Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 21
20 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 21 íþróttir Stjarnan að hiksta? Stjömuliðið sem vann 7 leiki í röð er eitthvað að hiksta í 1. deild- inni í handbolta. Annað tap liðsins í röð kom í gær, 25-26 á heimavelli gegn KA sem ólíkt Stjömunni er að komast aftur á skrið eftir 4 leikja taphrinu. Leikurinn var hnífjafn allan tím- ann, í stöðunni 21-21, var búið að vera jafnt á öllum tölum nema, 4-4 og 18-18. Góður kafli KA-manna tók þá við og gaf þeim 3 marka forustu þegar 2 mínútur voru eftir, 23-26. Leikmenn Stjörnunnar voru þó ekki á því að gefast upp og játa sig sigr- aða heldur minnkuðu þeir muninn í 25-26 og náðu loks boltanum þegar 25 sekúndur vom eftir. Þegar 10 sekúndur vom eftir fékk Aliksand Shamkuts góða línusendingu frá þjálfamum Einari Einarssyni en hinn stórefnilegi markvörður norð- anmanna, Hafþór Einarsson, lokaði vel og Shamkuts vippaði 1 slána, Jó- hann Jóhannsson, fyrirliði KA, náði einu af 8 fráköstum sínum í leikn- um og KA-menn héldu boltanum til leiksloka. Hafþór Einarsson var besti maður vallarsins, varði 18 skot líkt og Birkir ívar í hinu markinu en það sem skipti mestu var að Haf- þór hélt sjálfur 9 skotum auk þess sem alls 13 sóknir heimamanna end- uðu á vörðu skoti frá þessum 19 ára Akureyringi. Lars Watlher og Hall- dór Sigfússon fóru fyrir sóknarleik gestanna en Konráð Olavson, Heið- mar Felixson og Hilmar Þórlinds- son gerðu 19 af 25 mörkum Stjöm- unar. Það munaði líka vissulega um til- komu hins 37 ára Erlings Kristjáns- sonar í KA-vömina en hann hafði engu gleymt. -ÓÓJ Hungriö vantar „Það gekk mjög iiia framan af, sér- staklega í sókninni. En þetta er bara eins og vanalega, við byrjum allt of seint að taka á þessu, við höfúm sýnt það að ef við tökum vel á þá getum við unnið hvaða hð sem er. Menn mega ekki sætta sig við það að titlamir séu orðnir nógu margir, menn verður að hungra í sigur og hungra í titla til þess að ná árangri, ég held að það vanti hjá okkur í dag,“ sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður Vals, eftir eins marks tap, 23-24, gegn Fram að Hlíðarenda í gærkvöld. Framarar höfðu leikinn í hendi sér aht frá upphafi og höfðu náð ömggri forystu í leikhléi. En þeir slökuðu á í seinni hálfleik á sama tíma og Vals- menn bættu leik sinn verulega, og Dagur Sigurðsson átti góðan leik fyrir Wuppertal og gerði 5 mörk. Langþráður sigur hjá Wuppertal Wuppertal vann langþráðan sigur í þýska handboltanum i gærkvöld þegar liðið lagði Frankfurt, 28-25, eftir að staðan í hálfleik var, 15-13, fyrir Wupper- tal sem hafði fyrir leikinn tapað sex leikjum í röö í deildinni. Rasch og Valdimar Grímsson voru markahæstir hjá Wupper- tal með sex mörk hvor. Dagur Sigurðsson skoraði funm mörk og átti góðan leik. Stjómaði leik liðsins og reyndi Frankfurt stundum að taka hann úr um- ferð en það hafði ekki árangur sem erfiði. Flest marka Dags vom með þmmufleygum. Geir Sveinsson skoraði eitt mark en átti góðan leik í vöminni. Með sigrinum komst Wupper- tal í 10. sæti deildarinnar með 17 stig en Frankfurt er í sætinu fyr- ir