Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 9
FMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 Utlönd • Bill og Hillary Clinton: Harma skrif um dótturina Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Hillary eiginkona hans gáfu í gær frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem þau kváðust harma þá ákvörð- un tímaritsins People að birta for- síðugrein um Chelsea dóttur þeirra. Tímaritið, sem kemur út viku- lega, tilkynnti í gær að það hygðist birta grein um samband Chelsea og móður hennar í næsta tölublaði sinu. Forsetahjónin hafa beðið aðra fjölmiðla um að halda áfram að virða einkalíf dóttur þeirra. Chel- sea, sem er orðin 19 ára, er nemandi við Stanfordháskólann og hefur sloppið nokkuð vel við umfjöllun fjölmiðla hingað til. Hálfbróðir Bandarikjaforseta, Roger Clinton, sagði í viðtali við franska tímaritið Paris-Match í nóv- ember síðastliðnum að hneykslis- málin í kringum Bill Clinton hefðu haft mikil áhrif á Chelsea. Hins veg- ar reyndi hún að gera sitt besta til að komast klakklaust í gegnum þessa erfiðleikatíma. Hún væri nógu sterk til þess miðað við þann bakgnmn sem hún hefði. • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæöi, eiginleika og möguleika! • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á fslandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind Chelsea meö foreldrunum á góori stundu í jólafríinu. ' 1 FRAMEl'Jl Símamynd Reutei SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. I 0 mohr bridges applegate i i * i i B0NUSVIDE0 Leigan í þínu hverfi # Mjódcl = 567 0066 Lækjargötu 2, Hfj. ¦a 565 0720 Smiðsbúð 9, Gbæ. I Nýbýlavegi 16, Kóp. Grensásvegi11 o 588 3500 Kleppsvegi 150 Þverholti 2, Mosf.bæ. o 553 3544 » 566 7910 Ananaust15 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.