Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Side 14
myndlist
Opnanir
Erföakóngurinn Kári Stefánsson opnar mynd-
listarsýningu í Mennlngarmiðstöðlnni Gerðu-
bergl kl. 16 á morgun. Þótt
Kári máli eflaust fyrir skúff-
una eins og hann yrkir, þá
eru verkin á sýningunni ekki
eftir hann, heldur ýmsa
listamenn. Sýning Kára er
fyrsti hluti sýningarraðar
sem forstöðufólk Gerðu-
bergs kallar ,Þetta vil ég
sjá", þar sem fólk sem get-
ið hefur sér orð fýrir eitthvaö allt annað en vit
á listum verður fengið til að velja saman verk
á sýningu. Hugmyndin er iíklega sú að gefa
listfræöingum innsýn I hvernig ófaglærðir
upplifa listina.
Á morgun kl. 16 verða opnaðar fjórar einka-
sýningar og ein safnsýning í Nýlistasafnlnu,
Vatnsstíg 3b. Krlstján Steingrímur sýnir mál-
verk og sandblásið gler í forsal safnsins. I
verkum sínum vitnar hann I verk valinkunnra
listamanna, þeirra Krlstjáns Guðmundsson-
ar, Birgls Andréssonar og Guðmundu Andrés-
dóttur. Helga Þórsdóttlr sýnir veggspjöld og
Ijósmyndir í Gryfjunni. „Komdu og skoðaðu i
gryfjuna mína, af myndum og veggspjöldum
þar á ég nóg," segir Helga. Gunnar Straum-
land sýnir „Helgimyndir" í Bjarta sal. Verkin
eru unnin með olíu og akrýl á striga. Jón Sæ-
mundur Auðarson sýnir myndband í Svarta
sal. Verkið heitir „Óður". I Súmsalnum verða
sýnd verk úr eigu Nýlistasafnsins. Um er að
ræöa sýnishorn eftir nokkra af þeim fjöl-
mörgu félögum sem hafa gefið verk til safns-
ins. Mörg verkanna hafa verið sjónum hulin
árum saman. Umsjónarmenn sýningarinnar
eru Pétur Örn Frlðriksson og Blrglr Snæbjörn
Blrglsson. Sýningarnar eru opnar daglega frá
kl. 14-18 nema mánudaga.
Á morgun veröur opnuð í Llstasafnl íslands
farandsýningin „Carnegle Art Award“, en þar
gefur að líta rjómann af norrænum listamðnn-
um, að áliti þrjátíu sérfræðinga um norræna
samtímamálaralist (tjómans af listfræöingum
svæðisins). Og þó. Þetta val fór I gegnum
ákveöna síu; fimm manna dómnefnd listhald-
ara í Skandinavíu og London (rjóminn af rjóm-
anum af sérfræðingunum), þar sem Bera
okkar Nordal átti meðal annarra sæti. Og inn-
an um allan þennan rjóma má finna Birgi
Andrésson með verk á sýningunni. Einnig þá
Kristján Davlðsson og Georg Guðna en aöra
íslendinga ekki. Samtals eiga 24 norrænir
listamenn verk á sýningunni og kepptust þeir
um að komast í fjögurra manna hóp Carneg-
ie-verölaunahafa (rjómans af rjómanum af
norrænum listamönnum). Sem sagt, skandin-
avísk eurovison-óskars-stemning í Listasafn-
inu fram til 21. febrúar. Opið daglega kl.
11-17, nema mánudaga. Þá er lokað.
Síðustu forvöð:
Samarnlr eru að pakka
saman í Norræna hús-
Inu og á sunnudaginn
lýkur sýningu fimm
samískra listakvenna,
„GEAIDIT" - Sjónhverf-
ingar. Einnig samtskri
Ijósmyndasýningu og sýn
ingu á samískum listiöne
Svelnbjörn Halldórsson er með sýningu á ol-
iumálverkum og skúlptúrum I Gallerí Horninu,
en tekur hana niður á miðvikudaginn.
