Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 TIV Mæla mig hvar? Braun eyrnahitamælirinn fæst í apótekum, góður fyrir mig og mömmu. ThermoScan BRflun * ** * „Ég held aö þetta verði glæsileg- asta árshátíð fyrr og síðar, þó þær hafi nú margar verið góðar. Jón Baldvin verður veislustjóri, matur- inn verður íburðarmikill og skemmtiatriðin fjölbreytt," sagði Bergur Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, i samtali við DV. Fé- lagið verður 60 ára 17. maí en þetta er 55. árshátið félagsins og það verð- ur væntanlega gífurlegt fjör á Hótel Sögu næsta fóstudag, en þá verður haldin árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veislustjóri verður enginn annar en Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra í Wash- ington. Sem reyndar hefur ekki ver- ið frægur fyrir stangaveiði, en eitt- hvað stundaði hann veiðiskap vest- ur við ísafjarðardjúp í sex sumur. „Við bjóðum upp á ýmislegt sér- stakt á matseðlinum eins og styrju- hrogn sem eru rándýr en góð. Berg- þór Pálsson og Helgi Björnsson veiðivon Allar stærðir sendibfla Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur: Macallan-boðsmótið: Helgemo og Helness unnu aftur! Zia Mahmood mun koma á Bridgehátíð '99, samstarfsverkefni Flugleiða, Bridgesambands íslands og Bridgefélags Reykjavíkur, honum fylgja ávallt sterkir bridgemeistarar því Zia veit að ekkert minna dugir. vegna forfalla en allavega kemur ís- að ekkert minna dugir. Nánar um landsvinurinn og stórmeistarinn þennan merka atburð i næsta þætti. Zia Mahmood. Honum fylgja ávallt sterkir bridgemeistarar því Zia veit Skyndiútsala í nokkra daga Allt að 50% afsláttur 0/ afsláttur af öllum O lömpum afsláttur af teppum 0/ afsláttur af allri Q gjafavöru Þar aðauki 10% afsláttur af öllum vörum verslananna til 13. febrúar Opið á sunnudaginn milli kl. 13 og 16 v/útsölu mia Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin) sími 554 6300. Ármúla 7, sími 553 6540. Verður hörkufiör syngja saman dúett í fyrsta sinn og Andrea Gylfadóttir kemur frarn með Milljónamæringunum. Veiði- mennirnir Sigurjón Sigurjónsson og Öm Ámason fara með gamanmál Umsjón Gunnar Bender eins og þeim einum er lagið. Þetta verður hörkufjör," sagði Bergur enn fremur. Veittur verður íjöldi glæsi- legra verðlauna á þessari árs- hátíð, eins og venja er, fyrir stærstu laxana sem veidd- ust í sumar sem leið. Hæst ber Gull- og silfúrfluguna, sem enn er veitt, en hún er metin á næstum 200 þúsund. Skyldi einhver kasta svoleið- is flugu fyrir fiska? Það verður ýmislegt að gerast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavikur kringum afmælið 17. maí, veiðisýn- ing og stór afmælisveisla. Hressa veiðimenn Varmá í Hveragerði er ekki hreinasta veiðiá landsins en við höf- um heyrt að núna eigi að gera bragarbót. Gerður hefur verið leigu- samningur um ána og Hveragerðis- bær ætlar að láta hreinsa hana næstu árin. Enda hefur ýmislegt heldur ógeðfellt runnið um ána en því á að breyta. Var ekki kominn tími til. Össur með puttana víða Eins og allir vita er fundi $fridge þing- maðurinn Össur Skarp- héðinsson mikill áhugamaður um Þingvallavatn. En hann sagði fyrir fáum dögum á með veiðifélagi Strætó, að tími væri komin til að sprengja Stein- grímsstöðina. En hún mun hafa vald-ið því að ur- riðastofninn hrundi í Þingvalla- vatni. Og Össur vill gera stóra hluti með Elliðaámar líka, en við Reyk- víkingar höfum farið skammarlega með þær. En heyrst hefur að þing- maðurinn muni innan tíðar leggja fram tillögu á Alþingi um málið sem eftir verður tekið meðal þjóðar- innar. Stangaveiðifélag Austur-Húna- vatnssýslu hefur tekið tvær veiðiár á leigu til eins árs, Setbergsá á Skógarströnd og Seyðisá á Auðkúlu- heiði. í Seyðisá eru leyfðar 6 stang- ir, en veiðileyfm kosta 2000 á dag fyrir þær. í Setbergsá eru leyfðar 2 stangir. En samkvæmt skýrsl- um Veiði- málastofunar var meðalveiði áranna 1978 til 1995 um 150 laxar, mest veiði 296 laxar og minnst 40 laxar. Ódýrast er 7000 í Setbergsá en dýr- ast 10.000 krónur. Norsku bridgemeistaramir Geir Helgomo og Tor Helness, sem unnu Macallanmótið með ótrúlegum yfir- burðum i fyrra, gerðu sér lítið fyrir og unnu aftur. Þetta er ótrúlegt af- rek hjá þessum afburðaspilurum. ítölsku heimsmeistaramir, Lauria og Versace, urðu í öðra sæti og kvikmyndaleikarinn frægi, Omar Sharif, náði bronsinu með að- stoð franska stórmeistarans Christi- an Mari. Hér er skemmtilegt bútaspil frá mótinu: S/A-V tf K9764 * KD9 * KDG32 * DG3 *Á53 * G43 * Á986 * K109854 *D8 * 10852 * 10 Á allflestum borðum hóf suður sagnir með tveimur spöðum veikum og enginn hafði neitt við það að at- huga. Svo virðist sem vömin eigi slag á þrjá ása og þrjá trompslagi. Kínverj- inn Zhuang fann hins vegar leið til þess að láta einn trompslaginn hverfa. Eftir að varnarspilararnir höfðu tekið á ásana sína spilaði austur sig út á laufi. Sagnhafi henti tígli og trompaði lauf lágt. Siðan spilaði * A762 4AG102 ♦ Á76 4 7Rá hann tígli á drottningu, tók hjarta- kóng og trompaði hjarta lágt. Nú fór sagnhafi inn á tígulkóng og vestur var nú altrompa. Zhuang trompaði nú lauf með áttunni og vestur gerði sitt besta með því að undirtrompa. En Kínverjinn sá við þvi. Hann spil- aði sig út með spaðaníu og austur var endaspilaður. Enski bridgemeistarinn David Price hafði Hackettbræðuma í vörninni. Þegar hann trompaði fjórða laufið með áttunni kastaði Justin Hackett hjarta. Þegar Price síðan trompaði hjarta varð hann að trompa með tíunni. Nú undirtromp- aði Justin með sexunni og staðan í tromplitnum var þessi: * Á72 * * * DG3 * K95 V ♦ * Price gat enn þá unnið spilið meö því að spila sig út með fimminu en hann spilaði níunni og varnarspil- aramir fengu þrjá síðustu slagina. Bridgehátíð '99, samstarfsverk- efni Flugleiða, Bridgesambands ís- Umsjón __:_____ Stefán Guðjohnsen lands og Bridgefélags Reykjavíkur, verður haldin um næstu helgi. Eins og ávallt er fjölda erlendra bridgemeistara boðin þátttaka og enn fleiri koma á eigin vegum. Eitt- hvað hefur boðslistinn rýmað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.