Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 6 FEBRUAR 1999 Góður þurrkur Pama er búið að hengja þvottinn til þerris, sólin skín og blómin anga. Stefanía Sif Traustadóttir, Laskjartúm 23 á Hólmavík, sendi þessa fallegu mynd. SNÆFINNUR SNJÓKARL Einu sinni var Snasfinnur snjókarl úti í snjónum. Ni komu Arthúr og Ásdís og háldu í hann. f^au hentu snjóboltum í Snasfinn, svo urðu þau þreytt. Þau renndu sér niður brekku á sleða og fóru svo heim. t'á urðu mamma þeirra og pabbi gló'ð. Svo fóru þau út aftur og voru í vetrar- fö'tum. Síðan fóru þau að fela sig á bak við Snasfinn snjókarl. Asdís og Arthúr gengu upp á fjall. Arthúr sagði við Asdísi: „0, víð gleymdum tó'skunum okkar!' ^á fóru þa7u aftur heim. Asdís Zebitz, 4 ára, öullsmára ö, 200 Kópavogi. SKfeUM Einu sinni var stelpa á skíðum. Hún hét r^ura. Þura fór á stökkpall og datt. hjra tognaði í vöðva. hjra gat ekkert hreyft höndina og varð að hvíla hana. Sandra Valsdóttir, Dalhúsum 90,112 Reykjavík. Krakkaklúbbur DV og Vedes i Kringlunni undirbúa öskudaginn Krakkar nú er öskudagurinn fram undan. Hvernig væri þá að taka upp gamlar hefðir og setjast niður með foreldrum ykkar og búa til öskupoka? Sendið svo einn til Tígra því hann ætlar að fara í Húsdýragarðinn og mun hann bera alla innsendu öskupokana á öskudaginn. Fyrirvarinn er stuttur, setjist því niður og hannið ykkar öskupoka handa Tígra. Aðalvinningur: Gjafakort á einn grímubúning frá Vedes. 10 aukavinningar: Andlitsmálning frá Vedes. Hér sitjum við og saumum litla öskupoka en f innum enga ösku í okkar öskupoka. Höf: RIK Nafn:_____________________ VECJES Heimilisfang: Póstfang:__ Hvað heita þessir grímubúningar? 1: 3: Krakkaklúbbsnr. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 17. febrúar. Sendisttil: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Öskudagur".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.