Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 Fréttir Stuttar fréttir i»v íslenskir heymleysingjar: Tala í síma eftir aðgerð Sjö íslenskir heymleysingjar hafa veriö sendir utan í flókna heymaraðgerð og hafa nokkrir þeirra fengið heym í fyrsta sinn. Einar Sindrason eymalæknir seg- ir þetta flókna aðgerð og einhvem tíma hefði verið talað um krafta- verk: „Beethoven missti heymina af því að ístaðið í eyra hans kalkaði. Honum var ekki hægt að hjálpa en nú em vísindin farin að gefa mönnum heym og þá er um að ræða fólk sem hefúr veriö alger- lega heyrnarlaust. Aðgerðin felst í því að rafræn boð em send með vír sem þræddur er inn í kuðung- inn. Þetta er nýtt og hefur gefið mörgum heym sem ella hefðu þurft að lifa allt sitt líf án hljóða," segir Einar Sindrason. „Nokkrir sjúklinga okkar hafa talað við okkur í síma eftir svona aðgerð þannig að þetta er bylting.“ -EIR Leggðu við hlustir * Allur hávaði yfir 80 desibel er hættulegur heyminni. Meðal- hávaði á gangstétt við Snorra- brautina eftir hádegi er um 80 desibel. * Fram til 18 ára aldurs eiga menn að nema 0 desibel; það er hljóðið sem heyrist þegar laufblað fellur til jarðar. * Heymardeyfu i ytra- og miö- eyra er hægt að lækna. Ef snert er við innra eyranu hverfur öll heym og kemur aldrei til baka. * Aldrei ætti að nota eymap- inna til að hreinsa eyrun. Ekkert minna en olnbogi má fara inn í eyrað. * Gömlu vélstjórarair urðu all- ir heymarlausir. Nýju vélstjór- amir heyra vel - þeir nota eyma- hlifar. * Bethoven varð heymarlaus af því að það kalkaði í honum ístaðið. International Herald Tribune: missa heyrnina - Clinton kominn meö heyrnartæki - íslenskur læknir mótmælir Stórblaðið Intemational Herald Tribune hefur greint frá því að sérfræðingar hafi áhyggjur af því að banda- ríska þjóðin sé að verða heymarlaus. Innan fárra ára muni elliheimili lands- ins fyllast af heymarlausum eldri borgurum. Blaðið greinir frá því að aukning á sölu heymartækja hafi orð- ið gríðarleg og það sé ekki aðeins miðaldra og eldra fólk sem sé að missa heym- ina heldur einnig það imga. Hávaðinn í umhverfinu sé einfaldlega of mikill. Þá nefnir Herald Tribune Clinton forseta til sögunnar, en hann er nýbúinn að fá sér heymartæki til að nota á fjölmennum fundum. „Mér er sama hvað þetta blað er stórt eða merkilegt. Þetta er einfaldlega ekki rétt. Ef eitthvað er þá er heym nútímamannsins að batna vegna þess að dregið hefúr úr hávaða. Hávaði á vinnu- stöðrnn hefur minnkað og menn búa ekki lengur við það aö standa í verksmiðjum sem framleiða stöðugan há- vaða yfir 80 desíbelum en allrn- hávaði þar yfir er hættulegur heyminni," seg- ir Einar Sindrason háls- nef- og eymalæknir. Einar segir að aukna sölu á heymartækjum í Banda- ríkjunum megi skýra með viðhorfsbreytingum sem orðið hafa: „Öllum þykir sjálfsagt að ganga meö gleraugu eftir fertugt en viðhorfið til heymartækjanna hefur ver- ið annað. Það sem hefúr gerst er að þessi tæki em neytendavæn og svo lítil að þau sjást ekki í eyranu nema eftir þeim sé leitað sérstaklega. Fólk er tilbúið til að nota hjálpartæki sem sjást ekki,“ segir Einar. Herald Tribune staðhæfir einnig Einar Sindrason - heyrnin að batna. Bill Clinton - heyrnin aö versna. orðin að hávær rokktónlist, sem minnst tvær kynslóðir hafa alist upp við, eigi sök á aukinni heymardeyfð og enn mótmælir