Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Page 26
26 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 Fréttir Þórshöfn á Langanesi: Glæsilegasta íþróttamið- stöð lands- byggðarinnar íþróttahús vlðs vegar um landið en þetta er það skemmtilegasta og hús- ið er ákaflega vel og skemmtilega hannað,“ segir Jón Beck, húsa- smíðameistari frá Reyðarfirði, en fyrirtæki hans, Trévangur, var byggingaraðili nýrrar stórglæsilegr- ar íþróttamiðstöðvar sem tekin hef- ur verið í notkun á Þórshöfn á Langanesi. Um er að ræða byggingu sem ekki á sinn líka á landsbyggð- inni og einsdæmi að í ekki stærra byggðarlagi eigi íbúarnir kost á að stunda ýmsa afþreyingu við jafn- glæsilegar aðstæðm- og þar. Þórshafnarhreppur og Svalbarðs- hreppur standa að byggingimni og er hlutur Þórshafnarhrepps skiijan- DV, Akureyri: „Ég er búinn að koma í mörg UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Fannborg 7,4. hæð t.v., þingl. eig. Sigur- laug Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Trygg- ing hf., mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 14.00. íþróttamiðstööin á Þórshöfn, einstakt lega mun meiri. Til að fjármagna sinn hlut seldi hreppurinn 10% hlutabréfa í Hraöfrystistöð Þórs- hafnar og fékk fyrir þau bréf um 150 milljónir króna sem nægir í grófum dráttum til hlutar hreppsins. Jöfn- unarsjóður sveitarfélaga greiðir um 65 milljónir króna, en samtals nam kostnaðurinn við bygginguna um 230 milljónum króna. í húsinu er fullbúinn íþróttasal- ur, 35x24 metrar að stærð, og í hin- um enda hússins sundlaug, 17x8 metrar. Þar eru einnig nuddpottar, eimbað, vaðlaug og foss. Hraðfrysti- mannvirki á landsbyggðinni. stöð Þórshafnar gaf við vígslu húss- ins eina milljón króna og Sparisjóð- ur Þórshafnar og nágrennis 250 þús- und til kaupa á rennibraut sem sett verður upp í sumar. Miðsvæðis í húsinu er þjónustu- rými á þremur hæðum. Þar eru fjór- ir búningsklefar sem einnig nýtast vegna knattspymuvallar og frjálsí- þróttaaðstöðu utanhúss. Þar eru einnig líkamsræktarsalur fullbúinn tækjum, þolfimisalur, félagsmiðstöð fyrir unglinga með diskóteki og leiksviði og öllum fullkomnustu tækjum, kaffitería, mötuneyti, her- DV-mynd gk bergi fyrir kennara og leiðbeinend- ur, aðstaða fyrir starfsfólk og á neðstu hæð er tveggja milljóna króna ljósabekkin- sem þegar er í notkun alla daga. Smíði hússins, sem er teiknað af Almennu verkfræði- og teiknistof- unni ehf. á Akranesi, hófst um mitt ár 1997 og gekk mjög vel aö sögn Jóns Beck byggingameistara. Heildargólf- flötur hússins er 2.200 fermetrar og grunnflötm- þess 65x24 metrar. -gk Lyngbrekka 11, jarðhæð, þingl. eig. Magnús Kristinn Finnbogason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, mánu- daginn 8. febrúar 1999 kl. 15.15. S Ý SLUMAÐURINN f KÓPAVOGI Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldum fasteignum veröur háö á eign- unum sjálfum sem hér segir: Amarhóll I og II, Vestur-Landeyjahreppi, mánudaginn 8. febrúar, kl. 10. Þingl. eig. Erlendur Guðmundsson og Ásta Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur eru Olíu- verslun fslands hf., sýslumaður Rangár- vallasýslu og Vátryggingafélag fslands hf___________________________ Ármót, Rangárvallahreppi, mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 11. Þingl. eig. Þorkell Steinar Ellertsson, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Ingvar Helga- son hf., Lánasjóður landbúnaðarins og Rangárvallahreppur. SÝSLUMAÐURINN f ___________RANGÁRVALLASÝSLU Meiri háttar aðfá félagsmiðstöð - segja félagarnir Andri og Reynir Örn DV, Akureyri: „Það er mjög gott af fá þetta íþróttahús og alveg sérstaklega er meiri háttar að fá félagsmiðstöð," segja félagamir Andri Ragnarsson og Reynir Öm Reynisson sem em i 10. bekk grunnskólans á Þórshöfn. „Við höfum ekki haft neina fé- Andri og Reynir Örn: „ Erum mjög sáttir við þetta.