Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 1
Götuhjólin 99-árgerð Bls.36 Virðingarleysi i ættur og betri bill Opel Vectra náði strax góðri fót- festu á markaði í Evrópu þegar fyrsta kynslóðin leit dagsins ljós á árinu 1988 og enn betur þegar önnur kyn- slóðin kom fram í dagsljósið á árinu 1995. Stationgerð nýja bílsins kom á markað haustið 1996 og náði strax góðri sölu eða sem svaraði 31% mark- aðarins í sínum flokki í Þýskalandi. 1997 var bætt við nýrri gerð dísilvélar með beinni innsprautun eldsneytis. En enn er hægt að gera gott betra að mati Opel því í liðinni viku kynntu verksmiðjurnar endurbætta gerð Opel Vectra fyrir blaðamönnum í Portúgal hlutum sem fara til smíðinnar var og þar gafst gott tækifæri til reynslu- aksturs, jafnt á hraðbrautum og krók- óttum og ósléttum sveitavegum. Þrátt fyrir að breytingarnar séu ekki miklar í útliti er þetta töluverð breyting á bílnum því af þeim 8.000 3.000 breytt eða sem svarar 37 af hundraði ef horft er til bílsins í heild. Við skoðum þessa nýju gerð nánar í blaðinu í dag. Bls. 30 Hnökralaust inn í nýja öld Á heimasíðu Peugeot má lesa þau huggunarorð að þeir sem eiga 20 ára gamlan Peugeot eða eldri geti ekið hnökralaust inn í nýja öld. PSA-samsteypan (Peugeot- Citroen) hefur síðastliðin tvö ár tekið þátt í víðtæku sam- starfi bílaframleiðenda og framleiðenda bílhluta í að kanna hvort eitthvað í rafeindabúnaði bílanna sé með þess háttar keng að eitthvað komi fyrir í þessum búnaði á nýársnótt næstkomandi. -SHH Peugeot með beina strokkinnsprautun PSA-samsteypan franska (Peugeot- Citroén) og Mitsubishi Motors Cor- poration hafa gert með sér samkomulag sem gerir PSA kleift að hanna vélar með beinni strokkinnsprautun (Direct Inject- ion System) sem MMC kynnti á markað- inn fyrir tæpum tveimur árum. Þessi að- ferð sparar eldsneyti og nýtir það betur sem hvort tveggja þýðir minni mengun. Þessi samningur er í samræmi við þá stefnu PSA að efna til samvinnu við aðra bílaframleiðendur. Þannig hefur náið samstarf verið tekið upp við Renault um þróun og framleiðslu á vélum, gírköss- um og drifum, við Fiat um framleiðslu sendibíla og fjölnotabíla og Ford um framleiðslu nýrrar kynslóðar lítilla dísil- véla. Heimild: PSA press Þegar einstaklingur fær öku- réttindi þá tekur viðkomandi á sig ákveðnar skyldur gagnvart okkur hinum í umferðinni. Eitt af þvi er að sýna fulla aðgát við aksturinn, hafa fulla stjórn á ökutækinu og aka miðað við að- stæður. En það vill bera allt of oft við að sjá einstaklinga sem sýna víta- vert virðingarleysi gagnvart um- ferðinni og valda sjálfum sér og öðrum hættu. Tökum lítið dæmi: í vikunni hafa akstursaðstæð- ur á höfuðborgarsvæðinu ekki verið sem bestar. í lok vinnudags einn daginn mátti sjá sjón á Miklubrautinni sem aldrei ætti að sjást, en þar var á ferð nokkuð nýlegur ljósleitur þýskur eðal- vagn sem ók nokkuð skrykkjótt, nánast ljóslaus að aftan, væntan- lega