Einar eymalæknir: „Engar kannanir sem ég hef séð styðja þessa kenningu. Það er fyrst og fremst stöðugur hávaði yfir 80 desíbelum og sprengingar sem skaða heymina. Tónlist, og þá er rokktónlist innifalin, er ekki stöðug- ur hávaði. Það koma alltaf hvíldir inn á milli og það hvílir eyrað. Ég og samstarfsmenn mínir höfúm ver- ið að gera könnun á heym íslenskra tónlistarmanna en frá niðurstöðum get ég ekki greint fyrr en eftir nokkra mánuði,“ segir Einar Sindrason. Þegar menn finna fyrir heymar- deyfð er líklegast að mergur hafi safnast fyrir í hlust og þá getur heimilislæknir hreinsað hann út. Einar Sindrason segir aö heymar- deyfð í ytra - og miðeyra sé yfirleitt hægt að lækna en ef eitthvað snert- ir innra eyrað hverfúr heymin al- gerlega og kemur ekki aftur. „Til marks um gamla tíma og nýja get ég nefnt aö gömlu vélstjór- amir vom allir heymarlausir. Nýju vélstjóramir era það ekki vegna þess að þeir nota heymarskjól. Sjálf- ir segjast þeir fá bullandi hausverk taki þeir heymarskjólin af sér í hálftíma," segir Einar Sindrason og bendir á þá staðreynd að öll þolum við hávaða verr eftir fertugt. -EER Heil kynslóð að Plástur á meiddið Þekkt er að plástur á meiddið hjá bömum er flestra meina bót. Hann stöðvar grát yfirleitt fljótt og þau taka gleði sína á ný. Nú hefúr veriö boðaður nýr plástur á öðmvísi meiddi. Þetta meiddi er ekki á bömum heldur fullorðnum - körlum vel að merkja. Þegar þeir reskjast vill draga úr stinningu holdsins og það getur verið óheppilegt ef mikið stendur til. Plásturinn góði á að bjarga þessu. Að sögn lyfsala í vestur- bæ Reykjavíkur, sem ætlar sér að selja vömna fáist til þess leyfi, er plásturinn allra meina bót í kynlífi, eykur út- hald og lengir fúllnæg- ingar. Sé þetta bæði satt og rétt er von að daprir karlar taki gleði sína á ný ekki síður en blessuö bömin þegar þau fá plástur á meiddið. Lyfsalinn í vesturbænum segir plásturinn ekki síðri en undralyfið Viagra sem selst nú eins og heitar lummur um allan heim, þótt hver pilla kosti þúsundkall eða svo. Viagra lifgar daufa limi svo þeir ku blómstra sem á ungsveini væm. Viss- ara mun þó að limurinn sé dauflegur áður en lyf- ið er tekið. Þá verður stinningin rétt - og ekki síður hnig í verklok. Annað er uppi á teningnum ef ungfolar og menn með eðlilegt ris taka töfluna. Þá sígur þeim ekki larður í lengri tíma svo hætta er á skemmdum á viðkvæmum vefjum. Slík mis- notkun lyfsins getur því leitt til varan- legs getuleysis þeirra sem þóttust bærilega brattir fyrir. Ekki hefur frést af slíkum auka- verkunmn stinningarplástursins enda munu í honum náttúruleg efni ein- göngu. Lyfsalinn biður menn bara að líma hann á hárlausan stað á líkam- anum og þá fari allt í gang. Ekki mun þó ráðlegt að plástra liminn sjálfan þótt hárlítill sé. Virka efiiið í hiniun rismikla plástri er unnið úr trjáberki. Það þýð- ir þó ekki að getulitlir hér á landi geti sest undir laufkrónur og hallað sér að gildum bol í þeirri von að holdið rísi. Efnið er nefiiilega hvorki í birkitjám né öspinn og því síður lerki eða öðr- um barrtrjám sem stinga. Það verður að leita svo langt út í heim eftir þess- um undraberki að tegundarheiti trés- ins er ekki einu sinni til á íslensku. Á útlensku heitir tréð yohimibine. Þaö er er fallegt nafnt og örvandi, en fell- m- trauðla að íslensku