neðan meö 16 stig. -JKS hleyptu lífi í annars daufan leik. Valsmenn gerðu varla meira en þreyja þorrann í gær og þeir þurfa að bæta leik sinn verulega æth þeir sér að komast i úrshtakeppnina. Þeir misnotuðu fjögur af átta vítaskotum í leiknum og það varð, þegar upp var staðið, banabiti þeirra í gær. Bjarki Sigurðsson og Erlingur Richardsson léku best. Framarar em th ahs líklegir nú þegar þeir hafa endurheimt menn úr meiðslum, en æth þeir sér lengra en í úrshtakeppnina þurfa þeir að halda einbeitingu í fúilar 60 mínútur, sér- staklega í leik eins og þeim sem þeir léku í gærkvöldi. Oleg Titov og Sebast- ian Alexandersson vom bestir í hði Fram. -ih Grótta/KR eygir enn von um að halda sæti sínu í 1. deild eftir sann- kallaðan vamarsigur á HK, 21-18, á Seltjamamesinu í gærkvöld. Þetta var langþráður sigur hjá Gróttu/KR, sá fyrsti í 8 leikjum, en HKtapaði hins vegar í fyrsta skipti í 7 leikjum og missti dýrmæt stig í baráttunni um sæti í 8-liða úrshtunum. Það var frábær vöm sem tryggði Vesturbæingum sigurinn en frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu komu þeir langt út á móti Sigurði Sveins og félögum í HK. Sóknarleik- ur Kópavogshúa var lamaður allan tímann, Siggi skoraði ekki með lang- skoti fyrr en 2 mínútur vora eftir og enginn félaga hans náði að taka af skarið eins og til hefði þurft. Tveir leikmenn stóðu upp úr hjá Gróttu/KR. Armandas Melderis skor- aði sex marka hðsins í röð í fyrri hálf- leik og kom sterkur til leiks á ný í þeim síðari eftir korters fjarvera Grótta/KR (10) 21 HK (9)18 1-0, 2-1, 4-2, 4-5, 5-7, 7-8, 9-8, (10-9), 12-10,13-12,15-12, 16-14, 18-14, 19-15, 19-17, 20-17, 20-18, 21-18. Mörk Gróttu/KR: Armandas Mel- deris 8, Magnús Agnar Magnússon 4, Zoltán Bragi Belánýi 3/1, Alexanders Petersons 2, Gylfi Gylfason 2, Ágúst Jóhannsson 2/1. Varin skot: Sigurgeir Höskulds- son 17. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 6/4, Helgi Arason 4, Gunnar Már Gíslason 2, Gúðjón Hauksson 2, Alex- ander Amarson 2, Óskar Elvar Ósk- arsson 1, Már Þórarinsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 12/2. Brottvísanir: Grótta/KR 6 mín., HK 8 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son, með ailt á hreinu, og Amar Kristinsson, sem á margt ólært. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Sigurgeir Hösk- uldsson, Gróttu/KR. Valur (9)23 Fram (14) 24 0-1, 2-3, 3-6, 6-8, 6-12, 7-13, (9-14), 10-16, 12-18, 14-20, 15-22, 20-22, 22-23, 23-24. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 5/2, Júllus Gunnarsson 4, Erlingur Ric- hardsson 4, Bjarki Sigurðsson 4/2, Freyr Brynjarsson 2, Davið Ólafsson 2, Kári Guðmundsson 1 og Einar Öm Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 9/1, Svanur Baldursson 2/1. Mörk Fram: Oleg Titov 9/4, Njörður Ámason 5, Björgvin Þór Björgvinsson 3, Andrej Astafejv 3, Magnús Amar Magnússon 3 og Krist- ján Þorsteinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexander- sson 15/3. Brottvísanir: Valur 8 mín., Fram 14 mín. Dómarar: Einar Hjaltason og Ingvar Reynisson, taugaveiklaðir. Áhorfendur: Um 180. Maður leiksins: Oleg Titov, vegna