Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 22
•tF 26 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRUAR 1999 Hringiðan í Krakkarnir sem lögðu leið sína ( Garðabæinn til þess að fylgjast með söngkeppni félagsmiðstöðvanna á föstudag- Inn fengu allir far heim með strætó. Kristín Hulda Hlniks- dóttir, Kristfn Gígja Sigurðardöttir og Inga Helga Svein- björnsdóttir voru í Þróttheimastrætónum. Hljómsveitin Sóldögg hefur verið að gera það gott und- anfarlð. A föstudaglnn spil- UðU strákamir f sveitinni fyrir gestl Þjóölelkhús- kjallarans og drógu ekkl af sér. Það vantaði ekki stuðið þegar hljómsveltin Buttercup tróð upp á veit- Ingahúsinu Gauki á Stðng á föstudaginn. Þelr voru líka á Gauknum á laugardagskvöldið og það hefur sjálfsagt ekkl verið sfðra enda drengirnlr að fylgja eftlr geisladlsknum Meira sem þeir gáfu út nú fyr- irjólin. DV-myndir Hari Á laugardaginn opnaði fjölfatlaður lístamaður, Stefán Sigvaldi Krist- insson, sýningu á listaverkum sfnum í sýningaraðstöðu Hins hússins, Gallerí Geysí. Stefán Sig- valdi er hér ásamt Kristni Ingvars- synl, forstöðumanni Félagsmlð- stöðvar fatlaðra. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.