Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1999 41 Myndasögur Leikhús Þú hefur verið aö tapa ( , alla nótt. Viltu sjá mig eða viltu hætta? Viö erum nú ekki hættir fyrr en feita kerlingin fer EF ÞÚ VERÐUR EKKI KOMINN HEIM' ** INNAN TlÐAR,, lí skunkuriw € ÞJÓDLEIKHÚSID SÝNT Á STÓRA SVIOI KL 20.00: BRÚÐUHEIMILI Henrik Ibsen. 12. sýn. fid. 4/2, nokkur sæti laus, föd. 12/2, nokkur sæti laus, fid. 18/2, sud. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR Ray Cooney. Föd. 5/2, örfá sæti laus, Id. 6/2, örfá sæti laus, Id. 13/2, föd. 19/2, Id. 20/2. SOLVEIG Ragnar Arnalds. Sud. 7/2, siðasta sýning. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Astrid Lindgren. Sud. 7/2, nokkur sæti iaus, sud. 14/2, sud. 21/2. SÝNT Á LITLA SVIÐI KL. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN Eric Emmanuel-Schmitt Föd. 5/2, Id. 6/2, Id. 13/2, sud. 14/2, föd. 19/2, Id. 20/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SÝNT SMÍÐAVERKSTÆÐI KL. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fid. 4/2, uppselt, föd. 5/2, uppselt, Id. 6/2, uppselt, sud. 7/2, siðdegissýning kl. 15, uppselt, föd. 12/2, uppselt, Id. 13/2, uppselt, sud. 14/2, 50. sýning, fid. 18/2, uppselt, föd. 19/2, uppselt, Id. 20/2, uppselt, sud. 21/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 1/2 Dst....viðburður Gjörningar og dulúðleg video- og hljóðlist. Umsjón hefur Gulleik Lövskar. -Dagskráin hest 20.30 -Húsið opnað 19.30. -Miðasala við innganginn. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Símapantanlr frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Tllkynningar Hársnyrtistofan Særún Kæru viðskiptavinir, ég er byrjuð að vinna á Hársnyrtistofu Særúnar á Grand Hótel, Sigtúni 38. Verið vel- komin. S: 588-3660. Eskfirðingar og Reyðfirðingar Árshátíð átthagafélags Eskfirö- inga og Reyðfirðinga verður haldin laugardaginn 6. febrúar í Goðheim- um, Sóltúni 3, Reykjavík kl. 20. Hús- ið opnað kl. 19.30. Forsala aðgöngu- miða fer fram í anddyri Goðheima miðvikudaginn 3. febrúar kl. 17-19, sími 562-4822. Stjórnin. Félag breiðfirskra kvenna Aðalfundur verður í Breiðfirð- ingabúð í dag kl. 20. Venjuleg aðal- fundarstörf, skemmtiatriði og kaffi- veitingar. STÓRA SVIÐIÐ KL. 13.00: PÉTUR PAN eftir Sir J.M. Barrie Ld. 6/2 kl. 14, uppselt, sud. 7/2 kl. 14, uppselt, Id. 13/2 kl. 14, nokkur sætl laus, sud. 14/2 kl. 14, uppselt. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: HORFT FRÁ BRÚNNI eftir Arthur Miller Aukasýn. Id. 6/2, uppselt, 3. sýn. sud. 14/2, rauð kort, 4. sýn. föd. 19/2, blá kort, örfá sætl laus, 5. sýn. fld. 25/2, gul kort. MÁVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sud. 7/2, Id. 13/2. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti Fid. 4/2, föd. 12/2, nokkur sæti laus, Id. 20/2. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta. Fiat Space Moving eftir Rui Horta. Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttir. Frumsýning föd. 5/2. 2. sýning fid. 11/2, grá kort. 3. sýning sud. 21/1, rauð kort. 4. sýning Id. 27/2, blá kort. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: BÚA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Ld. 6/2, sud. 14/2, föd. 19/2. LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐALEIKJA HIPPÓLÍTOS eftirEvrípídes. í þýðingur Helga Hálfdánarsonar. Mid. 3/2. Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383. Kvenfélag óháða safnaðarins Fundur þriðjudaginn 2. febrúar x kl. 20.30 í Kirkjubæ. Tapað/fundið Bók tapaðist Tapast hefur bók sem heitir Mind Food and Smart Pills. Fundarlaun- um heitið. Uppl. í síma 552-4889. Lína er týnd 1 1/2 árs gömul læða er týnd frá heimili sínu að Sveinsstöðum í Mos- fellsbæ. Hún er svört og hvít og heitir Lína. Þeir sem eitthvað hafa orðið varir við hana vinsamlega hafið samband við Hildi í síma: 854- 4111 eða 698-2822. Hennar er sárt saknað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.