meiðsla. Sigurgeir Höskulds- son varði markið af snihd og gerði út- slagið fyrir sína menn. HK lék ágætan vamarleik lengst af og Hlynur varði vel en sóknarleikur- inn var algerlega í molum. Reyndar brá fyrir laglegum fléttum framan af en síðan hrundi aht. „Þetta var löngu tímabær sigur og nú eigum við möguleika. Við ætlum að vinna rest, við getum það, og svo er að sjá hvað 18 stigin fleyta okkur langt. Þessi sigur byggðist algerlega á vöminni og við höfðum úthald th að klára hana en þetta var geyshega erfitt. Það þurfti að setja púður í að stöðva Sigga, hann er orðinn gamah og þolir ekki svona slagsmál í 60 mín- útur, og þar með var búið að stöðva mikið hjá HK,“ sagði Einar Baldvin Ámason, fyrirhði Gróttu/KR, við DV eftir leikinn. -VS Afturelding (11)24 Haukar (9) 24 0-1, 14, 4-6, 9-6, 10-8, (11-9), 12-12, 14-14, 18-15, 19-20, 21-24, 24-24. Mörk Aftureldingar: Sigurður Sveinsson 5, Jón Andri Finnsson 5/1, Magnús Már Þórðarson 4, Gintaras Savukynas 4, Bjarki Sigurðsson 3, Gintas Galkauskas 2, Einar Gunnar Sigurðsson 1. Varin skot: Ásmundur Einarsson 15. Mörk Hauka: Þorkell Magnússon 4, Petr Baumruk 4, Óskar Ármanns- son 4, Sigurður Þórðarson 4, Sturla Egilsson 3, Halldór Ingólfsson 2, Jón K. Bjömsson 2/2, Einar Gunnarsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 12, Magnús Sigmundsson 3. Brottvísanir: Afturelding 6 mín., Haukar 12 mín., (Einar Gunnarsson fékk rautt spjald i lok leiksins). Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson. Dæmdu eins og byrjendur. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Petr Baumruk, Haukum. Fram. „Við ætlum að vinna rest“ - Grótta/KR eygir von eftir sigur á HK Stjarnan (13)25 KA (12) 26 0-1,1-2, 3-2, 3-5, 6-5, 7-8,10-10,12-11, (13-12), 13-13, 15-14, 15-16, 17-17, 17-19, 19-20, 21-21, 21-24, 23-26, 25-26. Mörk Stjömunnar: Konráð Olavson 7/2, Heiðmar Felixson 7, Hilmar Þór- lindsson 5, Aliksand Shamkuts 3, Amar Pétursson 2, Einar Einarsson 1. Varin skot: Birkir Ivar Guðmunds- son 18/2 Mörk KA: Lars Walther 8/6, Hahdór Sigfússon 6, Sverrir Bjömsson 5, Jó- hann Jóhannsson 2, Hilmar Bjama- son 2/1, Sævar Ámason 2, Guðjón Valur Sigurðsson 1. Varin skot: Hafþór Einarsson 18. Brottvísanir: Stjaman 6 mín, KA 6 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, Ágætir. Áhorfendur: Um 150 Maður leiksins: Hafþór Einarsson KA. Markmannsvandræði norðan- manna kannski leyst. Hermann úr leik Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspymu, meidd- ist iha á læri i leik með Brentford gegn Carlisle í ensku D-dehd- inni í fyrrakvöld. Brotið var gróflega á Hermanni, og samkvæmt lýsingu á leiknum munaði minnstu að hann þeyttist upp í áhorf- endastúkuna. Ekki er ljóst vegna bólgu hvort um slæma tognun er að ræða eða hvort lærbeinið varð fyrir einhverju hnjaski. Hann missir hins vegar örugglega af næstu leikjum liðsins og spurningin er hvort þetta hefur áhrif á þátttöku hans í lands- leikjum íslands í næsta mánuði. ísland mætir Lúxemborg í vin- áttuleik 10. mars og síðan Andorra og Úkraínu í undankeppni EM undir lok mánað- arins. -VS IS-stúlkur í úrslit í blakinu ÍS-stúlkur