“ DV-mynd gk lagsmiðstöö. Það var einu sinni fé- lagsmiðstöð hér í gömlu sláturhúsi en við höfum ekki haft neina að- stöðu fyrr en núna. Við æfum lyft- ingar héma, hittumst til að spila og gerum ýmislegt. Félagsmiðstöðin í húsinu er alveg meiri háttar og það er ekki verra fyrir okkur sem erum úr sveitinni að héma er líka mötu- neyti og þcu: borðum við í hádeginu. Þetta er alveg frábært," sögðu þeir félagar og vom að vonum i sjöunda himni með nýja húsið. -gk UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Árkvöm 2, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. m.m., merkt 0103, þingl. eig. íris Elfa Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Baldursgata 28, 25% ehl., þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010301, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010302, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010303, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi lslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010304, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010305, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. BarónssU'gur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010306, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010307, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010308, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. BarónssU'gur 2, hótelíbúð á 3. hæð m.m., merkt 010309, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Breiðavík 13, íbúð á 3. hæð, 107,2 fm (FMR 020301) og geymsla, merkt 0108 m.m., þingl. eig. Trausti Óskarsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10,00._____________ Fálkagata 4, nýbygging og 1/2 lóð, merkt 0101, þingl. eig. María Helena Haralds- dóttir og Bjartmar A. Guðlaugsson, gerð- arbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00._____________ Fellsmúli 19,4-5 herb. íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Guðrún Norðfjörð og Steinar Vilberg Ámason, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00.______________________________ Granaskjól 42, 2. hæð og bílskúr f]ær húsi, þingl. eig. Esther Gísladóttir, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki fslands, mánu- daginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Laufásvegur 17, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, án lóðar, þingl. eig. Ingibjörg Matthías- dóttir, Matthías Matthíasson og Ragn- hildur Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Logafold 162, þingl. eig. Stefán Friðberg Hjartarson og Áslaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Rauðarárstígur 41, íbúð, merkt 0302, þingl. eig. Unnur Steingrímsdóttir og lón Kristinsson, gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. Selásland 15A, landspilda, þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi Kaup- þing hf., mánudaginn 8. febrúar 1999, ld. 10.00. Æsufell 4, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt A, þingl. eig. Ingibjörg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. febrúar 1999, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Beykihh'ð 25, þingl. eig. Jóna Sigríður Þorleifsdóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., fbúðalánasjóður, íslands- banki hf., útibú 515, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 17.00.________________ Borgartún 25-27, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergssonar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. febr- úar 1999, kl. 15.00. Goðheimar 9, 3. hæð, þingl. eig. Svein- bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Samvinnusjóður fs- lands hf., mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 16.30. Laugavegur 144, 2ja herb. íbúð í risi, þingl. eig. Kristín Haraldsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 8. febrúar 1999, kl. 13.30. Miðtún 17, 65,9 fm íbúð í kjallara ásamt geymslu undir útitröppum m.m., þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 517, og Vörulagerinn ehf., mánudaginn 8. febrú- ar 1999, kl. 14.00. Seilugrandi 8, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haralds- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. febr- úar 1999, kl. 14.30. Skipasund 17, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Sigurður Kjartan Gunnsteins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 16.00. Vesturgata 40, kjallari, þingl. eig. Guð- mundur Magnús Eh'asson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. febrúar 1999, kl. 15.30. SÝ SLUMADURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.