Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 31
4 FIMMTUDAGUR 4. FEBRUAR 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fbstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur aðstoðar við bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. MYNPASMÁ- áy@t¥SiH0ái * Líkamsrækt Strata 3-2-1. Komið og prófið, frír prufutími. Öflugt raíhuddtæki sem grennir, styrkir og mótar líkamann. Mjög gott fyrir vöðvabólgu og œllólit. Bjóðum einnig slókunarnudd með G.5. nuddara og u.c.w leirvafhinga. Mjög góður árangur. Heilsugallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 5800. Ymislegt Spásíminn 905-5550.66,50 mín. FARARTAKg, VINNUVÉLAK OJL Bílartilsölu Toyota Hilux pickup jeppi, árg. '89, ekinn 142 þús.km, 36" dekk, loftlæsingar, verð 880 þús. . Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 861 5292 og 421 5030. Toyota Corolla hatchback '94, ekmn 70 þús., 5 dyra, sjálfskiptur, samlæsingar, negld vetrardekk, htur grágrænn. Tbppbíll. Uppl.ísíma 564 3457 eða 554 1610. Til sölu VW GOIf st. 1400, árg. 1995, ekinn 80 þús. Verð 990.000 eða 900.000 stgr. Uppl. í síma 554 0521 e.kl. 18. Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Smíöum ný og gerum viö drifsköft í öll farartæki. Mikið úrval varahluta í drifsköft af öllum gerðum. Við leysum titringsvanda í drifsköftum og vélarhlutum með jafhvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. TOYOTA-salurinn REYKJANESBÆ SÍMI 421 4888-421 5488 Opið virka daga 10-19. Opið lau. 12-16. VW Golf Grand. árg, '95 ek.50 þús. Vínrauður. Verö. 950 þús. MMC L-300 Dísll Turbo, árg '95, ek. 95 þús. Blár. Verð 1.350 þús. Toyota Hilux extra cab '91, ek. 135 þ., 38 dekk, CB-talstöð, geislaspilari, læstur að framan/aftan, kastarar allan hringinn. Einnig vélsleði: Arctic Cat EXT Mountain Cat 550 "92. Uppl. gefur Litla Bílasalan, sími 552 7770. Ólafur Sigurösson bæjarstjórí í nýju líkamsræktarstöoinni. DV-mynd JJ Fullkomin líkams- ræktarstöð opnuð DV, Seyffisfírði: Á mánudaginn var fullkomin líkamsræktarstöð opnuö í nýja íþróttahúsinu á Seyðisfirði. Ólaf- ur Sigurðsson bæjarstjóri bauð gesti velkomna og óskaði Seyð- firðingum til hamingju með aö þessum mikilvæga áfanga væri lokið og mikið framfaraspor stig- ið til heilla og heilsubótar. Snemma á haustdögum var ákveðið að hraða þessari fram- kvæmd eftir fóngum. Verkið hef- ur líka gengið vel og nú eru bæj- arbúar boðnir velkomnir í ftill- .búna heilsuræktarstöð þeirrar gerðar sem best þekkist. í tengslum við hana er ljósa- stofa, gufubað og heitur pottur. Sjálfur íþróttasalurinn hefur þegar verið tekinn í notkun en þriöja hæðin verður tilbúin til notkunar 1. mars. Þar verður nokkuð rúmgóður salur, væntan- lega til afnota fyrir íþróttafélög og aðra skylda starfsemi, aðstaða fyrir kennara og kaffistofa. Ólafur bæjarstjóri er menntað- ur íþróttakennari og tók því að sjálfsögðu fyrstu kraftlyftuna í líkamsræktarstöðinni. Kraftlyft- an var mæld með þriggja stafa tölu. Ólafur sagði síðan lítillega frá hverju tæki og útskýrði nota- gildi þeirra. Hann mun verða með leiðbeiningartíma í vetur á mánudögum og miðvikudögum kl. 7-8.30 og á föstudögum kl. 17-19. Fyrstu vikuna er tilsögn í stöð- inni í höndum Unnar Óskarsdótt- ur íþróttakennara kl. 16-20. í framhaldinu er gert ráð fyrir til- sögn á ákveðnum dögum og nám- skeiðahaldi eftir þörfum. Allt þetta ræðst síðan af áhuga bæjar- búa og þörfum. -JJ Toyota Rav 4 '97, ssk., grænn, ek. 35 þ. km, spoiler, álf. o.fl. Topþblll. Verð 1.900 þús. MMC L-200 Dfsil. árg. 92, ek. 104 þús. Blár. Verð 1.O50 þús. Toyota Avensis árg.'98 ek,16 þús., Sllfurl. Verð. 1.650 þús. MMC Space wagon árg. '97, ek. 50 þús. Hvftur. Verð 1.790 þús. Toyota 4Runner Disil. árg. '95, ek. 71 þús. Hvítur. Verð 2.290 þús. MMC Pajero Dfsll. árg. W, ek. 70 þús. Grænn. Verð 2.850 þús. VW Vento, árg.'97, ek. 56 þús. Rauður. Verð 1.170 þús. Toyota Land Crulser VX turbo dfsil '94, ssk., sóll., grásans., ek. 70 þ.km. Verð 3.550 þús. Suzuki Wtara JLXI, árg. '92, ek. aðeins 46 þús. Vinrauður. Verð 980 þús. Nlssan Patrol 2,8 T/D '98, leður, sóll., tölvukubbur o.fl., hvítur, 38" .breyttur. Verð 4.790 þús. Kláraðu daemid með SP-bílaláni Skoðaðu vef inn okkar SP-FJÁRMÖGNUN HF WWW.sp.IS VtgmúU 3 ¦ 10U RmykJMVlk ¦ Slmi 58« 7200 ¦ Fax £«fl 7301 / Uö R braut um löröu...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.