tryggðu sér sæti í úrslita- leik bikarkeppninnar í blaki í Hagaskóla þegar þær sigmðu KA, 3-0. ÍS vora sterkari aðhinn ahan tímann en þá var þó einna helst í annari hrinu sem KA veitti ÍS einhverja keppni. ÍS vann fyrstu hrinuna, 25-16, þá aðra, 25-20, og loks þá þriðju, 25-9. Þetta er í 7. árið í röð sem ÍS leikur th úrslita. í kvöld eigast við Víkingur og Þróttur í Víkinni klukkan 20. -JKS íþróttir Heimsmeistaramótið í alpagreinum: Austurríki hirti öll verðlaunin Austurrískar stúlkur röðuöu sér í þrjú efstu sætin í risasviginu á heimsmeistara- móti í alpagreinum í Vah í Colorado í gær- kvöldi. Alexandra Meissnitzer kom fyrst í mark og vann þar með sín fyrstu gullverðlaun á heimsmeistaramóti. Hún hafði áður unnið silfúrverðlaun í stórsvigi á Ólympíuleikun- um i Nagano í fyrra og í risasviginu vann hún bronsið. „Ég var mjög yfirveguð fyrir keppnina og það hjálpaði mér mikið. Það er góð tilfinn- ing að hafa unnið hér sigur,“ sagði Meissnitzer eftir keppnina en hún er í efsta sæti á heildarstigalista heimshikarmótanna í vetur. Renate Götschl varð í öðm í risasviginu og Michaela Dorfmeister varð í þriðja sæti. Isolde Kostner frá Ítalíu, sem sigrað í risa- sviginu í tveimur síðustu keppnum, lenti í sjötta sæti. -JKS Alexandra Meissnltzer fagnar sigrinum í risasviginu f Colorado í gærkvöld. SímamyndReuter Einar Baldvin Árnason var firnasterkur í vörn Gróttu/KR og stöðvar hér Sigurð Sveinsson, þjálfara HK, einu sinni sem oftar. Á minni myndinni er Sigurgeir Höskulds- son, markvörður Gróttu/KR, sem varði frábærlega í leiknum. DV-myndir Hiimar Þór Hársbreidd Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin gegn Haukum, 24-24 Afturelding og Haukar skhdu jöfn, 24-24, í leik sem verður einkum minnst sem mikhs spennuleiks, en þegar th kom virtust það helst vera dómaramir sem þoldu ekki spennuna. Haukar byrjuðu betur í leiknum en í stöðunni 2-5 köhuðu Mosfehingar á Einar Gunnar Sigurðsson í vömina. Viö það smah vömin saman og eftir fimm mörk í röð frá heimamönnum náðu þeir undirtökunum. í síðari hálfleik byrjuðu Hauka- menn betur en aftur tóku Mosfehingar fjörkipp og náðu þriggja márka for- skoti um miðjan hálfleikinn. En þá upphófst mikill bráttukafli hjá Hauk- um. Petr Baumruk var settur í sókn- ina og hann sýndi þar snihdartakta og með hann í broddi fylkingar náðu Haukar þriggja marka forskoti, 21-24, þegar þrjár mínútur vom eftir. Mosfehingar fóm þá að taka tvo leikmenn úr umferð og þetta virtist ragla Haukamenn í ríminu. í næstu þremur sóknum misstu þeir boltann og gerðu Mosfehingar þrjú mörk á tveimur mínútum og jöfhuðu leikinn þegar mínúta var th leiksloka. Haukar áttu síðustu sókn leiksins og á lokasekúndunum gerðist umdeht atvik. Þorkeh Magnússon fór þá inn úr hominu og Sigurður Sveinsson virtist rífa aftan í hann auk þess að standa inni í teig. Vítakast virtist óumflýjanlegt en dómaramir dæmdu aðeins aukakast og kórónuðu þannig slakan leik sinn. „Ég held að dómaramir hafi misst kjarkinn í lokin og þess vegna ekki dæmt víti því mér sýndist maðurinn vera fyrir innan. Það var mikh bar- átta í þessu og ahir lögðu sig fram. Við