Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 4
36 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 Austurvegi 69 - 800 Selfossi Sími 482 2000 - Fax 482 2996 Söluaðili í Reykjavík: Fjallasport, Malarhötða 2a, sími 577 4444 Heildsala - Smásala quern rafkerti í bíla Frábært verð ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði ^ Holtanesti í Hafnarfirði Arnarsmári í Kópavogi Brúartorg í Borgarnesi Opið allan sólarhrirtginn Ú3 ódýrt bensín Ódýrt bensín Fjarstýrðar hurðalæsingar í alla bíla Ertu leiður á: • Frosinni læsingu. • Skemmdri skra. • Lélegum lykli. -Æ • Eða alltaf með. báðar hendur fullar. Njóttu nútímaþæginda og fáðu þér Íjarstýringu á hurðina. setning a staðnum. Fljót og góð þjónusta. Fast verð. Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747, fax 588 9722 Bílablað DV mun í þessu blaði og síðar Salla um það sem nýtt er í hjólaflórunni. Helst verða þá dregin fram í dagsljósið ný hjól í framleiðslu- línum mótorhjólafyrirtækjanna og í sumum tilvikum greint frá nýjungum í þeim gerðum sem fyrir eru. í þessum fyrsta kafla, ef svo má kalla, fjöllum við um götuhjólin. Þar er líka margt spennandi að gerast, sérstakfega hjá Yamaha og Suzuki. Yamaha YZF-RB Þegar R1 hjólið frá Yamaha kom fyrst héldu blaðamenn mótorhjólatíma- rita varla vatni af hrifningu á þessari nýju hönnun götuhjóla. DV fjaliaði einmitt um R1 þegar það kom fýrst til skjalana. Nú halda þeir sókn sinni áfram með því að koma með samskon- ar gerð inn í 600 flokkinn, en hann er einn sá vinsælasti i dag. Honda Aerodeck Sd 98. 2|l 1.750 9. Honda CR-V 5d 98 199. 2.420 9. Honda Accord LSi Sd 96 31 Þ. 1.600 9. Honda Chric 1,41 3 d 98 5|l. 1.230 9. Honda Civic 1,4sl 5 d 96 31 d. 1.150 9. Honda Chric 1,4si 5d 96 38 9- 1.1109. Honda Shuttle 1,61 5d '91 91 þ. 690 9. Honda Civic 1,5 Si 4d 95 40 þ. 1.050 9. Toyota Corolla 4d 96 47 9. 1.080 9. Toyota Touring 5d 98 52 9- 1.320 9. Toyota Cartna E 4d '97 329. 1.440 9. Toyota Cartna 1,8 4d 97 22 9. 1.4709. Dalhatsn Charade SG 4d 92 929. 4809. MMC Galant GLS 4d 93 1069. 1.190 9. MMC Lancei st 5d '97 28 9. 1.190 9. MMC Lancer GLXi 4d '91 85 9. 630H MMC Lancer sl. 4x4 5d '91 135 9. 68011. MMC Lancer 5d 93 899- 050|I. Opel Astra GL 4d '97 20 9. 1.190 9. Ooel Vectra CL 4d '95 81 9. 1.100 9. Suzuki Baleno st. 5d 97 189. 1.270 9. Suhani Legacy sl 5d 951079. 1.330 9. Nlssan Almera 5d '97 51 9- 1.090 9. Nissan Prtmera 4d '91 1379. 690 9. Nissan Palhl. V6 3,0 3d 901189. 990 9. Votvo 460 GLE 4d 96 309. 1.2709. Volvo 460 GLE 4d 94 77 9. 8709. Suzuki SV650S. R6 byggir á sömu hönnun og R1 hjól- ið. Útlit svipar óneitanlega til 1000 hjólsins og Yamaha nýtir sér það sem vel heppnaðist í hönnun R1 í nýja hjól- inu. Má í því dæmi nefna hönnun vél- arinnar. Til að stytta hjólabil var kúp- lingshúsið fært ofar um leið og mótor er látin halla meira fram. Við það minnkar það pláss sem vélin tók áður tO muna. Útkoman er 1380 mm hjólabil sem er það minnsta í þessum klassa. Minna hjólabil þýðir bætta aksturseig- inleika. Ekki vantar heldur aflið í þetta ofur- hjól. Samkvæmt tölum verksmiðju nást úr því 120 hestöfl við 13.000 snún- inga sem er harla