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Haf-
arfjarðar: Teppin hans Kaffe Fassett verða
fjarlægð á sunnudaginn. í Sverrissal eru sýnd
verk I eigu safnsins og I Apótekinu stendur
yfir sýning á málverkum og Ijósmyndum frá
Minjasafninu á Akureyri. Sýningarnar eru opn-
ar alla daga nema þriöjudaga, frá kl. 12-18.
[meira á-1
www.visir.is
Við hittumst á bókasafninu.
Ekkert nema homma- og lesbíu-
bækur og myndbönd upp um alla
veggi. Iðnaðarmenn berja veggi og
bora göt þrátt fyrir að allt fyrirfólk
bæjarins hafi opnað þessa nýju að-
stöðu Samtakanna með pompi og
prakt fyrir nokkrum vikum. Ingi-
björg hefur ekki viljað bíða af ein-
hverjum ástæðum. Þeir eru tveir,
ungu hommarnir sem vilja tala við
blaðamann um lífið og tilveruna
eftir fund. Einhverjir þurftu að
drífa sig til vinnu og aðrir vildu
pening af því að Séð og heyrt borg-
ar en DV ekki.
Hommarnir tveir heita Ársæll
Hjálmarsson og Ragnar Birgir
Bjarkarson. Ársæll er trúlofaður
og í sambúð og á fullu að vinna fyr-
ir samtökin. Það gerir Ragnar líka
en hann er laus og liðugur. Þeir
vinna báðir fyrir hóp sem kallar
sig Revolta (uppreisn) og er fyrir
16-26 ára gamla krakka sem eru
hommar eða lesbíur. Hópurinn
stefnir á að hittast að staðaldri, all-
Ragnar Birgir Bjarkarson er
21 árs og kom út úr skápn-
um fyrir tveimur árum.
hverjum tíu sé samkynhneigður en
hann vilji jafnvel meina að það
hlutfell sé hærra því það koma
ekki nærri því allir út úr skápnum.
Og hvaö er með þennan skáp?
Var erfittfyrir ykkur aó koma út úr
honum?
Ragnar: „Það tók mig hálft ár að
koma mér að efhinu. Það var fyrir
tveimur árum, meira að segja á jól-
unum.“
Ársæli fannst það ekki eins mik-
ið mál. Hann bjó úti í Eyjum og
tveir af bestu vinum hans voru
ir velkomnir, frá klukkan 22 frá og
með 12. febrúar.
Allir æskufélagarnir
hommar
Húsnæðið sem Samtökin fengu
var áður nýtt af Alþýðubandalag-
inu. Það er þvi ekki vitlaust að for-
vitnast um hvort þessum ungliðum
líði eins og Æskulýðsfylkingunni á
sínum tíma? Hvort þessi „önd-
ergránd frumkvöðlafílingur" sé
enn þá í gangi?
Ársæll: „Nei. Ég held ekki. Við
Hommar eru orðnir
viðurkenndur sam-
félagshópur þótt þeir
séu fyrirlitnir af mörg-
um. Og þeir hafa haft
mikil áhrif út fyrir
sinn hóp, ýmislegt í
hommakúlturnum
hefur breiðst um
samfélagið - diskóið,
leður, tattú, götun og
hugtakið að koma út
úr skápnum. Fókus
hitti tvo kornunga
homma, spjallaði við
þá um líf ungra
homma í Reykjavík og
bað þá að segja sér
hvað þeim þætti eftir-
sóknarvert í fari
annarra karlmanna.
erum reyndar nýbyrjuð með hóp í
MH sem er stuðningshópur við
samkynhneigða nemendur. Það er
annars miklu auðveldara að koma
út úr skápnum í dag en það var fyr-
ir nokkrum árum.“
Hvaö koma margir út úr skápn-
um í ykkar hópi, 16-26 ára, á ári?
„Þetta eru svona frá sex manns
og alveg upp i tólf. Mjög misjafnt
náttúrlega og þetta er bara það fólk
sem leitar til okkar og gengur i
samtökin," segir Ársæll og bætir
því við að það sé sagt að einn af