komum hingað th að sigra og vorum hársbreidd frá því,“ sagði Halldór Ing- ólfsson, fyrirliði Hauka, eftir leikinn. Bæði lið eiga hrós skhið fyrir prýð- isgóðan leik og fengu áhorfendur mik- ið fyrir aurana. Hjá Aftureldingu vom homamennimir Sigurður Sveinsson og Jón Andri í aðalhlutverki. einkum í hraðaupphlaupunum. Gintas lék vel í sókninni og einnig Einar Gunnar í vörninni. Hjá Haukum var Petr Baumruk bestur þegar mest á reyndi. Einnig sýndu Þorkeh, Sigurður og Óskar góða takta. -HI Enska knattspyrnan í gærkvöld: United jók forystuna - Finni hetja Chelsea í bikarnum Manchester United náði í gær- kvöld fjögurra stiga forystu í ensku A-dehdinni í knattspymu með 1-0 sigri á Derby á Old Trafford. Dwight Yorke skoraði sigurmarkið á 65. mínútu. Manchester United er með 47 stig en hefur leikið einum leik meira en Chelsea og Aston Viha sem era næst með 43 stig hvort. Finnskur strákur hetja Chel- sea Sautján ára Finni, Mikael Fors- seh, tryggði Chelsea sigur á Oxford, „Sigurvhjinn var okkar megin og það var það sem skipti máli í dag,“ sagði Sigurjón Bjamason, þjálfari Selfoss, eftir glæshegan sigur á ÍR í gærkvöldi, 25-24. „Þetta var erfiður leikur og við getum bætt margt i okkar leik, bæði í vöm og sókn, en við ætlum að halda neistanum og mætum grimm- ir í leikinn gegn Val á sunnudag- inn.“ Leikurinn fór rólega af stað og bæði liðin léku varlega. Það sem skipti sköpum í fyrri hálfleik var Selfoss (13) 25 ÍR (11) 24 1-0, 2-2, 7-3, 8-6, 10-7, 12-9, (13-11), 14-16, 16-17, 17-19, 19-21, 22-23, 25-24. Mörk Selfoss: Robertas Pauzolis 9, Valdimar Þórsson 6, Sigurjón Bjarna- son 4, Arturas Vilimas 2, Björgvin Rúnarsson 2/1, Guðmundur Magnús- son 1, Ármann Sigurvinsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 19/1. Mörk lR: Ólafur Siguijónsson 6/1, Finnur Jóhannsson 5, Erlendur Stef- ánsson 3, Ragnar Óskarsson 3, Jó- hann Ásgeirsson 2/1, Róbert Rafns- son 2, Ólafur Gylfason 2, Ragnar Már Helgason 1. Varin skot: Hahgrímur Jónasson 6, Hrafn Margeirsson 4/1. Brottvísanir: Selfoss 2 mín., ÍR 2 mín. Ólafur Siguijónsson fékk rautt. Dómarar: Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson, sæmhegir. Áhorfendur: Tæplega 200. Maður leiksins: Gísli Guð- mundsson, Selfossi. 4-2, í 4. umferð bikarkeppninnar. Hann var í fyrsta skipti í byrjunar- liði Chelsea og skoraði tvívegis í seinni hálfleik. Gianfranco Zola og Dennis Wise gerðu hin mörkin en Wise fékk síðan rauða spjaldið. Phh Ghchrist og Nicky Banger gerðu mörk Oxford, fyrsta og síðasta mark leiksins. Chelsea sækir Sheffield Wednesday heim í 5. umferð. Huddersfield vann Wrexham, 2-1, og fær heimaleik við Derby í 5. um- ferð. -VS Selfossvörnin sem gleypti ÍR-strák- ana hvað eftir annað. Að baki vöm- inni varði Gísli Guðmundsson frá- bærlega og í sókninni lamdi Pauzol- is ÍR-markið með rosalegum sleggjuskotum. Selfyssingar náðu mest fjögurra marka mun en ÍR-ing- tir hertu sig á síðustu 10 mínútun- um og minnkuðu muninn í tvö mörk, 13-11, fyrir leikhlé. ÍR-ingar hófu síðari hálfleik af miklum krafti I byrjun síðari hálfleiks voru Sel- fyssingar steinsofandi og þeir vökn- uðu ekki