Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1999, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 41 - Ég hef heyrt að einhverjir séu í uppreisnarhug. i. Faröu og athugaöú þaö. * Gobbedi £g mundi segja aö þaö sé ekkert sem þúþarft aö hafa áhyggjur af. Fréttir Hótel Örk. Fosshótel Örk verður aftur Lykilhótel Örk Samningaviðræður fóru út um þúfur DV, Hveragerði: Undanfama mánuði hafa staðið yfir samningaviðræður á milli for- svarsmanna hótelkeðjanna „Foss- hótel“ og „Lykilhótel" um yfirtöku reksturs hins fyrmefhda á Lykilhót- elum, sem eru í eigu Jóns Ragnars- sonar. Um síðustu áramót var gerð- ur hráðabirgðasamningur um yfir- töku Fosshótela á Hótel Örk og var ætlunin að ljúka undirritun samn- inga innan eins mánaðar. Jónas Hvannberg, nýráðinn hótelstjóri Fosshótel-keðjunnar á Hótel Örk, sagði að þetta hefði verið flókin samningagerð. Um hefði verið að ræða tvíhliða samning; þátttöku Jóns Ragnarssonar, eiganda Lykil- hótela, í Fosshótel-keðjunni og um leið leiga Fosshótela á Lykilhótelun- um. Nú mun ljóst, að fullnaðar- samningur verður ekki undirritað- ur, þar sem samningar tókust ekki. Jónas sagði að ef af samningum hefði orðið, hefði eignaraðild Jóns í Fosshótelum hf. orðið 35%. Með samningum eða sameiningu hótel- keðjanna hefði hótelkeðjan orðið mjög sterk og rekið 17 hótel víða um land. Jónas sagðist ekki vita með vissu um framtíð sína sem hótel- stjóri á Hótel Örk, en hann fengi væntanlega fullnaðarsvör varðandi þau mál í þessari viku. Jónas var síðast hótelstjóri á Hótel Sögu, en kvaðst vera mjög ánægður með sitt nýja starf. Hann hefði því áhuga á að halda áfram sínum störfum hér, starfsfólk hótelsins væri mjög gott og öll aðstaða til fyrirmyndar. -eh i » | Nýr umboðsmaður| Hellissandur og Rif Sigurlaug Guðmundsdóttir Munaðarhóli 8 Sími 436 - 6752 |Nýr umboðsmaðurj Skagaströnd Kristín Leifsdóttir, Skagavegi 16, sími 452 - 2703. Nýr umboðsmaður Nesjar Arnbjörg M. Sveinsdóttir, Hæðargarði 4, sími 478 - 2113.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.