Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 íþróttir unglinga r>v A-lið ÍR-inga stóð sig afar vel og lenti í 3. sæti mótsins eftir mikla keppni. Á stóru myndinni eru þær Anna, Arna, Eva Hrund, Helga, Hildur, Sandra, Sesselja og Sigrún úr A-liði Fram en þeirra lið lenti í öðru sæti á mótinu. A litlu innfelldu myndinni skoða félagar þelrra í B-liði Fram, Hafdfs, Sandra, Thelma og Brynja, bikarinn fyrir sigur hjá B-liðum. Á litlu myndinni til hægri er B-liðGróttu sem lenti í 3. sæti. Röð liða A-lið, efstu 10 lið 1. sæti. Grótta 2. sæti . Fram 3. sæti . iR 4. sæti . FH 5. sæti . Haukar 6. sæti . Fylkir 7. sæti ÍBV 8. sæti . 9. sæti . KA 10. sæti B-lið, efstu 8 lið 1. sæti . Fram 2. sæti . Stjaman 3. sæti . Grótta 4. sæti . HK 5. sæti . Fjölnir 6. sæti . Haukar 7. sæti . FH 8. sæti . Fylkir 9. sæti . ÍR Sigurlið Gróttu í A-liðum. Efri röð frá vinstri: Halldór aðstoðarþjálfari, Hera Bragadóttir, Anna Ursúla Guðmundsdóttir, Eva Kristinsdóttir, Ólafur þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Eydís Eir Björnsdóttir, Gerður Einarsdóttir, Unnur Þorleifsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir og Anna María Halldórsdóttir. DV-myndir Óskar Þriðja mót 5. flokks kvenna í handbolta fór fram í Digranesi og Kárs- nesskóla á dögunum. Hart var barist og gáfu stelpumar strákunum lít- ið eftir hvað varðar leik- gleði og baráttu. Grótta sigraði í keppni A-liði eftir að hafa unnið úrslitariðilinn. Grótta vann Fram, 8-6, og ÍR, 11-9, og tryggði sér þar með gullið. Eva Krist- jánsdóttir skoraði mest hjá liðinu og gerði alls 19 mörk þessa helgi en Eydis Eir Björnsdóttir kom næst með 12. Grótta lék 5 leiki og vann þá alla. I flokki B-liða vann Fram Stjörnuna i hörku spennandi tvíframlengd- um úrslitaleik. Lokatölur urðu 9-8. Sandra Krist- jánsdóttir var öflugust Framara í markaskorun- inni þessa helgi en hún Stjarnan rétt missti af 1. sæti í B-liðum eftir tvíframlengdan úrslitaleik. Gerður Einarsdóttir, fyrirliði A- liðs Gróttu, með bikarinn. gerði 24 mörk i 5 leikjum, næst hjá liðinu kom Marthe Sördal með 15. Fram vann alia leikina. Það var gaman að fylgj- ast með stelpunum þessa helgi og læt ég myndirnar segja það mesta að þessu sinni en hika þó ekki við að enda á að hvetja stelp- urnar þvi þær eru efni i góða leikmenn. Áfram stelpur! -ÓÓJ Fram vann Stjörnuna í úrslitaleik B-liða. Efri röð frá vinstri: Jóna Hildur Bjarnadóttir þjálfari, Sandra Kristjánsdóttir, Thelma Hrund Kristjánsdótt- ir, Linda Sigurðardóttir, Ásta Berit Malmquist aðstoðarmaður. Neðri röð frá vinstri: Marthe Sördal, Hafdís Björk Jónsdóttir fyrirliði, Elísabet Mar- geirsdóttir, Brynja Ingimarsdóttir og Marta Joy. ^ 3. mót 5. flokks kvenna fór fram á dögunum: Afram stelpur - Grótta og Fram fóru heim með bikara mótins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.