Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 28 ■4Í 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 Smáauglýsingar www.visir.is 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Rýmingarsala í Metró, Skelfunni. 20-70% afsláttur. Dúkar frá kr. 495 á m2. Teppi frá kr. 395 á m2. Álagsteppi frá kr. 595 á m2. Fíltteppi frá kr. 240 á m2. Veggfóður frá kr. 500 á rl. Veggfborðar frá kr. 200 á rl. Metró - málning frá kr. 488 á 1. Að auki á tilboði: Stakar mottur, dreglar, baðmottur, skrautlistar, rósettur o.m.fl. Metró, Skeifunni 8, sími 581 3500. Opið til kl. 21 öll kvöld.____________ Hársnyrtar. Við erum að skipta um innréttingar. Því eru til sölu 2 gerðir hársnyrti- stóla, hárþvottavaskar og færanlegir greiðslubásar sem passa alls staðar. Gott verð. Hárgreiðslustofan Krista, Kringlunni, sími 568 9977.____________ Ó.M. - Veskisvæn verslun! Filtteppi, 20 litir, verð frá 275 kr. fm, salemi, 9.980 kr., handlaug, 2.750 kr., baðkar, 10.900 kr., ódýr málning, frá 295 kr. lítrinn. Ó.M. - Ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190.________ Vönduð teppi á stiga! Hagstætt verð, komum á staðinn og gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu. Margir litir og gerðir. Ó.M. - ódýri markaðurinn, > Grensásvegi 14, sími 568 1190.________ Ótrúlega gott verð: Plastparket, 8 mm, 890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._______ Útsala á amerískum sófasettum, rúmum, rúmteppum, lömpum, smáborðum og fataskápum. Ný rúmgóð verslun, Nýborg, Skútuvogi 6, sími 588 1900.___________ Flóamarkaöurinn, 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu éða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. Heilsuna oq línurnar í lag, frábær árangur, írfar prufur, hringdu núna. Upplýsingar í síma 586 2151 og 899 8212, Hrönn.______________________ Nytjamark. fyrir þig. Úrval af not. hús- búnaði/raftækjumTbamavörum o.fl. • ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfs- " bhúsið), s. 562 7570, op. 13-18 v.d. PC-tölva, nýtt 56,6 kb módem, 25-30 þús., king size hjónarúm, 1 1/2 árs, 35 þús., nýtt rúmteppi fylgir, bókasam- stæða, 10 þús. S. 699 6994, Ingi. Super Nintendo leikjatölva með einum leik, lítið notaður GSM sími og nettar Alba-græjur, lítið notaðar, með geisla- spilara, til sölu. Uppl. í síma 698 1406. Til sölu borð, ísskápur, hillur, skápar, vörugrindur, burðarkörfur, af- greiðsluborð, fataslár, kafíivél, ljós og stólar. Uppl. í síma 698 0073. Viltu bæta heilsuna og léttast? Við léttumst um 55 kg á 6 mán. Veitum þér persónulega aðstoð og stuðning. S. 698 4562 og 698 4560. Gulla og Bóas. Ég og maðurinn minn léttumst um tæp 40 kfló á 7 vikum, hjúkrunarfræðingur veitir stuðning og ráðgjöf. Fríar pruf- ur, 30 daga skilafrestur. S. 562 7065. Ótrúlega gott verð: Gólfdúkur, 2, 3 og 4 metra, verð frá 750 kr. per m2. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100. 6 innihuröir, góðar í nýbyggingu eða sumarbústaðinn, til sölu. Opplýsingar í síma 568 3670 eftir klukkan 17. Hvit eldhúsinnrétting til sölu, m/öllum tækjum. Upplýsingar í síma 553 3658 og eftir klukkan 19 í síma 896 3555. Fyrirtæki Ef þú vilt selja eða kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200. Óska eftir aö kaupa einkahlutafélag með enga starfsemi (kennitölu). Svör sendist DV, merkt KTT-9644. Fátækur tónlistarmaöur óskar eftir ódýru hljómborði, með góðum píanó- og orgelhljómi. t.d. Casio eða Yama- ha, er reiðubúinn að skoða allt. Sími 869 0545 frá 11-16 og 18-22. Væri afar þakklátur ef einhver vildi sinna þessu. Vorum að fá 2 ára gamalt Petrof píanó í umboðssölu, stóll fylgir. Einnig notaða píanettu. Hljóðfæraverslun ísólfs, Háteigsvegi 20, s. 5511980. Ónotaður Pearl DR 110 drumreck með 6 klemmum til sölu. Verð 25.000. Upplýsingar í síma 899 2558 kl. 16-18. Bassamagnari sem virkar óskast á ekki yfir 5.000 kr. Uppl. í síma 561 7405. Hljómtækí DVD, DVD. Tökum að okkur að breyta