Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 Fréttir Vegur yfir Vatnaheiði: Yrði góð bót í sam- göngum á Snæfellsnesi DV, Vesturlandi: Á síðasta fundi sveitarstjómar Eyrarsveitar var lögð fram drög að ályktun vegna mats á umhverfisá- hrifun vegar um Vatnaheiði og hún samþykkt. Hreppsnefnd Eyrarsveit- ar telur að fyrirhugaður vegur yflr * Vatnaheiði tryggi Snæfellingum, sem og öðmm sem leið eiga um Snæfellsnes, góða bót í samgöngu- málum og muni stuðla að auknu umferðaröryggi og fækkun slysa. Hreppsnefndin bendir á að þunga- flutningar til og frá Snæfellsnesi hafa stóraukist síðustu ár og með því þörfin fyrir öruggar samgöngur atvinnulífinu í hag. Aðra umferð í þágu atvinnulífs má og nefna, al- menningssamgöngur, svo og þróun síðustu ára í átt til sívaxandi um- ferðar ýmissa þjónustuaðila til og frá svæðinu. í dag verða Snæfellingar að fara fyrir Álftafiörð, um Skógarströnd og yfir Heydal þegar vegurinn um Kerlingarskarð lokast, með aukn- um tilkostnaði og fyrirhöfn. Þetta kemur sérstaklega niður á stærri flutningabifreiðum og öðrum stærri atvinnutækjum. Hreppsnefndin telur að lausnir um uppbyggingu vegarins á Kerl- ingarskarði muni aldrei verða full- nægjandi. Nægir að benda á að veg- urinn rnn Kerlingarskarð er um 90 metrum hærri en vegur yfir Vatna- heiði í hæstu stöðu og því ljóslega mikill munur á veðurfari. Aldrei mun takast að eyða vegbratta á Kerlingarskarði svo viðunandi sé, sérstaklega fyrir stærstu og þyngstu bifreiðarnar. Snæfellingar búa á einu falleg- asta svæði landsins og hreppsnefnd Eyrarsveitar telur að með fyrirhug- uðum vegi yfir Vatnaheiði muni opnast nýir möguleikar til útivistar fyrir Snæfellinga og aðra sem þar eiga leið um. Núverandi vegm yfir Kerlingarskarð getur aftur orðið hluti af óspilltri náttúru og tilvalið svæði til útivistar þegar fram líða stundir. -DVÓ BorgarQöröur: Fjárfest I félagslegum Ibúðum og stækkun leikskóla á Hvanneyri DV.Vesturlandi: „Fyrri umræða um fjárhagsáætl- un ársins 1999 fyrir sameinað sveitafélag norðan Skarðsheiðar fer fram á hreppsnefndarfundi 14. janú- ar og síðari umræða líklega viku síðar,“ segir Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri. „Viðamestu verkefni sveitarfé- lagsins eru m.a. að ljúka verkáfanga við Kleppjámsreykjaskóla og Hvít- árbakka, fjárfesta í félagslegum íbúðum og huga að stækkun leik- skólans á Hvanneyri. Ýmislegt fleira er á dagskrá, svo sem viðhald á hinum leikskóla sveitarfélagsins, Hnoðrabóli í Reykholtsdal. í lok jan- úar verður ljóst hve miklum fjár- munum verður varið til fram- kvæmda en rekstur grunnskólanna, Kleppjámsreykja- og Andakílsskóla, er stærsti rekstrarliður fjárhagsá- ætlunar sveitarfélagsins." Nýlega fengu allir íbúar sveitarfé- lagsins gögn í hendur vegna viða- mikillar atvinnulífskönnunar. „Við væntum þess að skilin verði góð þannig að vinna megi marktækan grunn á svörunum. Atvinnuþróun- arnefnd sveitarfélagsins fól At- vinnuráðgjöf Vesturlands að fram- kvæma könnunina en nefndin leitar fanga hjá íbúunum til að geta unnið að stefnumörkun í starfi sínu á næstunni. Markmið könnunarinnar era m.a að leggja fram raunhæfar tillögur í þáttum sem varða atvinnumál sveit- arfélagsins og að kanna þörf fyrir viðbótarþjónustu innan þess. Að mörgu er að hyggja í nýju samfé- lagi. Árið 1999 verður vonandi ár uppbyggingar atvinnulífsins og vel- megunar íbúanna." -DVÓ Það eru ekki margir jafnduglegir að búa sér sjálfir til vini og Hannes Krist- mundsson, 5 ára, í Hveragerði. Móðir hans, Sólveig Pálmadóttir hárgreiðslu- meistari, var honum þó til aðstoðar við „efstu“ verkefnin. Hér heldur Hann- es um vin sinn og hann veit að þessi vinskapur stendur í mesta lagi fram á vor. DV-mynd eh UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: . Bakkastígur, lóð fram af Bakkastíg, ásamt fylgifé, þ.m.t. dráttarbraut og bún- aður, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co. ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Fjárfestingarbanki atvinnu- lífsins hf„ Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. febr- úar 1999, kl. 10.00. Bauganes 7, neðri hæð, þingl. eig. ísleif- ur Friðriksson og Borghildur G. Hertervig, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Beijarimi 12, 50% ehl. í 5 herb. íbúð t.h. á 1. hæð m.m., sérgarður framan við stofu ” fylgir, þingl. eig. Omar Leifsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf„ útibú 526, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Dalsel 6, íbúð á jarðhæð t.h„ þingl. eig. Amdís Theodórs, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf„ útibú 526, og Páll Þór Magnússon, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Engjasel 86, 2ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. og bflskýh, merkt nr. 11, þingl. eig. Bima H. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- -» lánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Eyktarás 24, þingl. eig. Gylfi Guðmunds- son og Kristin E. Þórólfsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Fellsmúli 7, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v. og bílskýli, þingl. eig. Þorvarður Óskars- son og Hildur Marisdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Feijubakki 12,73,2 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0009, þingl. eig. Björg Benjamíns- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Grettisgata 57B, 2ja herb. íbúð í kjallara m.m„ merkt 0001, þingl. eig. Lflja Krist- ín Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóðurinn Framsýn og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Gmndarhús 48, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íb. frá vinstri, þingl. eig. Ásta Fanney Reynisdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Hverfisgata 72, 1. hæð í timburhúsi, þingl. eig. Lilja Dóra Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Klapparstígur 1, 108,6 fm íbúð á 7. hæð, önnur t.h. m.m„ og bflastæði nr. 38 í matshluta 20 (áður tilgreint 3ja-4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt 0704, 116,24 fm ásamt bflskúr), þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf„ Reykjavíkurborg, Sparisjóðurinn í Keflavík og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El- ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkur- borgar og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Laugateigur 48, 6 herb. íbúð á aðalhæð og rishæð, þingl. eig. Jón Ágúst Eiríksson og Eh'sabet Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Laugavegur 73, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Framsýn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Lokastígur 4, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 1/4 skúrs, merkt 0101, þingl. eig. Jóhann Öm Ingimundarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Markland 10, íbúð á 1. hæð t.h„ þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Mávahlíð 25, rishæð og hanabjálkaloft, þingl. eig. Jódís Hrafnhildur Runólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf„ mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Rauðalækur 15, 5 herb. íbúð á 2. hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Rauðás 4, þingl. eig. Guðbjörg Geirsdótt- ir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Reykás 23, fbúð á 2. hæð t.v. og bflskúr nr. 6, þingl. eig. Guðbrandur Rúnar Ax- elsson og Margrét Andrelin Axelsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Reykás 47, íbúð hæð og ris ásamt bflskúr nr. 6, þingl. eig. Bjöm Erlingsson og Jóna Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Reyrengi 10,4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. hæð t.h. m.m„ þingl. eig. Guðrún Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00.______________________________ Seilugrandi 4, íbúð merkt 0305, þingl. eig. Lovísa Geirsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudag- inn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Skálagerði 11, 2ja herb. íbúð á 2. hæð f.m„ þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Skipasund 14, þingl. eig. Þómnn O. Sig- uijónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hf„ mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00.________________________ Skólavörðustígur 17, kjallarahúsnæði, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Lífíðn, mánudag- inn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Skúlagata 52, 61,2 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m„ þingl. eig. Yngvi Ólafsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Stýrimannastígur 3, 59,7 fm íbúð á 1. hæð m.m„ þingl. eig. Bergsveinn Haralz Eh'asson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl, 10.00.______________________________ Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari, merkt 0101, þingl. eig. Björgvin Öttó Kjartans- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Unnarbraut 5, íbúð á 1. og 2. hæð í V- enda m.m„ Seltjamamesi, þingl. eig. Sel- tjamameskaupstaður, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00.________________________ Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v„ þingl. eig. Kolbrún Karlsdóttir, gerð- arbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Þangbakki 10, 2. hæð C, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Þingás 41, þingl. eig. Regína Óskarsdótt- ir og Sigursteinn Þorsteinsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Þúfusel 2, neðri hæð (kjallari), þingl. eig. Runólfur Þór Ástþórsson og Heiðrún Ólöf Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banlri íslands hf„ lögfræðideild, mánu- daginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. Æsufell 6, 3ja-4ra herb. íbúð á 6. hæð, merkt F, ásamt bflskúr, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjamason, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 10.00. Æsufell 6, 3ja herb. íbúð á 5. hæð, merkt C, þingl. eig. Þórdís Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Esjugrand 16, Kjalamesi, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 14.30. Hvirfill, spilda úr landi Minna-Mosfells, þingl. eig. Bjarki Bjamason, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. febrúar 1999, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK ■ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.