Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Blaðsíða 23
I MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 39 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 i Kaffi Thomsen óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma 895 6362._______________ Óska eftir 2 herbergja íbúö. Reglusemi áskilin, 2-3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 862 0530._______________ Óska eftir herbergi meö séraöstööu eða lítilli stúdíóíbúð. Reyklaus og reglusamur. Uppl. í síma 554 5744. ATVINNA Atvinna íboði Ertu oröin/n leið/ur á láqum launum?!? Býrð þú yfir leyndum næfileikum og vÖt auka tekjur þínar? Ef þú ert til í að leggja þig fram þá höfum við ef til vill starfið fyrir þig, því við getum einmitt bætt við okkur nokkrum hressum söluiuUtrúum. Sölukerfi okkar er vel skipulagt og árangurs- ríkt. Hjá okkur getur þú haft mjög góðar tekjur og þarft ekki að hafa neina starfsreynslu. Mjög góðir tekju- möguleikar. Áth. Ekki heilsuvörur!!! Störf fyrir 25 ára og eldri. Uppl. v. d. kl. 14-17 í s. 562 0487/696 8555, Ragnar. Ertu góöur sölumaður? Er veskið tómt eftir jólin? Viltu fylla það af peningum? Erum að fara af stað með skemmtilegt söluverkefni, í góðu umhverfi. Vinnutími frá kl. 18-22. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samb. við Halldóru í s. 550 5797 á skrifstofutíma eða 869 4209._________ Ertu orðin(n) leið(ur) á að vera heima? Viltu komast út á kvöldin og hitta skemmtilegt fólk og fá aukapening? Erum að fara af stað með skemmtilegt söluverkefni sem er unnið frá kl. 18-22 á kvöldin. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samb. við Halldóru í s. 550 5797 á skrifst.tíma eða 869 4209. Björnsbakarí, vesturbæ.Óskum að ráða duglegan, röskan, brosmildan og reyklausan starfskraft til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar veita Kristjana eða Margrét í síma 5611433. Dominos Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum við útkeyrslu á eigin bíl eða fyrirtækisbíl, í fullt starf eða hlutastarf. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á öllum útibúum okkar. Leikskóli í Grafarvoginum óskar eftir starfsmanni í hlutastarf til 31. maí, vinnutími: 3 dagar fyrir hádegi og 1 dagur allan daginn. Úpplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 567 5970.________ Okkur vantar traust, jákvætt og duglegt starfsfólk til afgreiðslustarfa í vakta- vinnu. Um er að ræða störf í Hafhar- firði og á nýjum stað við Miklubraut. Uppl. í síma 897 0449. Á stöðinni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Óskum eftir vönum manni, helst réttindamanni, í plastbátasmíði og viðgerðir. Getum skaffað húsnæði. Mikil vinna, gott kaup. Svðr sendist DV, merkt „S-9642". Bakarí. Starfskraftur óskast við afgreiðslu, vinnutími 6.30-14.30. Upplýsingar í síma 567 1280._________ Bflstjórar óskast á Pizza-kofann, Arnar- bakka, eigin bíll æskilegur, mikil vinna og góð laun fyrir rétta aðila. Uppl. gefur Arnar í síma 699 7403. Bónusvideo óskar að ráða hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja. fyrir á næstu Bónusvideo-leigu.____________ Erum að taka inn nýja dreifingaraöila á frábærum næringar-, snyrti- og förðunarvörum. Hringdu og pantaðu viðtal í síma 567 7789._______________ Hress og snyrtileg starfsstúlka óskast í sérverslun við afgreiðslu og léttan saumaskap, verður að geta byrjað fljótlega. S. 568 7135 eftir kl. 17. Lítið ræstingafyrirtæki óskar eftir ráða vana og ábyrga starfs- krafta 3-4 sinnum í víku síðdegis og á kvóldin. Uppl. í síma 896 6399. Lúxustekjur. Viltu vinna sjálfstætt? Viltu stárfa með duglegu og áhuga- sömu fólki? Viltu efnast af eigin rammleik? Hringdu í síma 861 9456. Vanir bílstjóiar óskast á Pizza-kofann, Háaleitisbr. 68. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Æskilegt að viðk. hafi bíl til umráða. Uppl. veittar á staðnum. Vanir beitingarmenn óskast til Vest- fjarða, húsnæði á staðnum, mjög góð laun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20747. _____________________ Vanur bónari óskast. Duglegur og áreiðanlegur starfsmaður óskast á bónstöð, þarf að geta unnið sjálfstætt. