Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 9 Útlönd á ótrúlegu veröi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu $ SUZUKI Morðinginn með æxli í heilanum Lífvörður páfa sem myrti nýjan yfírmann sinn og eiginkonu hans fyrir níu mánuðum áður en hann svipti sjálfan sig lífi var einn að verki og framdi ódæðið í stundar- brjálæði. Þetta segir í niðui'Stööu rannsóknar á morðunum sem Páfagarður kynnti í gær. Við krufningu líks morðingjans kom í ljós að hann var undir áhrifum fikniefna og að í heila hans var æxli á stærð við dúfuegg. Allar s sendibfla Abdullah konungur ber kistu föður síns ásamt bræörum sínum, Ali, syni Aliu drottningar, og Hamza krónprinsi, syni Noor drottningar, sem rétt aöeins sést. Símamynd Reuter Réttarhöldin yfir Clinton senn búin: Þingmenn hund- leiðir á vafstrinu Saksóknararnir í réttarhöldunum til embættismissis yfir Bill Clinton Bandaríkjaforseta luku málflutn- ingi sínum i gær og hvöttu öldunga- deildarþingmenn til að víkja forset- anum úr embætti. Lögmenn Hvíta hússins sögðu hins vegar að sak- sóknurum hefði mistekist að sýna fram á að reka ætti forsetann fyrir meinsæri og fyrir að hindra fram- gang réttvísinnar vegna sambands hans við Monicu Lewinsky. Búist er við að atkvæði um sekt eða sýknu forsetans verði greidd á fóstudag. Litlar líkur eru taldar á að forsetanum verði vikið úr embætti. Margir þingmenn ræddu opin- skátt um það í gær að þeir væru orðnir hundleiðir á öllum mála- rekstrinum. „Ég skil núna hvers vegna kviðdómendur sofna í réttar- höldum," sagði einn þimgmaður. Þjóðhöfðingjar víðs vegar að úr heiminum voru viðstaddir er Hussein Jórdaníukonungur var borinn til grafar í Amman í gær. Erkifjendur eins og leiðtogar Sýr- lands og ísraels og nokkrir forsetar Bandaríkjanna og varaforseti íraks vottuðu Hussein hinstu virðingu auk tugþúsunda Jórdana. Það kom á óvart í gær að leiðtogi róttækra samtaka Pcdestinumanna, Nayef Hawatmeh, sem verið hefur mótfallinn friðarviðræðum Palest- ínumanna og ísraela, gekk til Ezers Weizmans, forseta Israels, og tók í hönd hans. Hrósaði Hawatmeh Weizman og sagði hann mann frið- arins. Weizman tók í hönd Hawatmehs og sagði að nú væri kominn tími til að ísrael og Sýrland auk Líbanons semdu um frið. Sam- tök Hawatmehs eru staðsett í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. ísraelar hafa litið á Hawatmeh sem einn helsta óvin ísraels. Þegar sam- tök hans tóku gísla í skóla 1974 létu 24 ísraelsmenn lifíð. Ráðgjafi Weizmans sagði að fund- ur forsetans og Hawatmans hefði verið af tilviljun. Jórdanar höfðu reyndar reynt að gæta þess að erki- fjendur þyrftu ekki að hittast. En að fyrrnefndum fundi undan- skildum dró ekki til tiðinda meðal annarra á meðan á útförinni stóð. Það liðu tólf minútur á milli komu sendinefnda Sýrlands og ísraels að kistu Husseins konungs. Sami tími leið á milii þess sem Bandaríkja- menn og írakar vottuðu hinum látna konungi virðingu. Hinn nýi konungur Jórdaníu, Abdullah, átti í gær 31 stuttan fund með ýmsum þjóðhöfðingjum að lok- inni útförinni. Abdullah hefur heit- ið því að fylgja friðarstefnu föður síns og hafa fjölmörg ríki lofað Jór- dönum aukinni efnahagsaðstoð. Bandaríkjaþing samþykkti í gær ályktun þar sem ævi og störf Husseins Jórdaníukonungs voru heiðruð. í ályktuninni var Abdullah, hinum nýja konungi, boðin vinátta og stuðningur. Borís Jeltsín Rússlandsforseti hafði að engu viðvaranir lækna sinna í gær og hélt til Amman til að vera viðstaddur útför Husseins. Hann tók þó ekki þátt í allri athöfninni, sem tók fimm klukkustundir, og hélt heim á leið á undan öðrum gestum. VITAEA TEGUND: VERÐ: JLX SE 3d 1.580.000 KR. JLXSE 5d 1.830.000 KR. DIESEL 5d 2.180.000 KR. Sjálfskipting kostar 150.000 KR. • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn f rúðum og speglum • • styrktarbita (hurðum • • samlitaða stuðara • ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Erkifjendur hittust viö útför Husseins UMBOÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðuriand: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík. . 100 HZ ir á skjá . anA u\ár • Camfilter FlNUUX j Nicam SS!-BlSck invar sKja-f aðgerðir |<20W magna^nj. Scart tengi áskjá-Textavarp.|slenskur leiðarvísir. B R Æ_ Ð _U R _N J_R ■ i>nÆS(M. Lógmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.