Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 Sviðsljós Karl og Ccimilla saman í sumarfrí Karl Bretaprins og Camilla Park- er Bowles ætla i frí saman til Eyja- hafsins í sumar og í þetta sinn verða þau ekki í felum, að því er breska blaðið Sunday People grein- ir frá. Konunglegu turtildúfumar hafa í hyggju að sigla um Eyjahafið í júní og þeim er alveg sama þó allir fái að vita af því. ífyrra fóru Karl og Camilla á sömu slóðir við Grikklandsstrendur en þá var mik- illar leyndar gætt. Núna era þau sögð vera að íhuga að leyfa mynda- tökur í fríinu. Hefði mynd verið tek- in af þeim í leyni í fyrra hefði verið hægt að selja hana á um 100 milljón- ir íslenskra króna. Núna era mynd- imar ekki jafn mikils virði þar sem Karl og Camilla vilja láta mynda sig saman en ljósmyndarar era engu að síðor spenntir. Fullyrt er að skötuhjúin hafl orðið djarfari eftir myndatökumar í síðustu viku er þau létu loks verða í afmælisveislu systur Camillu pantaði Karl óskalag handa ástinni sinni, Besame mucho. Símamynd Reuter af því að sýna sig saman. Þá vora Karl og Camilla að koma úr flmm- tugsafmælisveislu systur Camillu sem haldin var á Ritzhótelinu í London. Haft er eftir viðstöddum í afmæl- isveislunni að Karl og Camilla hafl ljómað af ást. Karl bað um óskalag, Besame mucho, sem er rómantískur ástarsöngur. Sagði Karl söngkon- unni að lagið hefði alveg sérstaka þýðingu fyrir þau og að það væri í uppáhaldi hjá honum. Og þegar Camilla gekk inn í veislusalinn í 200 þúsund króna dressinu sínu, sem var hannað af Tomasz Starzewski, lék píanóleikari hótelsins lag Barböra Streisand, I Am a Woman in Love. Það fór nefni- lega ekki fram hjá neinum að Camilla var yfir sig ástfangin. Karl var að vonum riddaralegur og kyssti afmælisbamiö. En hann gat ekki haldið sig lengi frá stóru ástinni í lífi sínu. Oprah slær út tískudrósirnar Bamsfaðir írsku rokksöng- konunnar Sinead O’Connor hef- ur óskað eftir því við yfirvöld í London að þau kanni hagi dóttur hans. Faðirinn hefur áhyggjur af þriggja ára gamalli dóttur sinni, Roisin, eftir að Sinead rak barn- fóstrana sem hafði annast bam- ið nánast frá fæðingu. Sinead og bamsfaðirinn, írski dálkahöf- undurinn John Waters, hafa átt í eins konar sálrænu stríði frá fæðingu barnsins. Sinead ku hafa valið Waters til undaneldis. Hver segir að það þurfi bara aö vera sykursætar fyrirsætur á forsíðum tímaritanna? Sjón- varpskonan Ophrah Winfrey hefur sannað svo ekki verður mn villst að almenningur er orð- inn hundleiður á öllum stöðluðu fegurðarímyndunum sem otað hefur verið að honum í formi of- urfyrirsætna að undanfomu. Pupullinn vill konur af holdi og blóði. Þess vegna seldist Vogue með Oprah á forsíðunni miklu betur en blað með einhverri frægri fyrirsætu. Hagir dóttur Sinead kannaðir Ekkl er nóg að vera aðeins vel klæddur hið ytra, allra síst þegar svo stutt er í nýtt árþúsund. Ungar konur eru víst f vaxandi mæli farnar að átta sig á þelm sannindum. Nærfataframleiðendur hafa líka áttað sig á þvf elns og sjá má á allri þelrri fjölbreytni sem ríkir á undirfatasýningunni í Parfs þessa dagana. Þessi samfella er frá Shirley Hollywood. DV Depp í klónum á lagavörðunum Kvikmyndastjarnan Johnny Depp lætur skapið oft hlaupa með sig í gönur. Um daginn gekk hann í skrokkinn á ljósmyndara fyrir utan veitingastað í miðborg Lundúna. Laganna verðir vora kallaðir til og handtóku þeir Johnny fyrir að haga sér dólgs- lega á almannafæri. Sjarmörinn var færður á lögreglustöðina og yfirheyrður í fjórar klukku- stundir áður en honum var sleppt aftur. Johnny hefur notað Lundúnadvölina til að endur- nýja kynni sín við mjónuna Kate Moss, fyrram kærustu sína. Rachel komin með ungan fola Rachel Hunter er aftur farin smástrákunum Kannski er það aldurinn. Alla vega er hin 52 ára gamla söng- og kvikmyndastjama Cher stein- hætt að vera með smástrákum, svokölluðum leikfangadrengjum. Hún ætlar þess í stað að reyna aö finna sér almennilegan miö- aldra karl til að eyða ellinni með, ef vel gengur. Cher segist vera búin að fá nóg af því að láta smástrákana fara illa með sig. Stórstjaman óttast þó að mannætuorðsporið sem af henni fer hræði alla sómakarla. að brosa. Hún er búin að losa við hrukkupopparann Rod Stewart og komin með ungan fola sér við hlið. Til turtildúfanna sást úti á lifinu um daginn og hlógu þau og gerðu að gamni sínu. Allt þar til Rachel uppgötvaði að til þeirra hefði sést. Þá tók hún til fótanna. Kunnugir segja að greinilegt sé að Rachel ætli ekki að snúa aftur til Rodda, enda nýi kærastinn allt sem hinn var ekki, það er að segja ungur, há- vaxinn og vel á sig kominn. Og kannski er hann ríkur líka. Cher hætt með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.