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80185. Óskum eftir traustu og jákvæðu fólki til áskriftarsölu á kvöldin fyrir eitt elsta og þekktasta tímarit landsins. Uppl. í síma 5614440. Sveinn. Beitningamenn vantar í Ólafsvík, húsnæoi, kauptrygging. Upplýsingar í síma 438 1052 og 893 7253. Fólk á öllum aldri óskast til að lesa inn erótískar sögur. Svör sendist DV, merkt„SEX9636.__________________ Sjálfstætt, kraftmikið fólk, með miklar launakröfur, óskast í viðtal. Pantið tíma í síma 552 5752 milli kl. 14 og 18. Vantar starfsfólk í trefjaplastiðnað. Bátagerðin Samtak, Hafnarfirði, súni 565 1670 og 565 1850. fc Atvinna óskast Bifvélavirki, vanur viðgerðum á þunga- vinnuvélum, vörubílum, einnig hvers konar járnsmíði, óskar eftir atvinnu. Svör sendist DV, merkt „B-9639. 25 ára hraustur karlmaður óskar eftir mikilli og vel launaðri vinnu, allt kemur til greina nema Herbalife. Uppl. í síma 5515618, Gunnar. Strákur á tuttugasta aldursárí óskar eftir fullu starfi, er ýmsu vanur svo margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Heiðar, s. 553 2098 og 853 1556. Fertugur karlmaður óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur bflstjóri. Meðmæli. Sími 587 8135. Kona, 28 ára, óskar eftir vinnu á kvöld- in og/eða um helgar. Upplýsingar í síma 588 1970 e.kl. 17._______ Strák á 18. ári vantar vinnu, fullt starf, getur byrjað strax, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 554 5687. Strákur á tvítugsaldri óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 861 9221. Tvítugur karlmaöur óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 553 9959.__________________________ Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. HJynur í síma 587 4330-26._______________________ 25 ára karlmaður óskar ettir atvinnu. Upplýsingar í síma 698 2224. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur aðstoðar við bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. MYNPASMÁ- AU61YSIN6AR I Altttílsölu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listarnir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. 11-13. Heilsa Leigjum í heimahús! Trimform - rafnuddtæki, göngubrautir, þrekhjól, göngurólur, ferðatölvur, GSM-sfma o.m.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000. u Líkamsrækt Strata 3-2-1. Komið og prófið, frír prufutími. Öflugt rafnuddtæki sem grennir, styrkir og mótar líkamann. Mjög gott fyrir vöðvabólgu og cellólit. Bjóðum einnig slökunarnudd með G.5. nuddara og u.c.w leirvafninga. Mjög góður árangur. Heilsugallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 5800. V3i Verslun Troðfull búð af glænýjum vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmí titr., viniltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflugum titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitx, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstingshólk- um, margskonar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipuefhum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kítlum, tímarit, bindi- sett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-20, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fakafeni 9, 2. hasð, s. 553 1300. Myndbandadeild Rómeó & Júlfu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, kr. 2.490. Ath, eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. Bílamarkaðurinn Smiöjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kópavogi, simi ff--^ 567-1800 ^* Löggild bílasala Subaru Legacy '95, vínrauður, ssk., ek. 83 þús. km, bílalán getur fylgt. V. 1.480 þús. VW Passat '98, Ijósblár, 5 g., ek. 15 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði. Bílalán getur fylgt. V. 1.750 þús. Subaru Legacy 1800 '94, vlnrauður, 5 g., ek. aðeins 27 þús. km. V. 1.290 þús. Toyota Corolla touríng 4x4 GLi 1800 '96, blár, 5 g., ek. 36 þús. km, álf., vetrard. á felgum o.fl. V. 1.480 þús. MMC Lancer GLX 4x4 '91, hvítur, 5 g., ek. 104 þús. km, samlitur. V. 690 þús. Nissan Sunny GTi 2000 LB '94, 5 g., ek. 99 þús. km, hvitur, 2 sett af álf., þjófav. o.fl. Bllal. geturfylgt.V. 1.290 þús. Grand Cherokoo V-8 Limited '93, ssk., ek. 118 þús. km, leðurinnr., allt rafdr., cd o.fl. V. 2.390 þús. Daihatsu Applause 