Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 1
31 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 \\v\ A SKI6>UM Á ekíðum skemmti ég már. Eg var á undan pér. V\ð renndum allan daginn og gekk allt í haginn. Svo datt ég og meiddi mig. Fað kom ekkert fyrir þig. Mér batnaði samt fljótt og renndi mér skjótt. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, 11 ára, Kópavogi. SNJÓKARUNN GLAMP! Guðrún l^órdís Halldórsdóttir, 11 ára, á heima að Ytri- Hofdölum í Skagafirði. Far eru margir hestar en upp- áhaldshesturinn hennar Guðrúnar bórdísar er Glampi. barna er hann að svala þorstanum. Einu sinni voru systkini sem hétu Anna og Hlyn- ur. bað var komið haust og systkinin voru að fara í ferðalag með mömmu sinni og pabba. bau höfðu leigt hús og astluðu að vera þar í vetur. Anna og Hlynur fóru að pakka niður. Anna tók snjógalla, peysur, ullarbuxur, vettlinga, húfur og hl^/ja sokka og setti í tösku. Hlynur pakkaði skiðabuxum, vettlíngum, húfu, sokkum og stígvél- um og skíðagleraugum. Um morguninn var lagt af stað. Ferðin tók sex klukkustund- ir. Anna og Hlynur spiluðu og léku sér með dót í bílnum á leiðinni. Margrét Magnúsdóttir, Reyðarkvísl 21,110 Reykjavík. (Framhald aftast í fJARNA-EV) Knakkar, vissuð þið að nautið Guttormur en iíklega stænsta naut af íslensku kyni? Þegan Tígni fón í Húsdýragarðinn um daginn hitti hann nautið Guttorm og fóru þeir að tala saman. Guttormur fór að segja Tígra að fyrir þremur árum hefði hann verið vigtaður og verið þá 780 kíió. Vávává, sagði Tígri, rosalega ertu þungur. Þá skellihló Guttormur og sagði Tígra að hann væri búinn að stækka og þyngjast rosalega mikið síðan þá því hann væri svo duglegur að borða hollt hey. svo hvíslaði hann að Tígra að það ætti að fara að vigta hann núna næstu daga og hann faað Tígra að giska á hvað hann væri þungur. Fimm bráðskemmtilegar spurningar: Hjálpið Tígra að giska á hvað Guttormur er þungur. Svar:____________ Hvar á Guttormur heima? Svar:_____________ Frá hvaða landi er Guttormur? Svar:_____________ Hefur þú komið f Húsdýrgarðinn? Svar:_____________ Hvað var Guttormur þungur árið 1996? Svar:_____________ Nöfn vinningshafa verða birt í DV 12. febrúar. Sendist tii: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Guttormur". Nafn Heimilisfang: Póstfang: Krakkaklúbbsnr. Glæsílegir vinningar: Aðalvinningur: Árskort í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. 10 aukavinningar: Boðsmiðar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, gilda fyrir fimm manns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.