Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 35
]D"^“ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 35 Andlát Friðrika Guðmimdsdóttir lést á VISIR fýrir 50 árum 28. janúar 1949 hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt miðvikudagsins 27. janúar. Valdimar Jóhannsson bókaútgef- andi, Fornuströnd 5, Seltjamarnesi, lést á hjúkrunarheimilinu Eir að- farnótt miðvikudagsins 27. janúar. Guðbjörn Guðmundsson, bygg- ingameistari frá Böðmóðsstöðum, Laugardal, Vesturhúsum 14, Reykja- vík, lést á heimili sínu aðfaranótt miðvikudagsins 27. janúar. Eva Þorfinnsdóttir, Austurvegi 21B, Selfossi, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudaginn 26. janúar. Guðjón Jónsson rafvirki, frá Þing- eyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði þriðjudaginn 26. janúar. Þorsteinn Friðriksson, Reynimel 49, Reykjavík, lést fimmtudaginn 14. janúar. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Þuríður Guðmundsdóttir, Snæ- fellsási 3, Hellissandi, verður jarð- sungin frá Ingjaldshólskirkju laug- ardaginn 30. janúar kl. 14. Björn G. Bjömsson forstjóri, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag- inn 29. janúar kl. 15. Jóna Reimarsdóttir verður jarð- sungin frá Grafarvogskirkju fostu- daginn 29. janúar kl. 15. Marta Sveinbjömsdóttir frá Bræðraborg, Fáskrúðsfirði, síðar til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju föstudaginn 29. janúar kl. 13.30. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eöa koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er siðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Adamson IJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Ottast um olíuskip „Samkvæmt fréttum frá Slysavarnafélag- inu er óttast um olíusklp frá Hamborg er var á leiö til Reykjavikur og Hvalfjarðar. Skipið heitir Julius Rutger og fór frá Fær- eyjum á miönætti 21. þ.m. Ekkert hefir spurt til skipslns síðan, en þaö áttl aö vera komiö hingaö. Slysavarnafélagiö væntir aö skip, sem hafa verið á þessum slóöum gefi því upplýsingar um feröir skipsins. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjan Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleiösbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kL 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaid. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kí 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-18.30 og laugard. kl. 10-14 Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 5615600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kL 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafitar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið Iaugard. og sunnud. fiákl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaftæðing- ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarljörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafiiarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á iaugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt itá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fiá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ftá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15J30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að sfiíða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum ftá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 919 og fóstud. 912. Sími 560 2020. Söftiin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað ftá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað fiá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fnnmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fmuntud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kL 11-17, fimtd. kL 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fmtmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Eva Ösp Arnarsdttir, starfsmaður Austurbakka, fagnaði með Rúnari Alexanderssyni fimleikamanni er hann undirritaði samning við fyrirtækiö. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmrada-garðurinn er opin alla daga. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fnnmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Varaðu þig á manninum sem brosir þegar hann reiðist. Ók. höf. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. Id. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagaröi við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið 1 Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mnjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 5621180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnai- og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fbstudaginn 29. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þaö er mikið um að vera í félagslífinu hjá þér og það mun veita þér miklaánægju. Samt sem áður gæti það kostað þónokkur fjár- útlát. fgll Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vertu vel vakandi gagnvart fólkinu í kringum þig, þú gætir lært margt á því. Þú átt líflega daga fram undan. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú færð misvísandi upplýsingar ef þú leitar til fólks. Þú verður því aðtakast á við vandamálin á eigin spýtur en ekki treysta því að aðrir bjargiþér út úr málunum. © Nautið (20. apríl - 20. mai): Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir að varast aötaka skyndiákvaröanir. Einhver sýnir þér óvænta vin- semd. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Þú ættir að vera tillitssamur við fjölskylduna í dag. Þér bjóðast góðtækifæri í tengslum við vinnunna. fl Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þessi dagur er sérlega góöur fyrir ástvini og þeir eiga saman ynd- islegarstundir. Njóttu augnabliksins og eklu hafa allt of miklar áhyggjur af framtíðinni. @ Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þinar en þaö er alls ekki slæmt. Vertu jákvæður gagnvart peim þvi að gagnrýni leiö- ir til framþróunar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þessi dagur veröur afar annasamur og þú verður feginn þegar einhver réttir þér hjálparhönd. Þú ættir að reyna að hafa hugann við það sem þú ert að gera. u Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hugann reika til gamalla og góðra tíma. Kvöldið verður notalegt í góðra vina hópi. (§) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miöa í þínum málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagn- vart þér. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ráðleggingar annarra flækja málin i stað þess að greiða úr þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Happatölur þínar eru 8, 11 og 25. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú hefur mörg jám í eldinum og gengur illa að einbeita þér að einu verkefni. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.