fyrr en á 15. mínútu þegar ÍR-ingar höfðu skorað 8 mörk gegn 3 og staðan var orðin 16-19. Þá komust Selfyssingar aftur inn í leik- inn, Gísli fór að verja aftur og Valdimar Þórsson raðaði inn mörk- unum. Spennandi lokakafli Lokamínúturnar voru mjög spennandi. Þegar 30 sek. vom eftir héldu ÍR-ingar í sókn í stöðunni 24-24. Þeir misstu hins vegar bolt- ann og Sigurjón bmnaði upp vöh- inn á síðustu sekúndunum. Ólafur Sigurjónsson braut á honum og Sel- fyssingar fengu víti sem Björgvin Rúnarsson skoraði ömgglega úr og sigurinn var þeirra. Gísli Guðmundsson átti mjög góð- an leik í markinu hjá Selfossliðinu og Pauzolis sýndi loksins sínar bestu hliðar. I liði ÍR átti Ólafur Sig- urjónsson góða spretti og Finnur Jó- hannsson var mjög duglegur. -GKS Stefán Þ. Þóróarson skoraði eitt marka norska knattspyrnuliðsins Brann þegar það gerði 3-3 jafntefli við Croatia Zagreb frá Króatfu i æf- ingaleik á La Manga á Spáni í fyrra- dag. Stefán lék síðari hálfleikinn en Bjarki Gunnlaugsson var ekki með Brann. Tvö íslendingalið, Viking frá Noregi og AGF frá Danmörku, skildu jöfn, 2-2, á sama stað og eitt th við- bótar, Stabæk frá Noregi, er einnig í æfingabúðum á La Manga. KR-ingar taka þátt í alþjóðlegu knattspymumóti á Kýpur dagana 8.-15. mars. Fjögur Islendingalið verða þar með, Hammarby, Elfsborg og Norrköping frá Sviþjóð, og Teitur Þóróarson mætir meö sína menn í Flora Tahinn frá Eistlandi. Auk þess verða Haka frá Finnlandi, landslið Azerbaijans og eitt rússneskt lið með á mótinu. Chicago Bulls, NBA-meistaramir í körfubolta, sömdu í gær við ung- verska landsliðsmanninn Kornel David th tveggja ára. David er fyrsti Ungveijinn sem leikur í NBA. Washington Wizards náði að semja við bakvörðinn snjalla Rod Strickland í gærkvöld en samningur hans við félagið var laus síöasta sum- ar. Grikkir unnu Finna, 2-1,. og Belgar unnu Kýpur, 1-0, á alþjóðlegu knatt- spymumóti á Kýpur í gær. Pólverjar unnu Möltu, 1-0, í vináttuleik á Möltu með marki á lokamínútunni. Tim Sherwood, fyrirliði Blackbum í ensku knattspyrnunni til margra ára, skrifar í dag undir samning við Tott- enham. Kaupverð hans er um 460 mihjónir króna. Real Madrid vann Vihareal, 0-2, f spænsku bikarkeppninni i knatt- spymu í gærkvöld. Sömu úrslit og í deildaleik liðanna um síðustu helgi og aftur var það Fernando Mori- entes sem gerði bæði mörk Real. Mahorca vann Real Betis, 1-0, með marki frá Dani Garcia. Ryan Giggs meiddist á hásin í leikn- um við Derby i gærkvöld og sagði Alex Ferguson að útlit væri fyrir að Giggs yrði frá keppni i 7 vikur.s -VS/JKS 1. DEILD KARLfl Afturelding 18 13 2 3 481-434 28 Stjaman 18 11 1 6 445-442 23 Fram 18 11 0 7 472-441 22 ÍBV 17 9 2 6 405-386 20 KA 18 10 0 8 466450 20 Haukar 18 8 2 8 486472 18 Valur 18 8 1 9 406-395 17 ÍR 18 8 1 9 447-466 17 HK 18 5 5 8 431-452 15 FH 17 6 2 9 412-419 14 Grótta/KR 18 3 4 11 424-464 10 Selfoss 18 4 2 12 426480 10 Leik FH og ÍBV var frestað þar sem Eyjamenn komust ekki í land. Leikurinn hefur verið settur á kl. 20 i kvöld. „Sigurvilji“ - Selfoss enn í slagnum eftir sigur á ÍR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.