Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 FJÖLBÝLISHÚS Litaðu alla glugga sem hafa tölu sem er deil- anleg með SJO. Hvaða bókstafur kemur pá í Ijós? Sendið svarið til: Sarna-D1/ TÍGRI í SKÁK Einn morguninn hekk aug- lýsing uppi í skólanum hjá Tígra. SKÁKKENNSLA hefst í dag fyrir \>á sem vilja. Tígri ákvað að prófa. Hann hafði lítið teflt fram t’il þessa. Pabbi hafði verið að reyna að fá hann til að tefla við sig en Tígri hafði lítið viljað reyna það. Tígra leist vel á skákkennarann. Tígri var mjög duglegur að masta á skákasf- ingarnar. Hann var svo duglegur að hann fekk tíu í einkunn. Síðan var skólamót og Tígri vann það. Hann fór á kjördæmismót og hann vann það. Tígri fór á landsmót og varð ?ar í öðru sasti. Hann vann ferð til Puss- ands og hitti þar Anatolí Karpov. Tígri var búinn að fá alvöru skákbakteríu! Guðmundur Þorsteinn Sergsson, 9 ára, Fjósakambi ö, 701 Egilsstöðum. *** a wœr? *b t$r*&ritohuýfíí n m ga T1TAH1C ....... . Cf .<>' o" <s» <y. r'íffvw—■— _-3 Myndin Titanic er ofarlega í hugum margra. bessa fallegu mynd teiknaði Birna Kristín Hilmarsdóttir, Fífulind 13 í Kópavogi. Sirna Kristín er S ára. I MOMMULEIK SAFNARAR Eg safna öllu með Celine Dion, Grease (bíó- myndinni og íslenska söngleiknum), Titanic og Kate Winslet. I staðinn get ég látið ým- islegt með Doyzone, Steven Houghton, Nick Hardcastle, Hugh Grant, West Side Story, Chris Mullin, Söndru Sullock, Pobbie W., Dav- id Duchovni, Hestahvíslaranum, Pichie Sam- bora, Billie, X-Files, The Kelly Family, Backstreet Boys, Cleopötru, L eonardo DiCaprio og mörgum, mörgum fleirum. Anna Birna Guðlaugsdóttir, Brekkustíg 3, 465 Bíldudal. Sími 456 2123. / I mömmuleík eru telpur tvasr, trúlega hjá ömmu sinni. Undurfríðar eru \>ær. - Uti er kalt en hlýtt er inni. Bestu kveðjur: Ollamma. (Olína Gísladóttir, Kveldúlfgötu S, Borgarnesi). / y A golfinu er teppi. 5efur á pví Seppi. Hvað dreymir þetta grey? Kannski um eyðiey! Fjóla, 10 ára. 5KJALDI3ÖKUR Geturðu raðað tölum í auðu reitina þannig að útkoman verði ávallt rétt? Sendið lausnina til: 3arna-DV. Elísabet Olafsdóttlr, Krummahólum 4, 111 Reykjavík, er vlnningshafi vikunnar. Elísabet er 5 ára en teiknar samt evo und- ur vel. Myndefnið er fall- egt hús, ánægð stelpa, blóm og hvutti. Til hamingju, Elísabet!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.