Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 7 Vel tengdur - aftur Halldór Ásgrímsson utanrlkis- ráðherra er ágætíega tengdur við umheiminn um Netið, svo vel að þingmenn hans þurfa ekkert að fara annað en inn á heimasíðu leið- togans vilji þeir skyggnast um á Netinu. Sandkom sagði frá þvi ný- lega að formaður fjárveitinganefnd- ar hefði fáa tengla af heima- síðu sinni út í veröldina. Einn þeirra væri inn á heimasíðu Halldórs formanns sem væri galtóm. Það var hún reyndar þar ttí á hádegi á mánudag. BOun mun vera um að kenna að við blasti hvítt tóm þegar reynt var að fara inn á heimasíðu HaOdórs, hvort heldur sem var gegn um heimasíðu Jóns Kristjánssonar, Framsóknar- flokksins eða utanríkisráðuneytis- ins. Ráðherrann mun hafa bmgðist hart við eftir lestm- fyrmefnds Sandkoms, nýkominn frá TaOandi, og látið gera við bOunina í hasti, enda ekki skemmt yfir frásögn Sandkoms af auðninni og tóminu... Ráöleysi Hjá hinum nýja íbúðalánasjóði, arftaka Húsnæðisstofnunar, er sagt að mikið ráðleysi og óstjóm ráði ríkjum. Guðmundur Bjama- son, verðandi forstjóri, er enn að stjóma landbúnaðarmálum þjóð- arinnar og starfs- menn era sagðir ráfa um og vita varla hvar þeir eigi að vera eða hvað þeir eigi að gera. Þeir skjóti sér því á bak við þá góðu af- sökun við þá sem kvarta undan seinaganginum að þá skorti reglu- gerðir tO að vinna eftir. Mörg mál sem húsnæðisstjóm afgreiddi frá sér fyrir áramótin tO íhúðalána- sjóðs liggja enn óafgreidd og hafa ýmis vandræði hlotist af. Þá hefur nýju starfsfólki gengið Ola að setja sig inn í hið gamla tölvukertl Hús- næðisstofnunar og tengja það við stöðina á Sauðárkróki. Margir þeirra hugsa tO þess með hryUingi hvaö gerist með hið aldna og margbætta og stagaða tölvukerfi þegar árið 2000 gengur í garð... Á skólabekk Um leið og íbúðalánasjóður tók við hlutverki Húsnæðisstofnunar ríkisins um áramót hætti Sigurð- ur E. Guðmundsson, forstjóri Húsnæðisstofnunar, afskiptum af þessum bransa. En því fer þó fjarri að hann hafl lagst í helgan stein. Sigurður lét gamlan draum rætast og settist á skóla- bekk. Eyðir hann nú deginum í sagn- fræðinám við Há- skólann og unir víst hag sínum vel. Bæta menn því við að hann hafi verið sér- deOis heppinn að hætta í húsnæðismálunum, nú þeg- ar hvert vandræðamálið rekur annað vegna íbúðalánasjóðs... í pottinum Eftir því er tekið hve vel útíít- andi og frískleg Jóhanna Sigurð- ardóttir, oddviti samfylkingarinn- ar í Reykjavík, er um þessar mund- ir. Eftir því sem sandkorn kemst næst er það ekki neinum sérstök- um efnakúrum eða öðru húm- búkki að þakka, svo ekki sé minnst á próf- kjörssigurinn. Galdurinn er einfaldlega reglulegar heimsóknir í Sundhöll Reykjavíkur á kvöldin - eftir fréttir. Sundsprettur og afslöppun í pottunum við Baróns- stíg stendur alltaf fyrir sínu... Umsjón Haukur L. Hauksson Netfang: sandkorn @ff. is ____________________________________________________Fréttir Apótekari vill selja stinningarplástur: Stinning og ris í vesturbænum læknar tortryggnir Kristján Guðmundsson, apótekari í Vesturbæjarapóteki, hyggst sækja um markaðsleyfi fyrir Potency Patch- plástur sem sagður er hafa svipaða virkni og stinningarlyfið Viagra. „Þessi plástur er seldur í ríkjum Evrópusambandsins þannig að við vonumst ttí að fá að selja hann einnig hér,“ sagði lyfjafræðingur í Vesturbæjarapóteki i gær. „I plástr- inum eru náttúrleg efhi og hann er settur á einhvem hárlausan stað, líkt og níkótínplásturinn.