vegna þess að hann hafði orðið fyrir einhverjum skakka- föllum. Þegar nær dró að bílnum mátti sjá ástæðu þessa skrykkj- ótta ökulags, þvi það sást nánast ekkert út um framrúðuna, þurrkublaðið hrærði bara í óhreinindunum sem bárust frá hinum bílnum. Þegar enn betur var að gáð þá var önnur hendin á ökumanninum föst við eyrað með farsíma og það var ekki laust við það að það vekti ónota- tilfinningu að sjá að hin höndin hélt á sígarettu sem ökumaður- inn var að reykja. Hver ók bíln- um? Það eru arvik eins og þetta sem vekja upp vangaveltur um skorð- ur við notkun farsíma í akstri og reykingar undir stýri, því það eitt að sjá ekki út um framrúð- una var eitt sér nægileg ástæða til að skapa hættu í umferöinni þótt þessu tvennu væri ekki bætt viö. -JR VW Golf Comfortline, árgerð 1998 ekinn 7.000. km, grar, 5 dyra, 5 gíra, álfelgur, vindskeið, skyggð Ijós, verð 1.690.000. foyota Landcruiser LX dísil Turbo, rgerð 1998, ekinn 17.000., blár/grár, sk., 5 dyra, álfelgur, tvílitur, ?dráttarkrókur, toppgrind, g/IMC Lancer, árgerð 1992, ekinn - í93.000., grár, 5 dyra, bsk., verð 670.000. VW Passat 1,6 Comfortline, árgerð 1997, ekinn 39.000. km, grár, 5 gíra, 5 dyra, vetrárpakki, verð 1.510.000. Toyota Corolla 1300 XL, árgerð 1996 ekinn 57.000. km., blágrænn, 3 dyra, 5 gíra, verð 1.020.000. Audi A6, árgerð 1996 ekinn 42.000.., 4 dyra, ssk., grár, álfelgur, fallegur bíll, verð 2.600.000. verð 2.950.000. Toyota Avensis, árgerð 1998 ekinn '23.000,,sllfur, bsk., geislaspilari, £ :verð 1.570.000. ¦>¦; , Volvo 460 GLE, árgerð 1994, ekinn Í51.000., grænn, ssk., 4 dyra, verö 1.100.000. ¦ Hyundai Accent, árgerð 1998, ekin §22.000., grár, 3 dyra, bsk., /erð 990.000. Subaru Legacy wagon 4x4, árgerð 1996, ekinn 76.000., 5 dyra, ssk., verð 1.650.000. ;Opel Astra GL, árgerð 1995, ekinn 181.000., blágrænn, 5 dyra, 5 gíra, erð 810.000. ftimrtfiiw PMMC Lancer GLX, árgerð 1993, lékinn 67.000., grar, 4 dyra, bsk. iverð 760.000. /lazda 323 F GTI, árgerð 1992, fékinn 185.000., svartur, 5 dyra, 5 gíra, ásett verð 550.000. .'"" ihatsu Sirion, árgerð 1998, ekinri silfurl., 5 dyra, bsk., rð 1.050.000. |VW Golf GL, árgerð 1996, ekinn ©1.000., grænn, 5dyra, bsk., fverð 1.100.000. MMC Lancer sedan, árgerð 1997, ekinn 21.000., grár, ssk., álfelgur, 4 dyra, verð 1.290.000. MMC L-200 double cab dfsil 4x4, fergerð 1992, ekinn 141.000., 4 dyra, bsk., verð 940.000. . VW Polo 1,4, árgerð 1996, ekinn 53.000., grænn, 2 dyra, ssk., verð 890.000. nda Accord EX, árgerð 1991, inn 68.000., grár, 4 dyra, ssk., erð 710.000. Opið: mánud.- föstud., kl. 9-18, laugardaga kl. 12-16. Honda Civic Lsi árgerö 92, ekinn 80.000., vi'nrauður, 4 dyra, ssk., verð 780.000. ÍMMC Pajero 3000 SW árgerð 1997; tekinn 29, blár/silfur, 5 dyra, ssk., jverð 3.300.000. BÍLAPINGáEKLU N O T A Ð I R ÆBBk B í L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 sigmm^^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.