gott. R6 getur samt sem áður snúist upp i 15.500 snúninga! Hjólið er líka ekki nema 169 kg í þurr- vikt. Útkoman er sú að þetta er fyrsta fjöldaframleidda hjólið til að skila 200 hestöflum miðað við 1 lítra sprengi- rými. Huga þurfti að mörgu vegna þess og má nefna sérhönnun á ventlagorm- um úr 20% sterkara efni til að þola þennan snúning. Einnig þurfti stærri vatnsdælu fyrir kælikerfið, en það er einnig notað til að kæla olíukælinn. Yamaha hefúr með þessu hjóli búið til verðugan andstæðing flestra 750 hjóla, því víst er að það stingur alla keppinauta sína af í 600 flokknum. Gaman verður að sjá þetta hjól i sum- ar þótt brautimar vanti fyrir það, en þetta er sannkallað brautarhjól. Þetta hjól verður á 1.164.000 kr. tUbú- ið á götuna. Suzuki GSX1300R Hayabusa Með nýja 1300 hjólinu gerir Suzuki tilkall sem leiðtogi stærsta flokks götu- hjólanna. Segja má að tekið hafi verið Suzuki GSX1300R Hayabusa. það besta í hönnun 1100 hjólsins og fært upp í það útlit sem 600 og 750 hjól- in voru þegar búin að fá. Nafnið Haya- busa er japanskt heiti fálka sem er þekktur fyrir að kljúfa loftið á aUt að 300 km. hraða. Samkvæmt tæknimönn- um Suzuki er það einmitt það sem þetta hjól gerir. Framleiðendur japanskra mótor- hjóla hafa keppt við þennan hraðamúr í nokkur ár. Þar hafa verið kynnt tU sögunnar hjól eins og Honda 1100 Blackbird og Kawasaki ZX-11. Haya- busa er með minnstu loftmótstöðu af öUum hjólum sem Suzuki hefur fram- leitt, þótt það sé eitt það stærsta. Þegar horft er á hjólið fer það heldur ekki á mUli mála. Sérstakt útlit þess endur- speglast í loftfræðUegum hönnunarat- riðum eins og einu framljósi og stefnu- ljósum sem komið er fyrh við loftinn- tök vélarinnar. Hjólið er sagt skUa 170 hestöflum og vera 215 kg án vökva. Margir sportbU- ar væru fuUsæmdir af sIUíu afli. Verð 1.390.000 kr með skráningu. Suzuki SV650S Þegar Suzuki kynnti TL1000 hjólið var það bein innrás inn í flokk sem ítölsk hjól höfðu verið leiðandi í áður. Ducati hjólin með sinn vatnskælda V2 mótor voru þar svo tU einráð þar tU TL1000 Súkkan og Honda 1000 Firestorm birtust skyndilega á mun lægri verðum. Suzuki ræðst nú enn frekar inn á þennan markað með SV650S sem keppa á við ódýrari útgáf- ur Ducati hjólanna. Hjólið hefur Uka margt tU brunns að bera. Það er faUega hannað, með vind- kúpu yfír ljósunum en nakið að neðan- verðu. Margt er fengið að láni úr 1000 hjólinu en beinu innspýtingunni sleppt og í staðin komnir 39 mm blöndungar. Þyngdin er aðeins 165 kg og nóg pláss tU hliðanna tU að leggja hjólmu svo segja má að þama sé komið skemmti- legt götuhjól í léttari Uokknum á við- ráðanlegu verði. Verð 835.000 kr. með vindkúpu, 799.000 kr. án. Verðin eru með skrán- ingu. Lítið nýtt er að frétta frá Kawasaki og Honda í þessum flokki en því meir í öðrum Uokkum. FjaUað verður um svo- kaUaða druUumaUara og ferðahjól næst eftir nokkrar vikur svo að þið skuluð vera viss um að fylgjast með. -NG H) NOTAÐIR BILAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Honda Accord Si '95, grænn ek: 67 þ. 1.470.000. Toyota Avensis '98, grænn, ek. 13 þ. 1.650.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.