DVD-spilurum fyrir öll kerfi. Sími 421 5991 og 897 5232. Við sendum 12" pizza mJ2 áleggsteg., stór skammtur af brauðstöngum, sósa og II. Coke aðeins 1390 kr. 16" pizza m!2 áleggsteg. stór skammtur af brauðstöngum, sósa og 21. Coke aðeins 1390 kr. 18" pizza ml3 áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins 1.890 lcr Tvaa'fyrireina Þú kaupir pizzu að eigin vali ásamt stórum skanmiti afbrauðstöngum, sœkir það til okkar ogfœrð aðra pizzu í kaupbœti. Borgað fyrir dýrari pizzuna Tilboð gilda ekki með öðrum tilboðum Reykjavík Dalbraut 1 568 4848 Hafnatfjörður Dalshrauni 11 5651515 Óskastkeypt Bráðvantar nothæfan gerfihnattadisk með öllu á hagstæðu verði. Vinsamlegast hringið í síma 551 0853 eða 5611796. Vantar myndband sem heitir „Hér er Mikki á góðum kjörum. Úppl. í síma 893 1819._________________ Óska eftir að kaupa eða fá gefins húsgögn, þvottavélar, ísskápa, tölvur og fl. Úppl. í síma 698 7751. Óska eftir að kaupa einkahlutafélag með enga starfsemi (kennitölu). Svör sendist DV, merkt KTT-9644. Skemmtanir Skemmtiferð í Borgarfjörö fyrir hópa, t.d. starfsmannafélög, félagssamtök o.fl. Tilvalið fyrir árshátíðir, óvissu- ferðir, afinæli o.fl. Uppl. í s. 898 8544. PVC-gluggar og hurðlr. Tæki til fram- leiðslu á gluggum og hurðum til sölu. Þjálfun og aðgangur að efiiislager hérlendis. Áhugasamir sendi nöfn til DV, merkt „PVC 9643”, fyrir 15. febr. Framleiðum bárujám, galvanhúðað og alusink á senniíega besta verði sem sést hefur. Blikksmiðja Gylfa, Bfldshöfða 18, s. 567 4222. D lllllllll BB\ Tölvur Ódýrir tölvuíhlutir, viögerðir. Gerum föst verðtilb. í uppfærslur, lög- um uppsetningar, nettengingar, ódýr þjónusta. Mikið úrval flfluta á frá- bæru verði. K.T.-tölvur sf„ Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444. Til sölu eru notaðar 486 og pentium tölvur, tökum vélar í umboðssölu. Uppfærslur. Tölvuþjónusta Reykja- víkur ehf, Bolholti 6. Opnartími mán.-fös. 10-12 & 13-17, lau. 12-16. Ódýrar Pentium-uppfærslur, tökum gömlu flflutina upp í! Lagfæringar og vefsíðugerð. Ódýr og vönduð þjón- usta. Tölvuþjónusta Reykjavíkur ehf., Bolholti 6, s. 588 0095 og 862 4899. PowerMacintosh & iMac-tölvur. G3- örgj., harðdiskar, minnisst., Zip-drif, blek, geislaskrifarar, Woodoo 2 skják., fax/mótald. PóstMac, s. 566-6086. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Saumavélar, rennilásar, franskir lásar, flís-efni, tvinni, teygjur og bönd. Smávörur. Saumasporið, Laufbrekku 30, sími 554 3525. Vélar - vetkfæri Vandaðir renniþekkir, patrónur og rennijám. Útsögunarsagir, útskurðaijám, tálguhnífar, raspar, pennaefni, stórgripahom, slípitromlur og margt annað fyrir handverkið. Gylfi, sími 555 1212/555 2672. Stórt koffort frá 1829, fallegt og vel með farið, með upprunalegri málningu, til sölu á 55 þús., skápur frá 1930 á 40 þús. og lítill skenkur úr bæsuðu birki, á 40 þús. Skipti á hlutunum fyrir ódýr- an bfl koma til greina. S. 699 4269. oGfy Dýrahald Frá HRFÍ. Síðasti skráningardagur á alþjóðlegu hundasýninguna 6. og 7. mars er á morgun, föstudag. Símar 588 5255 og 588 5251. Opið 9-18. ^ Fatnaður Notað - sem nýtt: Vandað, fjölbrevtt fataúrval - yfirhafnir, dag- og kvöld- fatnaður. Nýtt gildi, Snorrabraut 22, s. 5511944, op. kl. 14-18, lau. 10-14. Heimilistæki Frystikista og eldavél til sölu, verð 7 þúsund krónur. Uppl. í sfma 588 4632. Húsgögn Gamall en góður sófi tfl sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 561 7405. □ Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs: sjónvörp, lofl.net, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu mlnningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. ÞJÓNUSTA +4 Bókhald Bókhald, uppgjör, framtöl. Vfljum bæta við verkefnum, traust og góð þjónusta, sanngjamt verð. Fynrtæki og samningar ehf., Páll Bergsson, Austurstræti 17, s. 552 6688. Bókhald og skattskil fyrir félqg og rekstraraðila. Góð þjónusta. Orugg skfl. Bókhaldsþjónusta