunda matargerð, hverju nafni sem hún nefnist, ættu að gæta þess að þvo hendur sínar sem oftast," sagði Har- aldur Briem, smitsjúkdómalæknir og yfirmaður Sóttvama ríkisins. ur grunar að smitefni lifi mjög lengi úti í náttúmnni. Ég útiloka ekki að eitt og eitt hross, sem eftir er að fá sjúkdóm- inn, fái hann í vetur. En ég hef enga trú á að þetta komi sem faraldur aft- hér á svæðinu er enn óljós framtíðar- sýn en vonandi berum við gæfu til að stíga spor í rétta átt til eflingar byggðar og þjónustu á svæðinu í heild. Ég er einn þeirra talsmanna sveitarfélaga sem er fylgjandi stækk- un og fækkun sveitarfélaga og tel að þróunin hafi verið og verði nauðsyn- leg til að efla þetta stjómsýslustig." -DVÓ sandkorn Hundalíf Týnda tíkin Tína er orðin fjöl- miðlastjarna. Leitin verður æ ákaf- ari og ijölmiðlar hafa greint frá hverju smáatriði sem talin em varða kvikindið. Moggi greindi t.d. frá þeim sjóðheitu tíðindum að nú væri tíkin komin á lóðarí. Hafði borist út sá kvittur að hundar væru að hnusa út í loftið og létu líkindalega ef farið var með þá á felusvæðið. En þarna brást leit- arleiðöngmnum bogalistin. Þeir höfðu ver- ið með aðra tík sem notuð var til að leita að Tínu þegar náttúran vitjaði hinnar síðarnefndu. Reynd- ir hundahaldarar benda á að nær hefði verið að nota karlkyns leitar- hund og hreinlega sleppa honum lausum. Það hefði orðið hægur vandi að handsama flökkutíkina þegar hún hefði verið orðin fost við hundinn... Lúsanefnd Vegna þráláts lúsafaraldurs í grunnskólum hefur landlæknisemb- ættið sett á fót lúsa- nefnd til að fjalla um vandann og lausnir við honum. í þess- ari ágætu nefnd eiga m.a. sæti þeir Haraldur Briem smitsjúkdómasér- fræðingur og Guðmundur Sig- urðsson, heilsugæslu- læknir á Seltjamarnesi og bróðir Jóns Sigurðssonar, bankastjóra NIB. Gamansamir menn bentu á aö þegar litið yrði yfir ferilskrá nefnd- armanna síðar meir yrði kúnstugt að lesa að þeir hefðu átt sæti í lúsa- nefnd... Þingmannafýla Það vakti athygli á fremur fá- mennu þorrablóti og árshátíð sjálf- stæðismanna í Kópa- vogi að enginn sitj- andi þingmaður flokksins í kjör- dæminu mætti til leiks, utan Ámi Mathiesen sem var heiðursgestur hófsins. Urðu margir súrir sem lundabaggar yfu- þessu þátttökuleysi og sendu vafasöm hug- skeyti til fjarstaddra þingmanna. Þeir Ámi Ragnar Ámason, Kópa- vogsbúi í fjögur ár, mun sár út í fé- laga sína í Kópavogi sem hann hefur haft mikil og góð samskipti við. Þeir hreinlega kusu hann ekki í prófkjöri flokksins í vetur, settu Gunnar Birgisson í efsta sæti en Árna hvergi sem varð tfl þess aö hann hafnaði í 6. sæti listans. Kristján Pálsson er lika sagður hundfúll út í Kópavogsbúa sem hafi brugðist sér í prófkjörinu... Frítt spil Söngleikurinn Rent, sem notið hefur vinsælda erlendis, verður setur upp í Loft- kastalanum á næstunni. Baltasar Kor- mákur er þar að- almaður. Hann leikstýrir, velur leikara og stjómar öllu batteríinu. Hins vegar er sýningin sett upp nafni Þjóðleikhússins. Einhver hafði á orði að þar væri nefndur leikstjóri búinn að koma sér í afar þægilega stöðu. Hann stjóm- aði sýningunni, fengi leigutekjur frá Þjóðleikhúsinu og ef sýningin floppaði yrði reikningurinn send- ur til Stefáns Baldurssonar. Umsjón: Haukur L. Hauksson Netfang: sandkom @£f. is Ólafur Ólafsson: Naga neglur. Grétar Mar Jóns- son. -EIR Hrossapestin ekki lengur vandamál: Mallar á afskekkt- um svæðum - smitefni viröast lifa lengi í náttúrunni Hrossasóttin er nú nánast gengin yfir og finnst aðeins á afskekktum svæð- um. Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri: Stærri og færri sveitarfélög Haraldur Briem: Ekki bora í nefið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.