“ RcUinveig Gunnarsdóttir, for- stöðumaður Lyfjanefhdar, sagðist í gær ekki hafa heyrt um þennan stinningarplástur eða fengið um- sókn um söluleyfi. „Menn verða að spyrja okkur ef þeir ætía að selja,“ sagði Rannveig. Potency Patch-stinningarplástur- inn er seldur á Netinu í fjölmörgum Kristján Guðmundsson, apótekari í Vesturbæjarapóteki með plásturinn góða. DV-mynd Teitur afbrigðum. Þar er því haldið fram að hann sé allra meina bót í kynlífi, menn sofi betur og þurfi minni svefn, hafi meira úthald og fullnæg- ing verði bæði lengri og betri en ella. Á Netinu er stinningarplástur- inn boðinn á 34 dollara askjan með 30 plástrum sem duga í 30 daga. Stykkið kostar því um 80 krónur. Samkvæmt sömu heimtídum er virka efnið í stinningarplástrinum unnið úr berki „yohimbine“-trésins. „Ég hef aldrei heyrt um þennan plástur og trúi því varla að hann sé tO,“ sagði Guðjón Harcddsson, þvag- færalæknir á Landspítalanum. „Viö vitum um Viagra en ekki þetta. Hins vegar eigum við plástur með mannlegu kynhormóni, svoköUuðu testosteroni. Það er fyrir þá sem geta en vOja ekki á meöan Viagra er fyrir þá sem vflja en geta ekki. Þetta eru tvö aðsktíin vandamál og getu- leysið er mun algengara en vOja- leysið," sagöi Guðjón Haraldsson læknir. -EIR $ SUZUKI ----- Fáskrúðsfjörður: 72.000 tonn á land í fyrra DV; Fáskrúðsfirði: AUs var landað tæpum 72.000 tonnum af fiski í Fáskrúðsfjarðar- hööi í fyrra eri 107.000 tonnum árið 1997. Þar munar mest um löndun á uppsjávarfiski, sUd og loðnu. í fyrra var landað liðlega 42.000 tonnum af loðnu, 4000 tonnum af kolmunna og um 21.000 tonnum af sOd. Útflutningur á fiski í gámum hef- ur einnig dregist saman miUi ára en hann var einungis tæp 200 tonn í fyrra. í janúar var landað rúmlega 10.300 tonnum af loðnu. -ÆK Krossanesverksmiðjan á Akureyri: Bæjaryfirvöld ósammála Hollustuvernd ríkisins um starfsleyfi tO fjögurra ára og 800 tonna framleiðslugetu á sólarhring. Umhverfisráðuneytið óskaði eftir umsögn bæjaryfirvalda um takmark- anir HoUustuverndar á starfsemi verksmiðjunnar og bæjarráð hefur ít- rekað fyrri bókanir sínar um máUð. Jafnfram tekur bæjarráð fram að í að- alskipulagi Akureyrar sé gert ráð fyr- ir starfsemi verksmiðjunnar. Því sé mikUvægt að leitað verði leiða tU þess að mæta bæði sjónarmiðum starfsleyf- ishafa og þeirra íbúa sem málið varð- ar en fjölmargir íbúar í nágrenni verksmiðjunnar hafa mótmælt harð- lega mengun frá verksmiðjunni. Bæjarráð telur mikilvægt að það sé haft í huga við útgáfu starfsleyfis verksmiðjunnar að starfsöryggi verk- smiðjunnar sé ekki takmarkað við svo skamman tíma sem eitt ár og telur ráðið full rök fyrir ábendingu fyrir- tækisins um ijögurra ára starfsleyfi. Oddur H. HaUdórsson bæjarráðsmað- ur sat hjá við afgreiðslu málsins og Þórarinn B. Jónsson tók ekki þátt í af- greiðslunni. -gk eftir fyrsta sæti „Ég hef sett stefh- una á að leiða Ust- ann hér á Vestfjörð- um og er sæmUega vongóður um að það takist að ná þvi sæti. Það er ekki búið að stiUa upp en áform um að gengið verði form- lega frá uppstiUingu Ustans upp úr 20. febrúar," sagði Kristinn i gærmorgun þegar hann var að aka um borð í Breiðafjarðarferjuna á leið vestur á firði. Gunnlaugur Sigmundsson al- þingismaður hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í framboð en hann skipaði fyrsta sæti listans. „Ég er á ferðinni svona að sýna mig,“ sagði Kristinn. Hann sagðist fóta sig bara vel i nýjum flokki. „Sumir segja að það sé eins og ég hafi aUtaf verið þar,“ sagði Kristinn. -JBP BALENO stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • Sameinar mikið afl og litla eyðslu Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur TEGUND: 1,3GL 3d 1,3GL4d 1.6GLX 4d, ABS 1,6 GLX 4x4 4d, ABS 1,6GLX WAGON, ABS WAGON 4x4, ABS VERÐ: 1.195.000 KR. 1.295.000 KR. 1.445.000 KR. 1.575.000 KR. 1.495.000 KR. 1.675.000 KR. SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is DV, Akureyri: Bæjaryfirvöld á Akureyri era ósammála þeirri ákvörðun HoUustu- verndar rikisins að takmarka starfs- leyfi Krossanesverksmiðjunnar við eitt ár og að vinnslugetan sé takmörk- uð við 550 tonn á sólarhring en for- svarsmenn verksmiðjunnar höfðu sótt Framsókn á Vestfjörðum: Kristinn óskar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.