Gunnars, Síðumúla 2, sími 533 2727. Bólstrun Klæöum og gerum við húsgögn. Svampur og dýnrn- í úrvah. Gerum verðtflboð. H.G. Svampur og bólstrun, Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560. a Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga, rekstrar- aðila og fyrirtækja, reikningsskil og vsk-uppgjör, skattkærur og frestir. RBS ráðgjöf, skattskil ehf., Gunnar Haraldsson hagfr., Bolholti 6, 3. hseð, sími 561 0244/898 0244, fax 561 0240. Bókhald - skattframtöl //einstaklinga og fyrirt. Vsk-uppgjör. Áætlum opin- ber gjöld. Móttaka gagna eða tíma- pant. v.d. kl. 18-19, 13-15 lau-sunn. Ó.K. Ólafs, Lækjarási 6, s. 567 3367. Gerum framtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðfla. Símapantanir kl. 18 tfl 21 öll kvöld. Opið alla helgina, laugar- dag og sunnudag. Bókhaldsþjónusta Gunnars, Síðumúla 2, sími 533 2727. Skattframtöl. Viðskiptafræðingur annast gerð skattframtala fyrxr einstaklinga og rekstraraðfla. B.H. bókhaldsþjónusta, sfmi 568 6268. M_______________ Spákonur • Lifandi tarotlýsingar, tímapantanir eingöngu, 10 til 22 mánudaga til sunnudaga. Upplýsingar í síma 552 8896. Spái f spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella. Spásiminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. 0 Þjónusta Heimilisþvottaþjónusta. Þið setjið blandaðan þvott í poka. Við sækjum þvoum, straujum og skilum heim 2 dögum síðar. Vönduð vinna - ódýr þjónusta. S. 588 1413 eða 897 2943. B.R. verktakar. Vantar ykkur fleiri hendur? Hjálpum við flutninga. Vanir málningarvinnu. Veitum ýmsa aðra þjónustu. Hafið samb. í síma 862 3097. Raflagnir. Get bætt við mig verkefnum vegna nýlagna-, viðhalds og endurnýjunar. Upplýsingar í síma 852 1240. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, “98. Bflhjk. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877, 894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493,852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021, 893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042, 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST X) Fyrir veiðimenn Litla flugan, Ármúla 19,2. hæð. Bjami R. Jónsson sýnir hnýtingu á klassískri flugu í kvöld kl. 17.30. Sími 553 1460. Heilsa Ertu of þungur, aumur og þreyttur, ástandinu getur ei breytt. A nóttunni byltir þér svefiflaus og sveittur, það virkar alls ekki neitt. Útlitið lagast ef hittir þú mig, ég er með réttu efnin. Taktu upp tólið, ég þjónusta þig, og fljótt lagast líka sveftunn. Karlmenn, sérhönnuðu bætiefnin ykkar loksins fáanleg. S. 588 6471. Ingibjörg. !Rafsegu!svið!! Er óþarflega mikið rafsegulsvið á þínu heimfli eða vinnu- stað? Nú getið þið fengið rafsegul- sviðsmæh á viðráðanlegu verði. Fást í apótekum og heilsuvömverslunum. Ný-Tækni ehf, heildsala. Hestamennska Hrossauppboð. Vegna fjölda áskorana verður haldið annað uppboð í hesta- miðstöðinni Hindisvík, Mosfellsbæ, laugardaginn 6. febr. Húsið opnað kl. 15, uppboð hefst kl. 16. Boðin verða upp 10 hross, hryssur og folar, 4-6 vetra, undan Byl frá Kolkuósi og Örvari frá Neðra-Ási. Greiðsla við hamarshögg. Léttar veitingar. Uppl. í síma 898 5997 og 898 6978. Kántríball - Kvennadeildar Fáks. Kántríball verður haldið í félags- heimili Fáks laugardaginn 6. febr. Húsið opnað kl. 22. Aðgangseyrir kr. 1.000. Kennsla í kántrídönsum er milli kl. 22.30 og 23.30. Endurvekjum stemninguna frá í fyrra. Allir velkomnir - aldurstakmark 18 ár. Kvennadeildin. 854 7722 - Hestaflutningar Harðar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs., 1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali. Góður bíll með stóðhestastíum. Uppl. í síma 854 7722. Ilörður. Nýtt! Nýtt! Kemm- hesturinn þunnur af hausthaga? Ný fóðurblanda sem sett er saman af fóðurfræðingnum Amdísi. Blandan byggir upp vöðvamassa en er ekki kraftfóður. Reiðsport - fyrstir með nýjungar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.