beygingakerfi. Sjálfsagt er, vegna eðlis barkarins, að kvenkenna tré þetta og það gæti sem best kallast Jakobína eða Jakobínutré, enda hljómlíkt útlenda nafninu. Nú er bara að vita hvort Lyfjanefnd rís, í bók- staflegri merkingu, undir nafni og leyfir lyfsalan- um í vesturbænum aö selja gleðigjafa þennan. Það ætti að plástra mörg meiddin. Dagfari Magnús á þingi Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavík- ur, hefur tekið sæti sem vara- maður á Alþingi í fjarveru Davíðs Oddssonar for- sætisráðherra. Þetta er í fyrsta skipti sem Magn- ús tekur sæti á Alþingi. Ríkisút- varpið greindi frá. Katrín til Útvarpsins Katrín Pálsdóttir, fréttamaður á Sjónvarpinu, hefúr verið ráðin deildarstjóri samfélags- og menn- ingarmála hjá Útvarpinu tU sex mánaða. Þorgerður Gunnarsdóttir, sem gegnir því starfi, lenti í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi. Hún hverfur tU ann- arra starfa. Dagur greindi frá. Vilja tvo fulltrúa Tillaga um að borgarráðsfúlltrú- um verði fjölgaö um tvo og að þeir verði sjö í stað fimm, eins og nú er, verður lögð ffarn af meirihluta Reykjavíkurlista á fundi borgar- stjómar í dag. TUlagan gerir ráð fyrir nýju ákvæði tU bráðabirgða og að tveir fiUltrúar verði kosnir í borgarráð til viðbótar þeim sem kjörnir vora 18. júní. KjörtímabU þeirra verði tU júní í sumar. Morg- unblaðið greindi frá. Ný íbúðahverfi Borgarráð hefur samþykkt tU- lögu Reykjavíkurlistans um að fela borgarverkfræðingi og skipulags- stjóra að kanna tUlögur um ný íbúðahverfí vestan EUiðaáa, á land- fyUingum eða í tengslum við þær. A.m.k. 5 tiUögur hafa komiö fram um að byggja upp ný hverfi með þessum hætti. Ríkisútvarpið greindi frá. Miöhálendislínan Óljóst er hvar línan liggur sem afmarkar miðhálendið og hver áhrif sveitar- stjóma eiga að vera í skipulags- málum þess. Þetta segir Hjör- leifúr Guttorms- son sem gagn- rýnir harðlega óskýrar forsend- ur í frumvarpi um skipulagsmál hálendisins. Ríkisútvarpið greindi frá. Viljandi sökkt RannsóknardeUd lögreglunnar í Reykjavík hefur tU meðferðar kæru sem umráðamaður glæsibif- reiðar af Jagúargerð hefúr lagt fram vegna þjófhaðar á bifreiðinni. Vitni sáu biffeiðinni ekið fram af bryggju NATO á Miðsandi í Hval- firði fyrir um viku. Þau segja að það hafi verið gert vUjandi. Morg- unblaðið greindi ffá. Framkvæmdum frestað Framkvæmdum við nýbyggingu Bamaspítala Hringsins á Landspít- alalóöinni í Reykjavík hefúr verið frestað um a.m.k. þrjá mánuði. Siv Friðleifsdóttir, formaður bygging- amefndar Bamaspítalans, segir að ástæðan sé m.a. að byggingamefnd- in hefur sótt um nýtt byggingar- leyfi tU Reykjavíkurborgar. Morg- unblaðið greindi ffá. Upplýsingatækni Rikið ætlar að verja rúmum hálf- um mUljarði króna til rannsókna og þróunar í upp- lýsingatækni og umhverfismálum næstu fimm ár, samkvæmt áætl- un sem mennta- málaráðherra og Rannsóknarráð ís- __________ lands kynntu nýlega. RUcisútvarpið greindi ffá. Á breiðbandinu Breiðvarp Landsshnans og Ríkis- útvarpið-Sjónvarp hafa gert með sér samning um að á breiðbandinu verði beinar útsendingar frá 8 leikj- um í þýsku úrvalsdeUdinni í hand- knattleik og einnig verði þar sjón- varpað beint frá heimsmeistara- mótinu í listhlaupi á skautum sem fer ffam i Helsinki i mars. Ríkisút- varpið greindi ffá. -SJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.