Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 33
H>'V ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 37 Eitt verka Guöbjargar Lindar í Ásmundarsal. Áfangar á kyrru hafi Um síðustu helgi opnaði Guð- björg Lind Jónsdóttir sýningu á málverkum í Listasafni ASÍ, Ás- mundarsal við Freyjugötu. Sýn- ingin ber yfirskriftina Áfangar á kyrru hafi. Verkin á sýningunni eru unnin í olíu, ýmist á striga eða tré, á síðastliðnum tveimur árum. Vatnið og hin síbreytilega mynd þess hefur frá upphafi list- ferils Guðbjargar verið eitt af meginviðfangsefnum málverka hennar. Framan af voru myndefnin einkum tengd fossum en á síðari tíð hafa viðfangsefni þessi tekið hægfara breytingum og beinst í auknum mæli að fleti Sýningar sjávar þar sem ímyndaðar eyjar fljóta á yfirborðinu. Siðastliðið sumar setti Guðbjörg upp sýn- ingu í eyjunni Vigur í ísafjarðar- djúpi sem hún kallaði Eyjar og vættir. Á þeirri sýningu voru verkin þjóðsagnalegs eðlis og til- einkuð sæfarendum og vættum sjávar og eru nokkur verkanna úr Vigur sýnd í Ásmundarsal. Sýning Guðbjargar Lindar stendur til sunnudagsins 14. febr- úar og er opin frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Almenn skyndihjálp Næstkomandi fimmtudag hefst á vegum Reykjavíkurdeildar RKl námskeið í almennri skyndihjálp. KennsludagcU- eru þrír, 4., 9. og 11. febrúar. Kennt er frá 19-23 í Fákafeni 11. Þátttaka er öllum heim- il sem eru orðnir fimmán ára og eldri. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferð- in, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, beinbrotum og blæðingum úr sárum. Einnig verð- ur fjallað um helstu heimaslys. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Samkomur Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund í kvöld, kl. 20.30, í Safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Tísku- sýning verður frá versluninni Veftu í Hólagarði. Aglow - alþjóðleg kristin kvennasamtök Fundur verður í kvöld, kl. 20, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Miriam Óskarsdóttir flytur hugvekju. Allar konur hjartanlega velkomnar. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Skemmtanir ýmissa gamanmála, þá má reikna með að flutt verði lög af nýjustu plötu Papanna en fyrir jól kom út plata með þeim þar sem þekkt gam- anlög vora flutt. a Gauknum Upplestur og söngur í dag kl. 13.00 mim Rósa B. Blön- dals skáldkona lesa upp frumsamin ljóð á Austurvelli til vamar náttúra miðhálendisins. Einnig mun séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, prest- ur í Hraungerði, lesa ljóð eftir Rósu. Þá munu söngkonurnar Þrjár klassískar, þær Jóhanna Þórhalls- dóttir, Margrét Pálmadóttir og Björk Jónsdóttir, flytja þrjú lög. Dagskráin er í framhaldi af ljóða- Papar munu skemmta af sinni alkunnu snilld í kvöld og annað kvöld á Gauk á Stöng. lestri og afhendingu áskoranar til alþingismanna um málefni miðhá- lendisins, sem náttúravemdarsam- tök, útivistarfélög og listafólk stóðu að þann 8. október sl. Áður hafa þau Þórarinn Eldjám, Hjalti Rögnvalds- son, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Pétur Gunnarsson, Vilborg Hall- dórsdóttir, Ólafur Haukur Símonar- son, Sólveig Hauksdóttir, Halldór Ásgeirsson, Elísabet Jökulsdóttir og Hörður Torfason lesið ljóð. Papar Hin ágæta hljómsveit Papar skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Papar era fyrir löngu búnir að festa sig í sessi sem ein allra mesta gleðisveit lands- ins og fáar hljómsveitir eru líflegri á sviði. írsk tónlist hefur ávallt ver- ið höfð í heiðri hjá drengjunum í Pöpum og sjálfsagt eiga eftir að hljóma írskar gleðivísur í kvöld auk Veðríð í dag Allhvöss suðvestanátt Yfir Langjökli er 973 mb. lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Á vestanverðu Grænlandshafi er 878 mb. lægð sem grynnist. 1042 mh. hæð er yfir Englandi. Hvöss vestanátt suðvestanlands, norðan stinningskaldi norðvestan- lands en sunnan stinningskaldi eða allhvasst austan til. Snjókoma og kólnar niður vestan til en milt og rigning austan til. Hvöss vestanátt og snjókoma á Norðurlandi þegar líða fer á daginn og hvöss suðvest- anátt suðvestanlands. Hiti 0 til 4 stig síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu verður allhvöss suðvestanátt, él og hiti 0 til 3 stig síðdegis. Minnkandi suðvest- anátt í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 17.18 Sólarupprás á morgun: 10.