4x4 '91, rauöur, 5 g., ek. 90 þús. km, rafdr. rúður, saml. V. 640 þús. Renault Mégane Classic Opora '98, grænn, 5 g., ek. 15 þús. km. Bllalán geturfylgt. V. 1.420 þús. Daihatsu Sirion '98, ek. 20 þús. km, ssk., r/rúð., álf., ABS, loftp., spoil. o.fl. V. 1.080 þús. Mazda 323 LX HB '97, silfurl, 5 g„ ek. 33 þús. km. Gott bllalán getur fylgt. V. 1.100 þiis, Dodge Grand Caravan 3,314x4 '94, 7 manna, ssk., ek. 78 þús. km, leðurinnr., rafdr. í öllu o.fl. V. 2.350 þús. Tilboðsverð 1.950 þús. Mazda 323 coupé 1,5 '98, hvítur, ssk., ek. 48 þús. km, cd o.fl. Verð 1.190 þús. 100% bilalán, afb. 25 þús. á mán. Nissan Sunny 1,6 SLX '91, ssk., hvitur, ek. 123 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð680þús. Tilboð 580 þús. Suzuki Vltara V-6 '98, 5 g., ek. 10 þús. km, allt rafdr., 31" álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Einnig: Suzuki Sidekick JLXi '95, vinrauður, 5 g., ek. 96 þús. km, 30" dekk, allt rafdr. o.fl. V. 1.490 þús. Einnig: Suzuki Sidekick 1800 JLX Sport '97, græns., ssk., ek. 33 þús. km, álf., allt rafdr. Fallegur jeppi. V. 1.960 þús. Opel Vectra '98, 5 g., ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15" álfelgur, sumar- og vetrardekk, spoiler o.fl. V. 1.630 þús. Bílalán getur fylgt. Toyota Corolla touring XL '90, Ijósblár, 5 g., ek. 125 þús. km. Fallegur bíll. V. 590 þús. Vegna mikillar sölu vantar góða bíla á skrá og á staðinn. VW Polo 1,4i 16 v *98, 5 g., ek. 30 þús. km, 3 d., topp- lúga, þjófavörn o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.250 þús. Daihatsu Applause 4x4 '91, ek. 90 þús. km, 5 g., rafdr. rúöur, samlæs., o.fl. V. 550 þús. Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 145 þús. km, rauður, allur samiitur, rafdr. í speglar o.fl. V. 300 þús. MMC L-300 '93, turbo, dísil, 5 g., ek. 240 þús. km 35" fyfgja ,inikiö yfiríarinn. V. 970 þús. Willys CJ7 '79,4 g., endursmíðaöur og stórglæsilegur bill. V. 790 þús. VW Polo 1,4 í, 16 v, ek. 30 þús. km, vínrauöur. Fallegur bíll, bílalán getur fytgt. V. 1.290 þús. Honda Civic Si '98, 3 d., 5 g., ek. 20 þús. km, spoller, álf.o.fl.V. 1.320 þús. Ford Windstar V-6,7 manna, '96, ssk., ek. 55 þús. km, rafdr. í öllu, ABS o.fl. V. 2.300 þús. Kia Sportage 4x4 '95, 5 g., ek. 29 þús. km. V. 1.300 þús. VW Vento 1,8 GL '93, ssk„ ek. aðeins 60 þús. km. V. 850 þús. Sérstakur sportbfll: Opel Tigra 1,4i '96, 5 g., ek. 52 þús. km. sóll., álf., rafdr. f öllu. V. 1.450 þús. Mazda 323 fastback '98, 5 d., 5 g., ek. 9 þús. km, rafdr. föllu, spoiler, áff. o.fl. V. 1.520 þús. BMW 518i '92, blár, 5 g., ek. 117 þús. km, 16" álfelgur, ABS, spoiler o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Toyota Corolla XU HB '96, grænn, ek. 21 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarlaes., spoller o.fl. Verð 1.090 þús. Isuzu crew cab m/húsi '92, 5 g., ek. 105 þús. km, 33udekk, álfelgur, stigbretti o.fl. V. 980 þús. Ford Ranger STX 4,1 V6, '02, rauður, 5 g., ek. 88 þús. km, ný 35" nagladekk, 33" á felgum, 4:56 drifhl., cruise control o.fl. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. VW Vento GL1600 '97, blár, 5 g., ek. 22 þús. kin, álfelgur, spoiler o.fl. Bflalán getur fylgt. V. 1.350 þús. MMC Lancer GLSi '93, ssk., ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. V. 730 þús. Chevrolet Suburban Silverado V-8 '94, ssk., ek. aöeins 71 þús. km, álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll. V. 2.890 þús. Chrysler Cirrus LXi '98, ssk., ek. 20 þús. km, leðurinnr., ABS, álf. o.fl. V. 2,6 millj. Daihatsu Feroza SX '91, 5 g., ek. 102 þús. krn. V. 650 þús. Mazda 323 1.8 GLXi fastback '96,5 g., ek. aðeins 35 þús. km, sóll., árf., spoiler o.fl. V. 1.050 þús. Renault Mégane RT '97, ssk., ek. 33 þús. km, rafdr. í ölíu, þjófav. o.fl. V. 1.300 þús. Toyota 4 Runner V-6 '92, ssk, ek. 120 þús. rafdr. rúður, sóll. o.fl. V. 1.500 þús. Toyota Corolla 1,6 XLI sedan '97, 5 g., ek. 24 þús. km. V. 1.300 þús. Toyota D cab '96, m/húsi, 5 g., ek. 65 þús. km, mikið breyttur bíll. V. 2,7 millj. Subaru Legacy 2,0 station '95, ssk., ek. 56 þús. km, toppeintak. V. 1.590 þús. Tilboðsverð á fjölda bifreiða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.