Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 — «MJ'S Iþróttir unglinga_____________________________ dv Hiö stórskemmtilega liö Fylkis vann sína þriöju umferö í röö og er nú aöeins einu stigi á eftir Val í baráttunni um deildarmeistaratitilinn fyrir lokaumferöina. Fylkir byrjaði í 2. deild en vann 1. deildina bæöi í 2. og 3. umferð. 3. umferð 3. flokks kvenna í handbolta: Hnífjafnt - Fylkir og Valur berjast um deildarmeistaratitilinn Valur-Fjölnir................14-7 Anna M. Guðmundsdóttir, Marín Sör- ens, Kristin Geirarðsdóttir 4 - Sigur- lína Freysteinsdóttir 3. Fylkir-FH...................17-11 Emilía Tómasdóttir 6 - Harpa Vífils- dóttir 5. KA-Valur....................14-11 Ásdís Sigurðard. 5 - Marín Sörens 4. Fjölnir-FH .................17-17 Rósa Guðjónsd. 5 - Sigrún Gilsd. 5. Fylkir-KA ...................14-9 Martha Sandholt Haraldsdóttir 6 Ásdís Siguröardóttir 3. KA-Fjölnir...................8-17 Ásdís Sigurðardóttir 5 - Sigurlína Freysteinsdóttir 5. Fylkir-Valur .................5-8 Emilía Tómasd. 3 - Marín Sörens 4. FH-KA.......................10-11 Silja Úlfarsdóttir 3, Dröfn Sæmundsdótt- ir 3 - Ásdis Sigurðardóttir 8. Fjölnir-Fylkir .........9-13 Rósa Jónsdóttir 3 - Sigurbima Guðjónsdóttir, Tinna Jökuls- dóttir 4. Valur-FH................13-8 Marín Sörens 5 - Dröfn Sæmunds- dóttir3. Lokastaða 3. umferðan Ásdís Siguröardóttir varð marka- hæsti leikmaður umferöarinnar. Þrátt fyrir aö vera enn í 4. flokki skoraöi hún meira en helming marka KA. Markahæstar: Ásdis Sigurðardóttir, KA Marin Sörens, Vai ..........17 Emilía Tómasdóttir, Fylki . 11 Sigurlína Freysteinsd.,Fjölni 11 Anna M. Guömundsd., Val . 11 Dröfn Sæmundsdóttir, FH . Silja Úlfarsdóttir, FH .... Harpa Vífilsdóttir, FH ... Sigurbirna Guðjónsd., Fylki Rósa Guðjónsdóttir, Fjölni . Rósa Jónsdóttir, Fjölni.....8 Martha S. Haraldsd., Fylki .. 8 Unnur B. Guömundsd, Fylki 22 Ebba Brynjarsdóttir, KA Eyrún Káradóttir, KA . . Sigrún Gilsdóttir, FH . . Kristín Geirarðsdóttir . Úrslit leikja í 3. umferð Það má ekki mikið sjá á milli liða í 3. flokki kvenna í handbolta, en 3. umferð 1. deildar fór fram í Fylkishúsinu á dögunum. Dagsformið ræður miklu hjá svo jöfnum liðum en allir gátu unnið alla af þessum 5 liðum sem léku í 1. deild í þetta skiptið. Fylkir og Valur sýndu mestan stöðugleika þessa helgi og urðu á endan- um svo hnífjöfn að það þurfti að leita I tölfræðina yfir hvort liðið hafi skorað fleiri mörk til að úrskurða að Fylkir hafði unnið þessa umferð, sína aðra í röð. Helmingur enn í 4. flokki Fylkisliðið er sérstaklega skemmtilegt en helmingur liðsins er enn í 4. flokki. Liðið hefur unnið sig upp og var nú að vinna sína þriðju umferð í röð. Fyrst vannst 2. deildin og svo hefur liðið unnið 1. deildina tvisvar í röð. Fylkir er nú aðeins einu stigi á eftir Val sem þýðir að þær þurfa að fá fleiri stig en Valur í lokaumfeðrinni til að tryggja sér deildar- meistaratitilinn. Valur hefur sýnt mikinn stöðugleika í öllum umferðum og verða stúlkurnar ekki auðunnar í lokaumferð- inni. í þessari umferð missti FH dampinn en KA og Fjölnir komu mjög sterk upp. Baráttan um deildarmeistaratitilimi (ein umferó eftir, 12 stigjyrír 1. sœti, lOstig Jyrir2., 8fyrir 3., 7Jyrir 4.og6Jýrir 5.) Valur , 30 stig 12 (2.d.) + 8 (l.d.) + 10 (l.d.) Fylkir . 5 (2.d.) + 12 (l.d.) + 12 (l.d.) FH . . . 10 (2.d.) + 10 (l.d.) + 6 (l.d.) KA . . . ÍR .. . . 16 stig 8 R ífT úomararvandræði Fylkismenn stóðu ágætlega að þessari umferð en þó verður að gangrýna dómara fýrri part mótsins, sem auk þess að mæta of seint virtust hafa sofnað á dómararnámskeið- inu. Standa verð-ur betur að þeim málum, enda leggja stelpurnar mikla vinnu í æfíngar. -ÓÓJ 1 Það var annaö hvort allt eöa ekkert hja KA-stúlkum (aö ofan) þegar þær léku í fyrsta sinn í 1. deild í vetur. KA- liöiö var þaö eina sem vann Val, en jafnframt þaö eina sem tapaði fyrir Fjölni. Liöiö hélt sér uppi, sýndi góöa hluti og veröur örugglega í baráttunni um titilinn í vor. Liö Fjölnis, að ofan, og FH, til hægri, uröu aö sætta sig við fail í B-riöii. Misstu FH-stúlkur þar meö af ■k deildarmeistaratitli, en þær höföu staö- iö sig mjög vel í K tveimurfyrri um- K feröunum. Valsliðiö lenti f ööru sæti í þessarri umferö og er í hörkubaráttu um deildarmeistaratitilinn viö Fylki. Jenný úr Fjölni: Æfir með strákunum Einn skemmtilegasti leik- maður 3. flokks kvenna er markvörður Fjölnis, en hún varði frábærlega í 3. umferð- inni á dögunum. Guðný Jenný Ásmundsdóttir verður 17 ára á þessu ári og hefur æft handbolta frá 1992. Hún hefur alltaf verið í marki en segir vin konu sína hafa dregið sig á fyrstu æf- inguna. Jenný æfir einnig með 2. flokki og svo fær hún stundum að vera með meistaraflokki karla á æfing- um - nokkuð sem hún segir sig græða mikið á. Jenný er nú í unglingalandsliðinu. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.