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.55 Árdegisflóð á morgun: 8.10 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg rign. á síó. kls. 3 4 skúr 4 slydda 1 alskýjaö 3 slydda 1 skúr 3 þoka 6 skýjaó -11 hrímþoka -2 þokumóöa -8 4 rign. á síö. kls. 9 alskýjaö 7 heiöskírt 6 alskýjaö 6 heiöskírt 0 súld 0 alskýjað 5 skýjaö 6 heiöskírt -5 frostúöi 0 skýjaö 6 súld 1 alskýjaö 1 skýjað 7 þokumóöa 2 rigning 6 léttskýjaö -7 heiösícírt -21 alskýjaö 4 skýjaö 18 skýjaö 6 hálfskýjaö 2 snjókoma -2 rigning 1 -6 Róbert Andri Litli drengurinn á myndinni er fyrsta barn foreldra sinna. Hann hef- ur fengið nafnið Róbert Andri. Hann fæddist á Barn dagsins fæðingardeild Landspítal- ans 17. nóvember síðast- liðinn kl. 08.28. Við fæð- ingu var hann 3650 grömm og 50,5 sentímetr- ar. Foreldrar hans era Ingibjörg Gestsdóttir og Steingrímur Ólafsson. Ófært um Hellisheiði Mjög slæmt veður á Suður- og Suðvesturlandi hef- ur gert það að verkum að ófært var í morgun um Hellisheiði og slæmt ferðaveður í Þrengslum, þá er ófært um Suðurlandsveg á milli Hvolsvallar og Vík- Færð á vegum ur. Sandbylur er á Mýrdalssandi. Versnandi veður er á Snæfellsnesi, Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og á Vestfjörðum, en vegir þó færir. Á Norður- og Aust- urlandi era vegir færir en þó nokkur hálka víða. 4*- Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka Qd Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært Fært fjallabílum Ástand vega Robert DeNiro leikur málaliða sem tekur aö sér þjófnaö. Ronin Ronin, sem Bíóborgin sýnir, er ný sakamálamynd sem hefur not- ið töluverðra vinsælda að undan- fórnu. Það er ein af goðsögnunum í leikstjórastéttinni, John Frank- enheimer, sem leikstýrir mynd- inni sem þykir sýna einn besta bílaeltingaleik i langan tíma. Að- alpersónan er Sam (Robert De Niro), bandarískur málaliði, sem ráðinn er ásamt alþjóðlegum hópi vafasamra kunnáttumanna á sviði vopnaburðar til að stela vel var- inni og dularfullri skjalatösku. Mikil laun era í boöi en enginn veit ///////// Kvikmyndir 'M/M hver réð fólkið né hvað er í skjalatösk- unni og víst er að smnir munu hugsa sig tvisvar um áöur en hún er látin af hendi þegar hún er komin í þeirra hendur. Auk Ro- berts DeNiros leika í myndinni Jean Reno, Stellan Skai'sgárd, Natashcha McElhone, Sean Bean og Jonathan Pryce. Nýjar myndir f kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: The Waterboy Bíóborgin: Ronin Háskólabíó: Elizabeth Háskólabíó: Meet Joe Black Kringlubíó: Wishmaster Laugarásbíó: Rush Hour Regnboginn: The Siege Stjörnubíó: Stjúpmamma Krossgátan 1 » 2» 3» 4» 5» 6» 7» 8° ' ° ° D D D 9° n D ° 10» D D 11D D 12» D 13» n 14d 15» n 16» D 17» B 18» D n D D D 19» n 20» n n 13 Lárétt: 1 hljómleikar, 8 tilhneiging, 9 fjanda, 11 kind, 13 stök, 14 kraftur, 15 óhreinka, 18 löguðust, 19 óöur, 20 hljóðar. Lóðrétt: 1 mauk, 2 geta, 3 lík, 4 embættið, 5 borða, 6 kjáni, 7 kjaftur, 10 garmur, 12 rúlluðu, 15 ferð, 17 skel, 18 hús. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kvendi, 8 loga, 9 ála, 10 em, 11 fall, 13 seinn, 15 at, 16 skeinu, 19 al, 20 iðaði, 21 varir, 22 Lóðrétt: 1 klessa, 2 vor, 3 egni, 4 naftiið, 5 dá, 6 ill, 7 valt, 12 annar, 14,— ekla, 15 auða, 17 eir, 18 vin. Gengið Almennt gengi LÍ 02. 02. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,990 70,350 69,930 Pund 115,240 115,830 115,370 Kan. dollar 46,420 46,700 46,010 Dönsk kr. 10,6620 10,7200 10,7660 Norsk kr 9,2140 9,2650 9,3690 Sænsk kr. 8,9010 8,9500 9,0120 Fi. mark 13,3190 13,3990 13,4680 Fra. franki 12,0730 12,1450 12,2080 Belg. franki 1,9631 1,9749 1,9850 Sviss. franki 49,4000 49,6700 49,6400 Holl. gyllini 35,9400 36,1500 36,3400 Þýskt mark 40,4900 40,7300 40,9500 it. líra 0,040900 0,04114 0,041360 Aust. sch. 5,7550 5,7900 5,8190 Port. escudo 0,3950 0,3974 0,3994 Spá. peseti 0,4759 0,4788 0,4813 Jap. yen 0,617800 0,62150 0,605200 írskt pund 100,550 101,160 101,670 SDR 97,490000 98,08000 97,480000 ECU 79,1900 79,6700 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.