Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 4. FEBRUAR 1999 Fréttir Hugmyndir að fiskasaf ni DV, Snæfellsbæ: Undanfarið hefur áhugahópur í Snæfellsbæ fundað og rætt hug- mynd um að komið verði á fót fiska- safni í Snæfellsbæ. Þar er talað um að kannaðir verði möguleikarnir á að koma upp safni með ýmsum líf- verum úr sjónum. Hugmyndin er að í safninu verði stór búr með lifandi fiskum og fleiri lífverum, en einnig yrði tjörn eða búr með ýmsum hryggleysingjum, svo sem kröbbum, kuðungum og skeljum sem taka mætti upp og skoða. Aðstaða til fræðslu og allar upp- lýsingar um lífverurnar yrðu til staðar sem og einhver aðstaða til verkefnavinnu fyrir skóla og aðra hópa sem sækja myndu safnið heim. Víðsjá og aðstaða til að skoða smærri lífverur væri einnig æski- leg. Aðstæður í Snæfellsbæ til rekstur safns sem þessa eru einstakar. Stutt er á miðin og auðvelt að nálgast botndýr úr hörpudiskplógum og svo gæti þetta laðað ferðamenn til bæj- arins og ef til vill lengt viðveru þeirra. -DVÓ TWWWWWWWWWWWÁ Smáauglýsingadeild DV er opin: »virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag "ÍV.v' ofttmlll//)//^ Smáauglýsingar 550 5000 I Andey ÍS við bryggju í Súöavik. DV-mynd HKr. Súðavík: Andey komin heim eftir endurbætur Andey ÍS 440 frá Súðavlk kom til heimahafnar aðfaranótt laugardags eftir gagngerar endurbætur í Gdansk í Póllandi þar sem skipið var upphaflega smíðað 1989. Andey, sem nú er gerð út af sam- einuðu fyrirtæki við Djúp undir nafninu Hraðfrystihúsið hf., var lengd um 12 metra. Þar er aðallega um að ræða stækkun á lest og milli- dekki auk þess sem ýmis búnaður var endurnýjaður. Að sögn Konráðs Jakobssonar framkvæmdastjóra voru settar í skipið tvær spænskar 35 tonna tog- vindur. Þá var komið fyrir ásrafal sem gefur. möguleika á að nota aukaafl frá ljósavél til að knýja skrúfu skipsins. Þannig gengur skipið eftir breytingar 12 mílur en gekk ekki nema 10 mílur áður. Andey var með frystibúnað um borð en hann hefur verið settur í land og á skipið að fara á ísrækju- veiðar, þ.e. rækjan verður ekki fryst um borð heldur aðeins kæld í ís til vinnslu í landi. Konráð segir að nokkur vinna sé eftir við frágang á skipinu og við að setja veiðarfæri um borð. Áætlað er að skipið haldi til veiða eftir rúma viku. Skipstjóri er Jónatan Ásgeirsson. -HKr. I • JO/Vf/5n/AUGLYSINGAR ^Q 5 5 0 5 0 0 0 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Mijr og betrumbættur Mr. MuscJe Btiflueyðír leyslr vandann. Áhrlfarikur á stíflur og tregðu f nlaurrollum. smijt|ur I gegn um vatn og vinnur ú iitíflunni. Feest í öllum helstu matvöruverslunum. Uppl. Vi'il ir K.n I K. Karlssun ln-ihlverslun s: 5-40 90D0. STTFUUÞJÖNUSTfl BJflRrffl Símar 899 G363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C, handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til ao ástands- skooa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Skólphreinsun Er Stíf laÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING WYTT! LOFTPRESSUBILL. WYTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - I\jarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. É=S1 VELALEIGA SIMONAR HF„ SIHAK 562 3070 og 892 1129. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /m 896-1100 • 568 88 06 I Stífluþjónustaii ehf I Þorsteinn Garðarsson Símii Þorsteinn Garðarsson Kárenoabraut 57 * 200 Köpavogi SS4 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA I SKÚR OG IÐNAÐARHURÐI Eldvarnar- í^ hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir I i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.