Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Page 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 Hringiðan Það vantaði ekki stuðfð þegar hljómsveltin Buttercup tróð upp á veit- ingahúsinu Gauki á Stöng á föstudaginn. Þeir voru líka á Gauknum á laugardagskvöldið og það hefur sjálfsagt ekki verið sfðra enda drengirnlr að fylgja eftlr geisladisknum Meira sem þeir gáfu út nú fyr- ir Jólin. DV-myndir Hari Krakkarnir sem lögðu leið sína í Garðabæinn til þess að fylgjast með söngkeppni félagsmiðstöðvanna á föstudag- inn fengu allir far heim með strætó. Kristín Hulda Hiniks- dóttir, Kristfn Gfgja Sigurðardóttir og Inga Helga Sveln- björnsdóttir voru í Þróttheimastrætónum. Hljómsveitin Sóldögg hefur verið að gera það gott und- anfarið. A föstudaginn spil- uðu strákarnir í sveitinni fyrir gesti Þjóðleikhús- kjallarans og drógu ekki af sér. Myndlistarmennirnir Helgi Þor- gils Friðjónsson og Georg Guðni ræddu málin á opnun sýningar Blaðaljósmyndarafé- lags íslands og Ljósmyndarafé- lags íslands f Gerðarsafni á laugardagínn. Gunnar Þorbjörn Jóns- son opnaði sýningu á verkum sínum undir yfirskriftinni „Kona“ í gallerfinu Bflar og iist á laugardaginn. Listamaðurinn kunni ágætlega við sig undir stýri á þessum gullfallega blæju BMW sem er til sýnis ásamt listaverkunum. Listakonan Gabriela Friðrlks- dóttlr opnaði sýn- ingu á verkum sfn- um í Gallerfl Sæv- ars Karls á laug- ardaginn. Söngv- ari fjöllistahóps- ins Gus Gus og fyrrum söngv- ari í Ný danskri, Danfel Ágúst Haraldsson, er hér með Gabrielu á opnuninni. i Lúðvfk Geirsson, fyrrverandl formaður Blaðamannafélags íslands, talar hér við opnun Ijós- myndasýnlnga Blaðaljósmyndarafélags íslands og Ljósmyndarafélags íslands sem opnaðar voru Kópavogs, Gerðarsafni. Friðrik Sophusson og Sigrfður Dúna Kristmundsdóttir nýttu tækifærið og skoðuðu jakkaföt eftir að hafa heilsað upp á dóttur Frið- riks, listakon- una Gabrielu, við opnun sýningar hennar f Gall- eríi Sævars Karls á laugar- daginn. Sævar Karl sá sjálfur um að aðstoða þau hjónin. Á laugardaginn opnaði fjölfatlaður listamaður, Stefán Sigvaldi Krist- insson, sýningu á listaverkum sínum f sýningaraðstöðu Hins hússins, Gallerí Geysf. Stefán Sig- valdi er hér ásamt Kristni Ingvars- syni, forstöðumanni Félagsmlð- stöðvar fatlaðra. Félagarnlr Geir Ólafsson og Brynjar Þór Hreggvlðsson úr Snælandsskóla f Kópavogl voru á söngkeppni félags- miðstöðvanna sem haldin var í íþrótta- húsinu Ásgarði f Garðabæ á föstu- daginn. Strákarnir studdu félagsmið- stöðina Igló en hér eru þelr komnir upp f rútu á leiðinni aftur f Kópavoglnn, glaðlr f bragðl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.