Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 4
4 VINNINGSHAFAR ■fyrir lausnir á þrautum 16. janúar: Sagan mfn: Sólveig Eva Magmjsdótt- ir, Njarðarholti 6, 270 Mosfellsbas. Mynd vikunnar: Pálína Pagný, Hólavegi 69, 560 Siglufirði. Matreiðsla: Jóhanna Guðrún Magn- úsdóttir, Vatnsdai, 541 Slönduósi. Prautir: (Við veitum nú góð verðlaun fyrir rátt svör við ÖLLUM þrautum). Enok Steinar Sigurðsson, Heiðar- hrauni 15, 240 Grindavík. FELUMYND Litið alla fleti sem hafa punkt. Pá kem- ur felumynJin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 6arna-0V? Sendið svarið til: Sarna-PV. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 6APNA-PV, PVER- HOLT111,105 REYKJAVÍK. I DRAUMALANPI Einu sinni var tígrisdýr sem hát Tígri. Tígri spurði mömmu sína hvort hún vildi eegja sár sögu. Mamma Tígra sagði honum sögu. Og Tígri sofnaði vasrt. Hann dreymJi að hann vasri í drauma- landi og svifi í loftbelg. Tígri flaug gegn- um skýin og datt í annan loftbelg. Par kom maður og bauð Tígra í mat. Tígri fákk kökur og kók og Prins póló. Svo fór Tígri út og sá trúð. Trúðurinn gaf Tígra trúðabúning og Tígri var trúður á öskudaginn. Sandra Valsdóttir, Palhúsum 90,112 Peykjavík. Sunna Sigurðardóttir, Blönduhlíð 27, 105 Reykja- vík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: góð tónlist, baskur, ritun, bíó- myndir, teikning og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bróf- um. Sandra Valsdóttir, Dalhús- um 90, 112 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum Ö-10 ára. Hún er sjálf & ára. Ahugamál margvísleg. Svar- ar öllum brefum. Brynhildur Jónsdóttir, Berghyl, Ö45 Flúðum, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 9-10 ára. Áhuga- mál: hestar, góð tónlist, körfubolti, tölvur og margt fleira. Svarar öllum brófum. Skrifið fljótt! Mynd fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Anna Margrót Rúnars- dóttir, Haga 2, Gnúpverja- hreppi, Ö01 Selfossi, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: hestar, skíði, skautar, smíði, góð tónlist, brófaskriftir, fótbolti, körfu- bolti, línuskautar og gaslu- dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. W muty FÓTBOLTAHETJA Porvaldur Björgvinsson, 6 ára, er greinilega mikill fótboltaaðdáandi! Hann á heima að Kol- tröð 17, Egilsstöðum. MATREI05LA »00 g nauta- eða kindahakk > pylsur, brytjaðar niður '2 paprika lítil dós ananas - sveppir ómastsósa jöt- 00 grillkrydd Steikið saman hakkið 00 pylsubit- ana. Skerið smátt papriku 00 sveppi 00 bætið á pönnuna ásamt ananas 00 tómatsósu. Kryddið. Sorið fram með kartöflum, hrís- grjónum eða spagetti. Verði ykkur að góðu! Sigurrós Harpa Sigurðardóttir, Sóleyjargötu 1, 300 Akranesi. (k.rakkar! Sendið okkur uppáhaldsuppskriftina ykkar. basr sem birtar verða hljóta verðlaun).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.