Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 37 Kvöld- og helgarvinna. Sölu- og kynningarstörf. Markaðs- fyrirtæki óskar eftir hressu og jákvæðu fólki til starfa (nemendur velkomnir), reynsla ekki nauðsynleg, gott launakerfi og góð verkefni á líf- andi og jákvæðum vinnustað. Áhuga- samir hafi samb. í s. 533 1040. Ertu orðin(n) leiö(ur) á aö vera heima? Viltu komast út á kvöldin og hitta skemmtilegt fólk og fá aukapening? Erum að fara af stað með skemmtilegt söluverkeíhi sem er unnið frá kl. 18-22 á kvöldin. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samb. við Halldóru í s. 550 5797 á skrifsttíma eða 869 4209. Ertu góöur sölumaöur? Er veskið tómt eftir jólin? Viltu fylla það af peningum? Erum að fara af stað með skemmtilegt söluverkefni í góðu umhverfi. Vinnutími frá kl. 18-22. Góð laun í boði + bónus. Áhugasamir hafi samb. við Halldóru í s. 550 5797 á skrifstofutíma eða 869 4209. Okkurvantar þig! Engin reynsla nauðsynleg. Tfekjutrygging, bónusar, ferðalög, góður stuðningur og þjálfun. Ef þú vilt prófa sölu- og dreifingar- starf með ýmsa mögul. í framhaldinu, pantaðu þá tíma í síma 896 3135. Alþjóölegt fyrirtæki óskar ettir sjalfstæðu, drífandi og hressu fólki. Sveigjanlegur vinnutími, tungumála- kunnátta æskileg, ekki nauðsynleg. Maggi, sími 898 0102. Glóbus Vélaver óskar eftir að ráða vélvirkja eða biívélavirkja, vana vinnuvélaviðgerðum, til starfa á verk- stæði. Uppl. gefur Sveinn í s. 588 2600 eða 899 8546. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu. Hvaöþýöagóölaun? Frelsi, ijölskylda, tími, lífsgæði o.s.frv. Það er okkar stefna. Komdu og vertu með. Uppl. í síma 861 9456. KaffiHúsið Kringlunni óskar aö ráöa þjónustulipran starfskraft. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum eða í síma 568 9040. Leikskólinn Árborg í Árbæjarhverfi óskar eftir starfsfólki í hlutastörf eftir hádegi. Uppl. gefur leikskólastjóri í sfma 587 4150. Leikskólinn Tjarnarborg auglýsir eftir starfsmanni 1 100% starf sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 551 5798. Matráður óskast í leikskólann Hólaborg. Upplýsingar gefa Ásta og Inga í síma 557 6140 milli 10 og 11 og 15 og 16, mánudag og miðvikudag. Starfskraft vantar í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. og umsóknareyðublöo á staðnum milli kl. 14 og 18 daglega. Ríkið, Snorrabraut, s. 562 6330. Starfskraftur meö bflpróf. Óska eftir að ráða starfskraft til léttra snúninga, þarf að hafa bílpróf. Svör sendist DV, merkt „STA-9651. Starfsmaöur óskast á hjólbarðaverkstæði, helst vanur, framtíðarstarf. Upplýsingar hjá Kaldaseli ehf., sími 561 0200. Starfsmaöur óskast á leikskólann Sæborg, Starhaga 11, í 100% afleys- ingastarf. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 562 3664. Veitingastaöur í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsfólk í sal og við þrif. Uppl. í síma 567 2020 á virkum dögum, imlli kl. 10 og 16. Fólk á öllum aldri óskast til að lesa inn erótískar sögur. Svör sendist DV, merkt „S E X 9636. Starfskraftur óskast í ýmis störf hjá þvottahúsinu Grýtu, Borgartúni 27. Upplýsingar gefur Óskar á staðnum. Vantar duglegan starfskraft í vefnaðarvöruverslun. Svör sendist DV, merkt „ H-9654. fc Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir vinnu. Er útskrifuð úr Viðskipta- og tölvu- skólanum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 587 4766 og 8613759. Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu-, þjónustu- og kynningarstörfiim. Allt kemur til greina. S. 552 0669. Tvítug stúlka meö stúdentspróf leitar eftir vinnu, getur byijað strax, hefur ágæta kunnáttu í ensku og firönsku. Ymislegt kemur til greina. S. 552 8681. Ungur maöur óskar eftir vinnu við léttan iðnað eða hliðstæð störf. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 554 2101. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur aðstoðar við bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. Sil-— EINKAMÁL V Einkamél Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is Vinátta, traust. 38 ára karlmaður vill kynnast 25-45 ára konu með vináttu í huga. Sendið smáupplýsing. og síma- númer til DV, merkt “Vmur-9653”. MYNpASMÁ- AIIGLY SINGAR Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fiölskylduna, Utlar og stórar stæróir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfóng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fondurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. 11-13. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fasteignir Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði, sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fiira. Húsin eru einangruð með 5” og 6” íslenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt verðhsta. Íslensk-skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbústaðir, Þverholti 15,105 Rvík, sfmi 511 5550 eða 892 5045. http://www.treknet.is/rchus/ Hár og snyrting Microlift-andlitslyfting. Stinnir, strekkir og eyðir bjúg. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Bylting, afeitrun og vellíöan. Grenning og styrking: Sambland: sogæðanudd, TVimform, Herbalife, 10 tímar, vigtum, mælum og fylgjumst grannt með. Frábært fyrir þær sem vilja grenna sig. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. ÞionustusíiTii 550 5DDD ▼ ▼ 1 ? Y i ▲ Á Vegna mikillar sölu vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Subaru Legacy '90, 5 g., ek. 129 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. Fallegur bíll. V. 680 þús. Subaru Legacy 1800 '94, vinrauður, 5 g., ek. aðeins 27 þús. km. V. 1.290 þús. Nissan Sunny GTi 2000 LB '94, 5 g., ek. 99 þús. km, hvítur, 2 sett af álf., þjófav. o.fl. Bílal. getur fylgt. V. 1.290 þús. Suzuki Vitara V-6 '98, 5 g., ek. 10 þús. km, allt rafdr., 31i álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Einnig: Suzuki Sidekick JLXi '95, vínrauður, 5 g., ek. 96 þús. km, 30“ dekk, allt rafdr. o.fl. V. 1.490 þús. Einnig: Suzuki Sidekick 1800 JLX Sport '97, græns., ssk., ek. 33 þús. km, álf., allt rafdr. Fallegur jeppi. V. 1.960 þús. Subaru Legacy '95, vlnrauður, ssk., ek. 83 þús. km, bílalán getur fylgt. V. 1.480 þús. Dodge Neon '95, ek. 48 þús. km, 5 g., rauður. V. 1.050 þús. Bílalán getur fylgt. Opel Vectra '98, 5 g., ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15“ álfelgur, sumar- og vetrardekk, spoiler o.fl. V. 1.630 þús. Bflalán Mazda 323 LX HB '97, silfurl, 5 g„ ek. 33 þús. km. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.100 þús. Toyota Corolla touring 4x4 GLi 1800 '96, blár, 5 g„ ek. 36 þús. km, álf„ vetrard. á felgum o.fl. V. 1.480 þús. Hyundai Accent LSi '98, 3 d„ 5 g„ álfelgur, ek. 8 þús. km. V. 980 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX '91, ssk„ hvítur, ek. 123 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl.Verö 680 þús. Tilboö 580 þús. Grand Cherokee V-8 Limited '93, ssk„ ek. 118 þús. km, leðurinnr., allt rafdr., cd o.fl. V. 2.390 þús. Toyota Corolla V-6 '9S, el. 22 þús. km, cd, álfelgur o.fl. V. 1.4S0þús. Fortl Escort RS turtoo '88, ek. 120 þús. km. topplúga, álfelgur, spoiler o.fl. rauör. V. 390 þús. BMW 325í 4x4 '87, ek. 144 þús. km, álfelgur, ABS, crusec- ontrol. V. 690 þús. Toyota Corolla touring XL '90, Ijósþlár, 5 g., ek. 125 þús. km. Faliegur Píll. V. 590 þús. MMC Lancer GLX 4x4 '91, hvítur, 5 g., ek. 104 þús. km, samlitur. V. 690 þús. Daihatsu Applause 4x4 '91, ek. 90 þús. km, 5 g., rafdr. rúöur, samlæs., o.fl. V. 550 þús. Mazda 323 LX '89, 5 g.. ek. 145 þús. km, rauður, allur samlitur, rafdr. í speglar o.fl. V. 300 þús. MMC L-300 '93, turþo, dísil, 5 g., ek. 240 þús. km 35i fylgja .mikið yfirfarinn. V. 970 þús. Willys CJ7 '79, 4 g., endursmíöaður og stórglæsilegur bill. V. 790 þús. VW Polo 1,4 i, 16 v. ek. 30 þús. km, vinrauöur. Fallegur bill, bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Honda Civic Si '98, 3 d., 5 g., ek. 20 þús. km, spoiler. álf. o.fl.V. 1.320 þús. Ford Windstar V-6, 7 manna, '96, ssk., ek. 55 þús. km, rafdr. íöllu, ABS o.fl. V. 2.300 þús. Kia Sportage 4x4 '95, 5 g., ek. 29 þús. km. V. 1.300 þús. VW Vento 1,8 GL '93, ssk., ek. aöeins 60 þús. km. V. 850 þús. Sérstakur sportbíil: Opel Tigra 1,4i '96, 5 g., ek. 52 þús. km. sóll., álf., rafdr. I öllu. V. 1.450 þús. Mazda 323 fastback '98, 5 d., 5 g., ek. 9 þús. km, rafdr. I öllu, spoiler, álf. o.fl. V. 1.520 þús. Toyota Corolla XLi HB '96, grænn, ek. 21 þús. km. ssk., rafdr. rúöur, fjariæs., spoiler o.fl. Verö 1.090 þús. Isuzu crew cab m/húsi '92, 5 g., ek. 105 þús. km, 33idekk, álfeigur, stigbretti o.fl. V. 980 þús. Ford Ranger STX 4,1 V6, '92, rauöur, 5 g., ek. 88 þús. km, ný 35) nagladekk, 33) á felgum, 4:56 drifhl., cntise control o.fl. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. VW Vento GL1600 '97, blár, 5 g., ek. 22 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.350 þús. MMC Lancer GLSi '93, ssk., ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. V. 730 þús. Dodge Caravan SE 3,3I '95, blár, sk„ ek. aðeins 41 þús. km. V. 2,1 millj. Gott eintak. Tilboösverð 1.730 þús. VW Passat '98, Ijósblár, 5 g„ ek. 15 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði. Bílalán getur fylgt. V. 1.750 þús. Dodge Dakota V-8 '93, ek. 52 þús. km, ssk„ einn eigandi frá upphafi. V. 1.550 þús. Dodge Grand Caravan 3,3 14x4 '94, 7 manna, ssk„ ek. 78 þús. km, leðurinnr., rafdr. í öllu o.fl. V. 2.350 þús. Tilboösverö 1.950 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.